Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 67 ÚTSKÁLAKIRKJA: Kirkjudagur kvenfélagsins Gefnar. Guðsþjónusta kl. 14. Kvenfélagskonur annast ritn- ingalestra. Að guðsþjónustu lokinni standa kvenfélagskonur fyrir basar. Helgistund á Garðvangi kl. 15.15. Safnaðartieimilið Sæborg. Blessunar- athöfn safnaðarheimilisins kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. HVALSNESSÓKN: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Poppmessa kl. 17. Fermingarböm taka þátt í guðsþjón- ustunni. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa (altarísganga) sunnudag kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar org- anista. Sunnudagaskóli kl. 11. Ferm- ingarböm aðstoða við brúðuleikhús. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum og taka þátt í starfinu með bömunum. Baldur Rafn Sig- urðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 og fer hann fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Bíll fer frá safnaðar- heimilinu í Innri-Njarðvík kl. 10.45. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja: Guðsþjónusta sunnudag kl. 13. Bald- ur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta í Sjúkrahúsi Suður- nesja kl. 13. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavjkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Öm Einarsson. Aðventusveifla í kirkjunni kl. 20.30. Fram koma Rúnar Júlíusson, Einar Júlíusson, María Baldursdóttir, Ólöf Einarsdóttir, Birta Rós Sigurjónsdóttir og Einar Öm Ein- arsson, Þórjr Baldursson og Þórir Guðmundsson. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason flytur hugvekju. Poppband kirkjunnar, sem er skipað þeim Guð- mundi Ingólfssyni, Baldri J. Jósefs- syni, Þórólfi Inga Þórssyni og Einari Emi Einarssyni, annast undirleik. VÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 16. Ath. breyttan tíma. Leikskólanem- endur og yngstu nemendur Grunn- skóla Mýrdalshrepps syngja og flytja helgileik. Kveikt verður á jólatré Mýr- dælinga við Víkurkirkju í lok guðs- þjónustunnar. Lúðrasveit Tónskóla Mýrdælinga leikur nokkur lög. Sókn- arprestur. SELFOSSKIRKJA: Aftansöngur á aðfangadag aðventu, laugardaginn 27. nóvember. Messa og sunnudaga- skóli kl. 11 fyrsta sunnudag í að- ventu. Tónleikar Unglingakórs Sel- fosskirkju kl. 20 að kvöldi sama helgidags. Samvera 10-12 ára æsku- lýðs er í kirkjunni kl. 16.30 alla mið- vikudaga. Hádegisbænir með tíða- gjörð kl. 12.10 alla virka daga, að mánudegi frátöldum. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sókn- arprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Aðventustund kl. 16. Fram kemur Söngfélag Þorláks- hafnar undir stjóm Róberts Darlings og Berglind Einarsdóttir sópransöng- kona syngur einsöng. Bamakór syngur undir stjóm og við undirleik Esterar og Jóhönnu Hjartardætra og Sigriðar Guðnadóttur. Þá syngur Kirkjukórinn undir stjóm Kristínar Sigfúsdóttur. Ræðumaður dagsins verður Ámi Johnsen, 1. þingmaður Sunnlendnga. Allir auðvitað velkomn- ir. Sunnudagaskóli í Þoriákskirkju kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Aðventusamkoma kl. 20.30. Aðventutónlist í flutningi kirkjukórs og organista. Ræðumaður Anna Ólafsdóttir frá Hjálparstarfi kirkjunnar. Tekið verður við samskot- um til styrktar hjálparstarfinu. Jón Ragnarsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Bamastarf í Ólafsvallakirkju laugar- dag kl. 11-11.30. Tími fyrir öll böm. Bamastarf í Stóra-Núpskirkju sunnu- dag kl. 11-11.30. Tími fyrir öll böm. Guðsþjónusta í Ólafsvallakirkju sunnudag kl. 14. Foreldrar, afar og ömmur; komið með bömin til kirkj- unnar. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Messa kl. 14. Kirkjukaffi í umsjá fermingarbamanna i safnaðarheimil- inu eftir messu. Munið kirkjuskólann á fimmtudögum kl. 13.30 í Gmnn- skólanum á Hellu og æskulýðsfund- inn á föstudagskvöldið kl. 20.30 í fé- lagsmiðstöðinni. Sóknarprestur. VIKURKIRKJA: Aðventuguðsþjón- usta kl. 16. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. HAUKADALSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. ÁKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Dvalarheimilið Höfði: Messa kl. 12.45. Sóknarprestur. SORGARPREST AKALL: Bama- guðsþjónusta í Borgameskirkjuu kl. 11.15. Messa í Borgameskirkju kl. 14. Messa í Borgarkirkju kl. 16. Helgi- stund í Borgameskirkju þriðjudag kl. 18.30. Sóknarprestur. FLATEYRARKIRKJA: Messa kl. 14 fyrsta sunnudag í aðventu. Fögnum nýju kirkjuári. Bamastarf á sunnu- dögum kl. 11.15 skv. nánari auglýs- ingum. Föstudaginn 3. desember kl. 13.30 koma böm og fóstmr á Leik- skólanum Grænagarði á Flateyri í heimsókn í kirkjuna af tilefni jóla- föstu. Helgistund að vanda kl. 14.30 á öldrunarstofnuninni Sólborgu, Flat- eyri. Sr. Gunnar Bjömsson. REYKHOLTSKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HÓLANESKIRKJA á Skagaströnd: Aðventudagskrá sunnudag kl. 17. Kór Hólaneskirkju og Jóna Fanney Svavarsdóttir, sem syngur einsöng. Böm úr KFUM & K starfi kirkjunnar munu einnig syngja, Kristján Ýmir Hjartarson leikur á trompet og félagar í Leikklúbbi Skagastrandar munu sýna stutt jólaleikrit. Organisti og kór- stjóri er Michael A. Jones og prestur Guðmundur Karl Brynjarsson. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. 29. nóv: Kyrrðarstund kl. 18. 30. nóv: Biblíulestur kl. 20. Sókn- arprestur. EIÐA- OG VALÞJÓFSSTAÐA- PRESTAKÖLL: Brúarásskóli: Að- ventuguðsþjónusta kl. 14. Böm úr Tónskóla Norður-Héraðs og Bmarás- skóla taka þátt í guðsþjónustunni. Stjórnendur Julian Isaccs og Ros- emary Hewlett. Organisti Rosemary Hewlett. Prestar sr. Lára G. Odds- dóttir og sr. Jóhanna I. Sigmarsdótt- ir. Súkkulaði og smákökur eftir guðs- þjónustuna. Allir velkomnir. EIÐAPREST AKALL: Hjaltastaða- kirkja. Aðventukvöld kl. 21 í umsjón Hjaltastaða- og Eiðasókna. Bamakór syngur undir stjórn Ástu Schram, upplestur, almennur söngur, hugleið- ing. Allir velkomnir. NORÐFJARÐARKIRKJA: ( stað hefðbundinnar guðsþjónustu býður kirkjan til samveru á sunnudag kl. 20.30. Orgelleikur, ávarp sóknar- prests, kveikt á fyrsta aðventukert- inu. Fr. Áslaug Þórarinsdóttir sýslu- maður flytur hugvekju. Kór Norðfjarð- arkirkju og Bamakór Nesskóla flytja aðventu- og jólasálma. Ingveldur Hjaltested ópemsöngkona syngur einsöng. Ýmis tónlistaratriði með jólastemmningu í flutningi nemenda Tónskóla Neskaupstaðar. Ritningar- lestur, bæn og blessun. Almennur söngur. Allir velkomnir. Barnastarf í safnaðarheimili kl. 11. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Ath. breyttan messutíma. Organleikari er Ingunn Hildur Hauks- dóttir. Að lokinni messu fer fram að- alsafnaðarfundur Þingvallasafnaðar á Þingvallabæ. Sóknarprestur og sókn- amefnd. BFGoodrich lDekk Gera góðan 11 @ Gríp Þegar mest á reynir skiptir öllu á hvernig dekkjum maður er. Það er við erfiðustu aðstæðurnar þar sem munurínn kemur í Ijós. § Rásfesta Formstöðugleiki dekksins er mikill sem þýðir að rásfestan er góð, líka undir álagi. i Ending Slitflöturínn á BF Goodrich er úr tveimur gúmmíblöndum, önnur fyrir slitflötinn og hin fyrir dekkið sjálft. Með þessu næst yfirburða ending og dekkin reynast því hagkvæmarí en ódýrarí dekk. Þægindi Nákvæmni, mýkt og lágmarks hvinur eru á meðal þess sem setja BFGoodrich í hæsta gæðaflokk. Gæði á góðu verðil All-terrain jeppadekk Útsölustaðir um land allt eht Alaska fólksbílavetrardekkin frá BF Goodrích erufrábær við erfiðustu aðstæður. Suóurströnd 4 • Seltjarnarnesi • Sími 561 4110 www.benni.is Vagnhöfða 23, Sími 587-0-587
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.