Morgunblaðið - 26.10.1999, Síða 72
£2 ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Hagatorgi, sírni 530 1919
síd is'n sö.xat iimiii \/
★ ★
HASKOLABIO
HASKOLABIO
________Sýnd kl. 7,___
NOTIING HILL
Sýnd kl. 11.
ALLT UM MÓÐUR MÍNA
Sýnd kl. 9. Síö. sýn.
4 STEVEIARTIN
Miskonnarlausir
Kl.6.45, 9 og 11.15. B.i. 16.
EDDIE MURPHY
Blygðunarlausir Klækjóttir
R-iuíaA wtK* > iiwriii .wwpflbi Wfriii .vwrfiiÐ
iM Bf6HðU , NÝn 0G BETRA^™ ^ ■ m SAGA-MÍ) i
J FERÐU ÍBlÓ Alfíibakka 8, simi 5Ö7 8900 og 587 8905 J
|ll/(í WIUI5 1 f ,||| J m "k ★ ★ ^^t^msverkur ■ ★ ★ ★ 1/2 Kvikmyndir.is ■ ★ ★ ★ Rás 2 * . ★★★ Dv ■ THC -
' ýjaTTA ý Tll-AlilCARl/ITIÍ •
; Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. b.i. 12. hhdksitai Kl. 4.40, 6.45, 9 og 11.15. b.i. ie. hiidigital ;
ÉJAI ?,9ogii
mammmgmnmi Kl. 5, 7, 9 og 11. kl. 9 og 11.20. Síð. ■
; Kl. 5 og 7. Is.'tal. wnociw. B.i.10. Kl. 5, 7, 9og 11. sýn. 2 FYRIR1 .
www.samfilm.is
TRimPORm®
Leið til betri heilsu Námskeið
Trimform meðferðartækin eru
m.a. notuð við:
-Vöðvauppbyggingu -vöðvabólgu
-grenningu -vaxtarmótun
-örvun blóðrásar -þvagleka
-O.fl.
Næsta námskeið verður
haldið miðvikudaginn 3.
nóvember skráning í síma
5114100.
Alþjóða Verslunarfélgið ehf.
Skipholti 5, 105 Reykjavík sími: 511 4100
^yfíorgoret
kökumeikið komið aftur!
LEBBOU MERKiO Á MUSINIO
BRAINBOW
Það er margt að munal
FÆST f APÓTEKUM
OG HEILSUVERSLUMUM
Fyrir þá sem hafa ekki efni á að gleyma
Prinsinn sigraði en
Tyson í vandræðum
Tyson kemur
af fjöllum
þegar dæmd
eru af honum
tvö stig.
Hugað að hné
Norris sem treysti sér ekki
til að halda áfram.
Prinsinn Naseem Hamed
hafði ástæðu til að fagna eftir
sigur á Soto.
Þetta er þriðji bardaginn í röð
sem Tyson missir stjórn á sér.
Hann beit í bæði eyru Evanders
Holyfields árið 1997 og var dæmd-
ur úr leik, sektaður um 210 milljón-
ir króna og úrskurðaður í 15 mán-
aða keppnisbann. Eftir
viðureignina sagði Tyson að Holy-
field hefði reynt að stela matnum af
borði fjölskyldu sinnar með því að
skalla sig og aðstoðarmenn Tysons
sögðu Holyfield veimiltítu fyrir að
æsa sig yfir því þegar stykki var
bitið úr eyranu á honum og spýtt á
gólfið.
Tyson sneri aftur í hringinn í jan-
úar síðastliðnum og barðist við
Frans Botha frá Suður-Afríku. En
hann var næstum dæmdur úr leik
eftir fyrstu lotu þegar hann reyndi
að brjóta handlegg Bothas í návígi.
Það olli næstum uppþoti í hringn-
um. Eftir að hafa tapað fjórum
fyrstu lotunum vann Tyson á
ósannfærandi rothöggi í fimmtu
lotu. Eftir bardagann sagði hann:
„Eg sannaði ekkert.“
Hann á enn eftir að sanna sig.
