Morgunblaðið - 26.10.1999, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 37
MENNTUN
Ný skólastefna
Foldaskóla
FOLDASKÓLI í Grafarvogi hef-
ur gefið út til tveggja ára nýja
stefnu skólans ásamt skólaregl-
um. Hver regla er sett fram með
rökstuðningi og hafa allir aðilar
í skólanum, nemendur, for-
eldrar, kennarar og starfsmenn
lagt hönd á pióg.
Skólastefnan er sett fram til
að kalla fram sérstöðu skólans
og áherslur. Jafnframt er skóla-
stefnan hentugt rit fyrir for-
eldra og kennara sem vilja fara
yfir mikilvæg atriði, rifja upp og
fá nemendur til að vinna sam-
kvæmt skólastefnu og skólaregl-
um. Skólastefnan og reglurnar
eru hluti af skólanámskrá Folda-
skóla.
I ritinu er einnig fjallað um
meðferð og feril agamála og sett
er fram áætlun um samstöðu
gegn einelti og stríðni.
Aðalreglur skólans eru fáar
og allar settar fram í fyrstu
persónu fleirtölu, þ.e.
VIÐ ... Með því móti er stefnt að
samstöðu um skólabrag, skóla-
anda og góða líðan allra aðila í
skólastarfinu, umgengni í
kennslustofu, neysluvenjur
o.þ.h. Ritið var gefið út í til-
raunaútgáfu í fyrra en kemur nú
út endurskoðað. Allir nemendur
skólans fá eintak í hendur.
Foldaskóli var stofnaður 1985
og verður því 15 ára á þessu
skólaári. Nemendur skólans eru
732 en nemendafjöldi hefur
ávallt verið hár í skólanum og
náði hæst nær 1200 nemendum. í
heilsdagsskóla eru skráðir 140
nemendur. í skólanum starfar
Tónskóli grunnskólanna og
Skólasveit Grafarvogs hefur þar
aðsetur. Félagsmiðstöðin Fjör-
gyn og Foldaskóli samnýta fé-
lagsálmu skólans. Foldaskóli er
tvísetinn en áætlað er að einsetn-
ingu hans ljúki árið 2002.
Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál
Erlendir
aðstoðarkennarar
frá ESB-löndum
SÓKRATES, menntaáætlun ESB,
auglýsir eftirfarandi styrki til
skólafólks og menntastofnana með
umsóknarfresti 1. febrúar 1999:
1. COMENIUS a. Samstarfs-
verkefni a.m.k. þriggja stofnana frá
ESB/EES löndum, er byggjast á
bættri menntun barna sem flytjast
á milli menning-
arsvæða. Sam-
starfsverkefni
a.m.k. þriggja
stofnana frá
ESB/EES lönd-
um við að koma á
fót endurmenn-
tunarnámskeiðum fyrir kennara
(ekki tungumál).
b. Fullorðinsfræðsla. Samstarfs-
verkefni a.m.k. þriggja stofnana frá
ESB/EES löndum.
c. Opið nám og fjamám, sam-
starfsverkefni a.m.k. þriggja stofn-
ana frá ESB/EES löndum.
2. LINGUA
a. Samstarfsverkefni a.m.k.
þriggja stofnana frá ESB/EES
löndum við að koma á fót endur-
menntunarnámskeiðum fyrir
tungumálakennara.
b. Aðstoðarkennsla, erlendir að-
stoðarkennarar fyrir skólaárið
1999/2000. íslenskir grunn- og
framhaldsskólar sækja um að fá að-
stoðarkennara frá e-u ESB landi.
Nánari upplýsingar veitir alþjóða-
skrifstofa Háskóla Islands, s. 525
4311, tölvupóstfang: rz@hi.is
Upplýsingarit um
félagsmálastefnu ESB
Fastanefnd framkvæmdastjórn-
ar ESB fyrir Island og Noreg hefur
gefið út upplýsingarit um stefnu og
aðgerðir Evrópu-
sambandsins í fé-
lagsmálum sem
hefur styrkst veru-
lega eftir löggild-
ingu Amsterdam-
sáttmálans. Ritið
veitir yfirlit yfir
stefnumörkun og aðgerðir ESB í
þessum málaflokki. Fastanefndin
sendir bæklinginn til áhugasamra,
án endurgjalds. Pöntunarsími 800
8116, tölvupóstur
al@delnor.cec.eu.int.
