Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 83 VEÐUR ' 25m/s rok \\\\ 20mls hvassviðrí -----15m/s allhvass ^ 10m/s kaldi ~\ 5 m/s gola o -ö - Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * t * t Ri9n<n9 * % Slydda » » * * Snjókoma 'XJ Él , Skúrir r/ Slydduél Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn symr vind- _______ stefnu og fjöðrin ' sss Þoka vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðan- og norðaustanátt um mest allt land. Él á Norðausturlandi og suður með austur- ströndinni en annars bjart veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudaglítur út fyrir að verði breytilag átt og stök él, einkum norðaustanlands og við vestur- ströndina, en annars úrkomulaust. Frost 2-10 stig. Á mánudag síðan líklega vaxandi sunnanátt með snjókomu vestanlands en dregur úr frosti. Á þriðjudag svo væntanlega suðaustlæg átt með snjókomu, slyddu eða rigningu um mest allt land. Á miðvikudag og fimmtudag eru loks horfur á að vindur snúist til norðlægrar áttar með éljum, og þá einkum um norðanvert og austanvert landið. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregrtir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi , , tölur skv. kortinu til '"' hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Færeyjar var á heyfingu til austnorð- austurs en lægðin suður af Grænlandi til austurs og fer síðar liklega til norðausturs.. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -3 skafrenningur Amsterdam 9 þokumóða Bolungarvik -3 snjókoma Lúxemborg 3 súld Akureyri -3 snjókoma Hamborg 10 þokumóða Egilsstaðir -3 Frankfurt 5 þokumóða Kirkjubæjarkl. -2 léttskýjað Vin 5 léttskýjað Jan Mayen -4 snjóél Algarve 17 léttskýjað Nuuk -8 skýjað Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq -2 skafrenningur Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 8 rigning Barcelona 11 mistur Bergen 10 alskýjað Mallorca 15 skýjað Ósló 7 alskýjað Róm Kaupmannahöfn 8 þokumóða Feneyjar Stokkhólmur 5 rign. á síð. klst. Winnipeg 0 þokuruðrringur Helsinki 4 skviað Montreal 3 þoka Dublin 7 rign. á sið. klst. Halifax 6 alskýjað Glasgow 7 rigning New York 11 rigning London 10 skýjað Chicago 1 alskýjað Paris 7 léttskýjað Orlando 19 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 27. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.50 0,3 9.07 4,1 15.26 0,4 21.37 3,6 10.33 13.15 15.57 5.10 ÍSAFJÖRÐUR 4.57 0,3 11.02 2,4 17.40 0,4 23.38 1,9 11.04 13.20 15.35 5.15 SIGLUFJÖRÐUR 1.31 1,3 7.08 0,3 13.28 1,4 19.49 0,1 10.47 13.02 15.16 4.56 DJÚPIVOGUR 6.09 2,4 12.33 0,5 18.27 2,0 10.05 12.44 15.23 4.38 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT; 1 mjög grannur, 8 málm- þráðum, 9 tekur, 10 elska, 11 óhreinindi, 13 peningar, 15 máttar, 18 viða að sér, 21 skarð, 22 minnka, 23 ákveð, 24 ónauðsynlegt. LÓÐRÉTT: 2 eiga sér stað, 3 auð- lindin, 4 ops, 5 stór, 6 dæld, 7 ósoðinn, 12 gyðja,14 dveljast, 15 lofa, 16 öskra, 17 sáldur, 18 fiskur, 19 þungrar byrði, 20 tóma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 aðild, 4 sakka, 7 fæddi, 8 rófan, 9 grá, 11 roða, 13 ásum, 14 Krist,15 hema, 17 tjón, 20 und, 22 mótun, 23 urðar, 24 arinn, 25 dýrin. Lóðrétt: 1 aðför, 2 ildið, 3 deig, 4 skrá, 5 kufls, 6 afnám, 10 reisn, 12 aka, 13 átt,15 hemja, 16 metti, 18 jaðar, 19 nýrun, 20 unun, 21 dund. I dag er laugardagur 27. nóvem- ber, 331. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Þú gafst mér skjöld hjálpræðis þíns, og hægri hönd þín studdi mig, og lítilræði þitt gjörði mig mikinn. (Sálmamir 18,36.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Júpiter fer í dag. Goða- foss og Lagarfoss koma á morgun. Askur, Þern- ey og Nordheim fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lómur fer í dag. Mannamót Félag eldri borgara í Hafnarfirði, ganga frá Hraunseli kl. 10. