Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 60
J»0 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 UMRÆÐAN MGRGUNBLAÐIÐ , 200 valkostir um flugvöll FYLGISMENN flugvallar í Reykjavík gera kröfu um full- kominn millilanda- flugvöll með 3 braut- um. Andstæðingar ->hans vilja engan völl. Sem leikmanni virðist mér þó að með mis- munandi samsetning- um brauta, í mismun- andi lengdum, með og án snjóbræðslu, o.s.frv. megi gera um 30 útfærslur af flug- velli í Reykjavík. Pá má gera ráð fyrir a.m.k. 7 mismunandi þjónustustigum, allt frá því að ein- skorða umferð við áætlunarflug innanlands og upp í að hýsa þar áætlunar og leiguflug innanlands og utan, einkaflug, ferjuflug og æf- inga- og kennsluflug. Þ.e.a.s. a.m.k. 30 ólíkar útfærslur á velli hver með 7 ólíkum þjónustustigum eða alls yfir 200 valkostir í stað tveggja. Vega verður og meta ólíka kosti með tilliti til flug- öryggis, nýtingar, hagsmuna flugfélaga, atvinnulífs í Reykja- vík, landsbyggðar, þjóðhagslegs ávinn- ings, umhverfisáhrifa, skipulagsþýðingar, o.s.frv., en ekki annað hvort láta skipulags- hagsmuni Reykjavíkur ráða eða ýtrustu kröfur flugsins. Æskilegast fyrir Reykjavík væri A/V brautin ein með öflugu snjó- bræðslukerfi er tryggði góð Helgi Hjörvar List skáldsögunnar Milan Kundera Kundera og list skáldsögunnar Skáldsagnahöfundurinn vinsæli, Milan Kundera, útskýrir hér í viðtölum og greinum hugmyndir sínar um skáldsöguna og þróun hennar. Geysivinsæl bók sem nú er komin út á fjörutíu tungumálum. ★ ★ ★ ★ Súsanna Svavarsdóttir, Stöð 2 Mál og menning malogmenning.is Laugavegi 18 • Sími 515 2500 • S Reykjavíkurflugvöllur Sé einhver þessara leiða fær telur Helgi Hjörvar að skipulagshagsmun- um Reykjavíkur sé mætt að nokkru. bremsuskilyrði. Pá mætti miða við allt að 20 hnúta hliðarvind í stað 13, er skilað gæti allt að 92,84% nýting- arhlutfalli en það er nú 98,5%. ATR-vélar Islandsflugs miða við allt að 38 hnúta hliðarvind og má búast við framförum flugvéla á nýrri öld. Við þetta losnuðu verð- mætustu spildur landsins, en mark- aðsverðmæti þeirra mætti áætla um einn milljarð. Par risi íbúðar- byggð er stytti ferðir þúsunda manna til og frá vinnu um margar klukkustundir í mánuði hverjum. Þar myndu líka skapast mikilvæg atvinnusvæði í tengslum við helstu þekkingarfyrirtæki þjóðarinnar, Landspítalann og Háskólann, þjóð- inni allri til hagsbóta. Látlaus flug- umferð yfírmiðborgina heyrði sög- unni til. Agallar væru þeir að nýtingarhlutfall væri 2,16% undir æskilegum viðmiðunum Alþjóða flugmálastofnunarinnar. Þá er A/V- brautin 30 m breið meðan N/S- brautin er 45 m. Oryggissvæði til hliðar við brautina er 150 m en Vilt þú fara vel með PENINGANA þína ? ? ? Gleraugnaverslunin SJÓNARHÓLL HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á fslandi Núverandi flugvöllur. Reykjavíkurflugvöllur samkvæmt tillögu Helga Hjörvars. 300 m við N/S braut. Meta þarf hver áhætta fylgir því að draga með þessum hætti úr þjónustustigi vallarins. Jafnframt þyrfti að meta hver áhrif þéttari byggð og minni umferð á landi hefði á slysatíðni. Þá eru til samsettar lausnir er hliðra A/V-braut, lengja hana, halda áfram suðvesturbraut sem er stutt en liggur þvert á, halda syðri hluta N/S brautar, en miða að því að loka þeim síðar. Sé einhver þessara leiða fær er skipulagshagsmunum Reykjavíkur mætt að nokkru. Hagsmunir flug- félaga eru að mestu tryggðir, að- gengi landsbyggðar að höfuðborg sömuleiðis og sjúkraflugs að mestu. Þjóðhagslegur ávinningur virðist mikill og umhverfisáhiif jákvæð. Næsta sumar á að verja 240 mill- jónum króna til endurbóta A/V- brautar. Mikilvægt er að þegar verði lagt mat á ólíka kosti við þær endurbætur og blekkingunni um tvo valkosti eytt, því þeir eru 200. Höfundur er forseti borgarstjórnar Reykjavíkur. Canon Prima Zoom Shot í gjafakassa ; •Alsjálfvirk 35mm myndavél með sjálfvirkum fókus • 38-60mm rafdrífin aðdráttarlinsa með Ijósopi 4,5-6,7 •Prjár mismunandi flassstillingar •lAgmarksfjarlægð frá myndefni er aðeins 0,45m • Taska, ól og rafhlöður fylgja Canon IXUS M-1 í gjafakassa •AlsjálfvirkAPS myndavél •Móguleikiáþremurrriynda- stærðum •23mm rafdrifín linsa með Ijósopi 4,8 *Vegur aðans 115g •Sjálfvírkur fókus og auðveld filmulsetning • Möguláki á dagsetningu og texta aftan á mynd •Sjálfvirkt innbyggt fiass •Taska, ói og __ rafhlöðurfylgja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.