Nám um menningarheima
Landsskrifstofa Ungs fólks í
Evrópu og Evrópskrar sjálfboða-
þjónustu stendur fyrir námskeiði á
Ulfljótsvatni 5.-7. nóvember 1999.
Námskeiðið ber yfirskriftina „Nám
um menningar-
heima - Intercult-
ural Leaming".
Leiðbeinandi verð-
ur Lucija
Popovska frá Mak-
edóníu og fer nám-
skeiðið fram á
ensku. Þátttöku-
tbisi k5u; f gjald er kr. 5.000,
innifalið eru ferðir
til og frá Ulfljótsvatni, fæði, gist-
ing, kennsla og námskeiðsgögn.
Ahugasamir hafi samband við
Ragnheiði í síma 510 6628.
skólar/námskeið
tölvur
■ NÁMSKEIÐ
Starfsmenntun:
Skrifstofutækni, 415 st
Rekstrar- og bókhaldstækni, 125 st
Tölvunám grunnur, 80 st
Tölvunám framhald, 40 st
C++ forritun, 50 st
Visual Basic forritun, 50 st
Námskciö:
Windows 98
Word grunnur og framhald
Excel gmnnur og framhald
Access gmnnur og framhald
PowerPoint
QuarkXPress
Unglinganám í Windows
Ungiinganám í forritun
Intemet gmnnur
Intemct vefsíðugerð
Hagstætt verð og afar veglegar kennslu-
bækur fylgja með námskeiðum.
Skráning í síma 561 6699 eða
netfangi: tolvuskoIi@tolvuskoli.Ls
Veffang; www.tolvuskoli.is.
Tölvuskóli Reykiavíkur
BBBBBll Borgartúni 28, sími 5616699
tungumál
■ Enskuskólínn, Faxafeni 10
Enska er okkar mál.
7 vikna almenn enskunámskeið að hefj-
ast 1. og 2. nóvember. Áhersla á talmál.
Einnig bjóðum við enskunám við mála-
skóla í Englandi. Innritun stendur yfir í
símum 588 0303/588 0305.
nudd
■ www.nudd.is
'/ViEMSIS r
HILLUKERFI
*
- 2
2
£
o'
>
^ H M
.•S %
m k niLLUktnri
Þongavonirekkar
meðhilluplani-fýnrlausarvörur
r.,... _ ogbrta•fyrirvörubretti.
; w Emfalt i uppsetningu —' J
* Skrufufritt
; Smellt saman
I allar átt'r
f' ' f |
? :H ¥
■ .1 " affl | ■ T *
Leitaðu tilboða.
JsoMehf.
“ Umboðs- og heildverslun
Nethyl 3-3a -112 Reykjavík
Líttu við í glæsilegum sýningarsal okkar að Nethyl 3-3a simi5353600-Fax5673609
■
p
•' p .
Einhverí
^ . Á$Í9
; máá
dyrr
Bláa
herbergið
Oiöflarnir
Einstakt tilbod I tilefni þess að þann 20. okt. eru
liðin 10 ár slðan Leikfélag Reykjavlkur frumsýndi
fyrsta verkið á fjölum Borgarleikhússins.
* Tilboðið er 10 sýninga kort á
10.000 kr., þ.e. 1000 kr. á sýningu.
Þú ræður ferðinnii
tftsaá
Ra
lcortsins er au
að 25.000 Kr
okt -
31- okt
Bjóddu vinum þínum í leikhús og notaðu allt
kortið á sömu sýningu eða upplifðu 10 frábærar
sýningar sjálfur hvenær sem er á leikárinu.
Starfsmannafélög!
ÍK r' Kaupið núna og farið í
leikferð hvenær sem
er a leikarinu.
/ 'Jk ,1
rr
Vonö
lHfc
HringdiJ núns í 5íma 58000
tt N • Umsjón Skúlason ehf. • Ljósmyndir Odd Stefán
Dilbert á Netinu
v3> mbUs
ALL.TAf= TITTHUAO rjÝTT