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeg- inu. Mánudagur: Birds kl. 13. Þriðjudagur: Skák kl. 13. Alkort kennt og spilað kl. 13.15. Jólavaka með jólahlaðborði verður haldin föstudaginn 3. desember. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson flytur jólahugvekju. Kórsöngur, upplestur, gamanvísur o.fl. skemmtiatriði. Caprí tríó leikur fyrir dansi. Sala aðgöngumiða og skráning í s. 588 2111 kl. 9-17 virka daga. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Skemmti- fundur verður í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli föstudaginn 3. desem- ber kl. 20. Jólahlaðborð, dans og fleira. Þátttaka tilkynnist í síma 565 7826, Arndís eða 565 7826, Hólmfríður, íyrir miðvikudaginn 1. desember. Allir eldri borgarar í Garðabæ og Alftanesi velkomnir. Rútuferðir eins og venjulega. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, þriðjudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 9.25. Kennari Edda Baldurs- dóttir. Miðvikudaginn 8. des. er árleg ferð með lögreglunni. Olíufélagið ESSO býður akstur. Lagt af stað frá Gerðu- bergi kl. 13. Langholts- kirkja heimsótt, umsjón sr. Jón Helgi Þórarins- son. Ekið um borgina, jóladýrðin skoðuð. Kaffiveitingar í Ráðhúsi Reykjavíkur í boði Is- landsbanka i Lóuhólum. Skráning hafin í síma 575 7720. Furugerði 1. Miðviku- daginn 1. desember verður fatakynning í salnum frá kl. 15-16. Fimmtudaginn 9. des- ember verður aðventu- skemmtun kl. 20, nánar auglýst síðar. Mosfellsbær, eldri borgarar. Jólahlaðborð verður í Hlégarði, fimmtud 2. des. kl. 17, verslunarferð í Kringl- una verður þriðjud. 30. nóv. kl. 13 frá Hlað- hörmum. Skráning í hvoru tveggja er hjá Svanhildi í s. 566 6377 f. hádegi og 586 8014 e. hádegi. Bergmál Vina- og líkn- arfélag. Aðventuhátíð verður sunnud. 5. des. í Háteigskirkju. Biskup Islands, herra Karl Sig- urbjörnsson, talar. Drengjakór Laugarnes- kirkju og Samkór Sel- foss syngja. Veitingar í safnaðarheimili að lok- inni hátíðarstund. Jóla- lög sungin við harm- ónikkuleik. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð sunnud. 28. nóv. kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu, ganga frá Perlunni alla laugardaga kl. 11. Nán- ari upplýsingar á skrif- stofu LHS frá kl. 9-17 virka daga, s. 552 5744 eða 863 2069. KFUM og K á Akra- nesi. Samkoma verður í húsi KFUM og K Akra- nesi á morgun kl. 17. Birna Jónsdóttir kristniboði hefur hug- leiðingu. Kvenfélag Óháða safn- aðarins. Jólafundur verður haldinn í Kirkju- bæ föstudaginn 3. des- ember kl. 20.30. Hangi- kjöt, happdrætti og fleira. Þátttaka tilkynn- ist til Esterar í sima 553 0409/891 8205, fyr- ir 1. desember. Kvenfélag Háteigs- sóknar. jólafundur verður 7. des. kl. 20. Á borðum verður hefð- bundinn jólamatur. Söngur, tónlist og upp- lestur. Konur, munið eftir jólagjöfunum. Þátttaka tilkynnist í síð- asta lagi 3. desember í síma 553 6697 (Guðný), 553 7768/898 7824 (Kristín). Makar eru velkomnir, sem og aðrir gestir. Kvenfélag Kópavogs basar kl. 14. í dag að Hamraborg 10. Hand- unnir munir og kökur. Kirkjusandur. Þeir sem unnu á Kirkju- sandi á árunum 1954-64 hittast á Broa- dway í kvöld kl. 20.30. Uppl. hjá Ástu Jónsd. s. 695-1499 eða Hall- dóru s. 557-9079. Lífeyrisþegadeild SFR. Jólafundur verður laug- ard. 4. des. kl. 14 í fé- lagsmiðstöðinni Grettis- götu 89, 4. hæð. Til- kynnið þátttöku í síma 562 9644. Seyðfirðingafélagið. Vinafagnaður verður 28. nóv. kl. 15 í Auðbekku 25, Kópavogi. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12. Félagsfundur kl. 14. Uppstokkun á örorku- bótum samkvæmt til- lögu kjaramálanefndar Sjálfsbjargar. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Konunóóur ••fáV ‘T'. SUÐURLANDSBRAUT 22 SÍMI: 553 6011 • 553 7100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.