Morgunblaðið - 26.10.1999, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 26.10.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 37 MENNTUN Ný skólastefna Foldaskóla FOLDASKÓLI í Grafarvogi hef- ur gefið út til tveggja ára nýja stefnu skólans ásamt skólaregl- um. Hver regla er sett fram með rökstuðningi og hafa allir aðilar í skólanum, nemendur, for- eldrar, kennarar og starfsmenn lagt hönd á pióg. Skólastefnan er sett fram til að kalla fram sérstöðu skólans og áherslur. Jafnframt er skóla- stefnan hentugt rit fyrir for- eldra og kennara sem vilja fara yfir mikilvæg atriði, rifja upp og fá nemendur til að vinna sam- kvæmt skólastefnu og skólaregl- um. Skólastefnan og reglurnar eru hluti af skólanámskrá Folda- skóla. I ritinu er einnig fjallað um meðferð og feril agamála og sett er fram áætlun um samstöðu gegn einelti og stríðni. Aðalreglur skólans eru fáar og allar settar fram í fyrstu persónu fleirtölu, þ.e. VIÐ ... Með því móti er stefnt að samstöðu um skólabrag, skóla- anda og góða líðan allra aðila í skólastarfinu, umgengni í kennslustofu, neysluvenjur o.þ.h. Ritið var gefið út í til- raunaútgáfu í fyrra en kemur nú út endurskoðað. Allir nemendur skólans fá eintak í hendur. Foldaskóli var stofnaður 1985 og verður því 15 ára á þessu skólaári. Nemendur skólans eru 732 en nemendafjöldi hefur ávallt verið hár í skólanum og náði hæst nær 1200 nemendum. í heilsdagsskóla eru skráðir 140 nemendur. í skólanum starfar Tónskóli grunnskólanna og Skólasveit Grafarvogs hefur þar aðsetur. Félagsmiðstöðin Fjör- gyn og Foldaskóli samnýta fé- lagsálmu skólans. Foldaskóli er tvísetinn en áætlað er að einsetn- ingu hans ljúki árið 2002. Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál Erlendir aðstoðarkennarar frá ESB-löndum SÓKRATES, menntaáætlun ESB, auglýsir eftirfarandi styrki til skólafólks og menntastofnana með umsóknarfresti 1. febrúar 1999: 1. COMENIUS a. Samstarfs- verkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES löndum, er byggjast á bættri menntun barna sem flytjast á milli menning- arsvæða. Sam- starfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES lönd- um við að koma á fót endurmenn- tunarnámskeiðum fyrir kennara (ekki tungumál). b. Fullorðinsfræðsla. Samstarfs- verkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES löndum. c. Opið nám og fjamám, sam- starfsverkefni a.m.k. þriggja stofn- ana frá ESB/EES löndum. 2. LINGUA a. Samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES löndum við að koma á fót endur- menntunarnámskeiðum fyrir tungumálakennara. b. Aðstoðarkennsla, erlendir að- stoðarkennarar fyrir skólaárið 1999/2000. íslenskir grunn- og framhaldsskólar sækja um að fá að- stoðarkennara frá e-u ESB landi. Nánari upplýsingar veitir alþjóða- skrifstofa Háskóla Islands, s. 525 4311, tölvupóstfang: rz@hi.is Upplýsingarit um félagsmálastefnu ESB Fastanefnd framkvæmdastjórn- ar ESB fyrir Island og Noreg hefur gefið út upplýsingarit um stefnu og aðgerðir Evrópu- sambandsins í fé- lagsmálum sem hefur styrkst veru- lega eftir löggild- ingu Amsterdam- sáttmálans. Ritið veitir yfirlit yfir stefnumörkun og aðgerðir ESB í þessum málaflokki. Fastanefndin sendir bæklinginn til áhugasamra, án endurgjalds. Pöntunarsími 800 8116, tölvupóstur al@delnor.cec.eu.int. Nám um menningarheima Landsskrifstofa Ungs fólks í Evrópu og Evrópskrar sjálfboða- þjónustu stendur fyrir námskeiði á Ulfljótsvatni 5.-7. nóvember 1999. Námskeiðið ber yfirskriftina „Nám um menningar- heima - Intercult- ural Leaming". Leiðbeinandi verð- ur Lucija Popovska frá Mak- edóníu og fer nám- skeiðið fram á ensku. Þátttöku- tbisi k5u; f gjald er kr. 5.000, innifalið eru ferðir til og frá Ulfljótsvatni, fæði, gist- ing, kennsla og námskeiðsgögn. Ahugasamir hafi samband við Ragnheiði í síma 510 6628. skólar/námskeið tölvur ■ NÁMSKEIÐ Starfsmenntun: Skrifstofutækni, 415 st Rekstrar- og bókhaldstækni, 125 st Tölvunám grunnur, 80 st Tölvunám framhald, 40 st C++ forritun, 50 st Visual Basic forritun, 50 st Námskciö: Windows 98 Word grunnur og framhald Excel gmnnur og framhald Access gmnnur og framhald PowerPoint QuarkXPress Unglinganám í Windows Ungiinganám í forritun Intemet gmnnur Intemct vefsíðugerð Hagstætt verð og afar veglegar kennslu- bækur fylgja með námskeiðum. Skráning í síma 561 6699 eða netfangi: tolvuskoIi@tolvuskoli.Ls Veffang; www.tolvuskoli.is. Tölvuskóli Reykiavíkur BBBBBll Borgartúni 28, sími 5616699 tungumál ■ Enskuskólínn, Faxafeni 10 Enska er okkar mál. 7 vikna almenn enskunámskeið að hefj- ast 1. og 2. nóvember. Áhersla á talmál. Einnig bjóðum við enskunám við mála- skóla í Englandi. Innritun stendur yfir í símum 588 0303/588 0305. nudd ■ www.nudd.is '/ViEMSIS r HILLUKERFI * - 2 2 £ o' > ^ H M .•S % m k niLLUktnri Þongavonirekkar meðhilluplani-fýnrlausarvörur r.,... _ ogbrta•fyrirvörubretti. ; w Emfalt i uppsetningu —' J * Skrufufritt ; Smellt saman I allar átt'r f' ' f | ? :H ¥ ■ .1 " affl | ■ T * Leitaðu tilboða. JsoMehf. “ Umboðs- og heildverslun Nethyl 3-3a -112 Reykjavík Líttu við í glæsilegum sýningarsal okkar að Nethyl 3-3a simi5353600-Fax5673609 ■ p •' p . Einhverí ^ . Á$Í9 ; máá dyrr Bláa herbergið Oiöflarnir Einstakt tilbod I tilefni þess að þann 20. okt. eru liðin 10 ár slðan Leikfélag Reykjavlkur frumsýndi fyrsta verkið á fjölum Borgarleikhússins. * Tilboðið er 10 sýninga kort á 10.000 kr., þ.e. 1000 kr. á sýningu. Þú ræður ferðinnii tftsaá Ra lcortsins er au að 25.000 Kr okt - 31- okt Bjóddu vinum þínum í leikhús og notaðu allt kortið á sömu sýningu eða upplifðu 10 frábærar sýningar sjálfur hvenær sem er á leikárinu. Starfsmannafélög! ÍK r' Kaupið núna og farið í leikferð hvenær sem er a leikarinu. / 'Jk ,1 rr Vonö lHfc HringdiJ núns í 5íma 58000 tt N • Umsjón Skúlason ehf. • Ljósmyndir Odd Stefán Dilbert á Netinu v3> mbUs ALL.TAf= TITTHUAO rjÝTT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.