Morgunblaðið - 26.10.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.10.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 23 NEYTENDUR Bónus í samstarf við EUROPAY ísland Nýtt Bónus- sparikort BÓNUS hefur nú gengið til sam- starfs við EUROPAY ísland um út- gáfu sparikortsins. Fyrir skömmu var sent út bréf ásamt nýju spari- korti til þeirra viðskiptavina, sem hingað til hafa verið handhafar kortsins. Bónus greiðir stofnkostnað nýja kortsins, enda var eigandi þess handhafi eldra kortsins. Við útgáfu sparikorts í fyrsta sinn greiðir kort- hafí hins vegar sérstakt stofngjald, fullt gjald fyrir aðalkort eða 1.000 krónur en hálft það gjald fyrir aukakort. Helsta breyting kortaskilmála er að eigandi sparikortsins er nú EUROPAY á Islandi og sér stofn- unin um innheimtu færslugjalda, en ofan á hverja færslu/úttekt leggst sem áður 20 króna færslugjald. Eins innheimtir EUROPAY út- skriftargjald fyrir útsenda gíró- og skuldfærsluseðla sem er nú 165,90 krónur. Á heildarúttekt greiðslu- tímabilsins, sem hefst 18. dag hvers mánaðar og lýkur 17. dag næsta mánaðar, leggst einnig sérstakt álag eða 1,2% sem EUROPAY á ís- landi sér um að færa til skuldar á reikning korthafa. Að sögn EUROPAY eru gjöldin þau sömu og þau voru áður, eða þegar SPRON sá um innheimtu mánaðar- gjaldanna. Nánari upplýsingar um sparikortið veitir EUROPAY á ís- landi £ sima 550 1500. Nýtt BlOflex- segulþynnur Á ÍSLENSKAN markað eru komn- ar BlOflex-segulþynnur, sem eru nýjung í verkjameðferð. Segulþynn- umar eru festar á þann líkamshluta sem meðhöndla á vegna verkja og geta meðal annars, að sögn Þuríðar Ottesen hjá Innflutningi & dreif- ingu ehf., unnið á höfuðverk og bak- verk. Segulþynnurnar verða fyrst um sinn seldar í lyfjaverslunum, en þær hafa hlotið löggilda viðurkenn- ingu sem lækningabúnaður. Bragðbætt súrmjólk NÝLEGA kom á markað ný vöru- tegund sem er bragðbætt súrmjólk frá Mjólkursamsölunni. Gamla súr- mjólkin er bragðbætt og boðið er upp á tvær bragðtegundir eða jarð- arberja- og karamellubragð. HEIMILIS- GÓLFDÚKAR Gott verð, frá kr. 920- m2 Dúkar sem auðvelt er að leggja, má leggja án límingar. Mikið úrval mynstra og lita í breiddunum 2-3-4m. _ rEPPAMOTTIJR Glæsilegt úrval \ •». fófilb® SÍÐUMÚL114 • 108REYKJAVIK • SlMAR 510 5500 • 510 5510 OPIÐ: VIRKA DAGA KL. 8-18, LAUGARDAGA KL. 10-13 G0LFBUNAÐUR I Talaðu við Í56 Talaðu við 10 manns á dag - Frítt til LA í febrúarl! -1- ) liiill Já, þau geta verið erfið.. ...mánaðamótin, ekki satt? Þess vegna höfum við hannað launakerfi sem gerir það að verkum að mánaðamótin verða skemmtileg. TOK L A U N A KERFI ótrúlegur árangur f tvo áratugi LAUNAKERF HUGBUNAÐARHUS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.