HELGIN var viðburðarík fyrir
áhugamenn um hnefaleika. Prins-
inn Naseem Hamed gaf tóninn á
föstudagskvöld þegar hann varði
WBO-meistaratitil sinn í fjaðurvigt
gegn Cesar Soto og vann WBC-
meistaratitilinn. Vann hann á sam-
hljóða úrskurði dómaranna eftir
bardaga sem stóð í tólf lotur.
En það var Mike Tyson sem enn
sem fyrr komst í fréttimar þegar
hann sló andstæðing sinn Orlin
Norris í gólfið eftir að búið var að
flauta af fyrstu lotuna. Norr-
is meiddist á hné í fallinu og
var dæmdur ófær um að
halda áfram. Fyrir vikið var
bardaginn ógiltur.
Upphaf endalokanna?
Viðureignin átti að marka
nýtt upphaf fyrir Tyson sem
búist hafði verið við að yrði
fljótur að rota Norris; átti
það að skila honum aftur í
fylkingarbrjóst hnefaleik-
anna og gera honum kleift að
komast úr skuldum upp á
milljónir dollara og afla sér
og hópi fjárfesta milljóna í
viðbót. Nú eru horfur á að
þetta geti orðið upphaf enda-
lokanna fyrir Tyson.
Hann lamdi Norris með
vinstri handar höggi eftir að
bjallan hafði ljóslega hringt
út fyrstu lotu. Norris féO í
gólfið og eftir að hann gekk
út í sitt hom og settist niður
sagðist hann hafa snúið
hægra hnéð á sér og að hann
gæti ekki haldið áfram. Síðar
staðfesti læknir að hné hans væri
bólgið og að hann liði kvalir.
Skipuleggjendur bardagans
úrskurðuðu að hann væri ómark og
að Tyson fengi ekkert af þeim 10
milljónum dollara [700 milljónum
króna] sem honum hafði verið heit-
ið. Norris, sem einn af hverjum tólf
hafði spáð sigri, fékk sínar 55 millj-
ónir króna. Dómarinn Richard
Steele dró tvö stig af Tyson þegar
eftir að Tyson lamdi Norris í gólfið
og úrskurðaði að um óviljaverk
hefði verið að ræða.
Tyson þreyttur á öllum
og allir þreyttir á Tyson
Með úrskurð Steele í huga og að
Tyson er gullnáma fyrir
skipuleggjendur hnefaleika í Nev-
ada er ólíklegt að Tyson verði refs-
að fyrir athæfi sitt. Og Tyson, sem
er 33 ára, kenndi andstæðingi sín-
um um ófarirnar. „Hann hætti eftir
að hann var sestur," sagði Tyson.
„Hann vissi að í næstu lotu myndi
ég velgja honum undir uggum.“
Hann gagnrýndi líka dómarann
Reuters
Dómarinn gengur í milli eftir að
Tyson sló Norris í gólfið.
og sagði að stigin tvö hefðu verið
dregin af sér „vegna þess að ég
heiti Mike Tyson." Og Tyson hélt
áfram: >vAllir sem hafa keppnisskap
vita að ef maður getur haldið
áfram, heldur maður áfram. Hann
gekk út í sitt hom. Svo meiddur var
hann á hnénu. Hann hlýtur að hafa
meitt sig eftir að hann settist nið-
ur.“
Tyson lét að því liggja að hann
hygðist hætta hne/aleikum. „Eg vil
bara fara heim. Eg er þreyftur á
öllu og öllum," sagði hann. „Ég vil
ekki berjast meira. Ég er bara
þreyttur, þreyttur."
Fleiri virðast orðnir þreyttir og
það á hegðun Tysons. Umfjöllun
fjölmiðla var afar neikvæð um hann
og sagði Joe Larkin, sem er yfir
íþróttum á sjónvarpsstöðinni
Showtime, sem Tyson skuldar 13
milljónir dollara: „Ég skil vel ef að-
dáendur hnefaleika freistast til að
segja að nú sé nóg komið. Það eru
fullkomlega skiljanleg viðbrögð.
En á þessum tímapunkti vitum við
ekki hvað gerðist."