Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sOioi kl. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS eftir Bertolt Brecht. 6. sýn. mið. 1/12, örfá saeti laus, 7. sýn. fim. 2/12, örfá sæti laus, 8. sýn. fös. 3/12, örfá sæti laus, 9. sýn. lau. 4/12, örfá sæti laus, 10. sýn. 8/12, nokkur sæti laus, 11. sýn. 9/12, nokkur sæti laus, 12. sýn. 10/12, nokkur sæti laus. SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Fyrri sýning: BJARTUR — Landnámsmaður íslands í dag 27/11 kl. 15.00 uppselt, langur leikhúsdagur. Síðasta sýning. Síðari sýning: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið f kvöld 27/11 uppselt, langur leikhúsdagur, síðasta sýning. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 28/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 5/12 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, aukasýning iau. 4/12 kl. 13.00 uppselt, fim. 30/12 kl. 14.00 og kl. 17.00. MEIRA FYRIR EYRAÐ — Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson. Sýning fyrir kortagesti sun. 28/11 kl. 21.00 uppselt. Stfnt á Litta s</iði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 28/11 kl. 15.00 uppselt, þri. 30/11 uppselt, sun. 12/12 uppselt, mið. 15/12, nokkur sæti laus, þri. 28/12. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á Smiðat/erkstœSi kl. 20.30: FEDRA — Jean Racine Sun. 28/11. Síðasta sýning. MEIRA FYRIR EYRAÐ — Söng- og Ijóðadagskrá Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson. Þri. 30/11. Síðasta sýning. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 29. nóv. kl. 20.30: ANDBLÆR FRÁ AFRÍKU, þremenningar frá Gineu, Alsenyy Sylla, Yakaria Soumah og Cheick Ahmed Tidiane Bangoura syngja og leika á hljóðfæri en Orville Pennant frá Jamaica dansar. Ennfremur sögur og Ijóð frá Afríku flutt af Sólveigu Hauksdóttur og Þórunni Valdemarsdóttur. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is._________________nat@theatre.is. KaííiLeíkiiúsið Vesturgötu 3 UilTflyffliljfflÍWfll Upplestur úr jólabókum í dag, lau. kl. 15-17. Lesarar m.a.: Kristín Marja Baldursdóttir, Börkur Gunnarsson, Elísabet Jökulsdóttir, Ólafur Gunnarsson. Ö-þe88Í|)fóðl Ný revia eftir Karl Ágúst Úlfsson og Hjálmar H. Ragnarsson i leikstjórn Brynju Benediktsdóttur. í kvöld uppselt fös. 3/12 kl. 21 laus sæti lau. 4/12 kl. 21 laus sæti fös. 10/12 kl. 21 örfá sæti laus Kvöldverður kl. 19.30 Ath. — Pantið tímanlega í kvöldverð Starfsmannafélög/hópar athugið — Jólahlaðborð í desember. •Æmntijrið um ástinci eftir Þorvald Þorsteinsson sun. 28/11 kl. 15. Síðasta sýn. fyrir jól MiÐAPANTANIR I S. 551 9055 IVHasala er opin frá kL 12-18, mán-iau og Irá W. 11 þegar er hádegisUús. ______Sýnsvari aflan sélaili'imáii._ ÓSOnflR Pflltfíflflffi SELDflB OflGLÍBfl FRANKIE & JOHNNY Lau 27/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Fös 3/12 kl. 20.30 nokkur sæti laus LEITUM AÐ UNGRI STÚLKU Uu 27/11 kl. 12.00 laus sæti ÞJÓNN í SÚPUNNI mið 1/12 kl. 20 örfá sæti, síðast sýn. GLEYM MÉR El OG LJÓNI KÓNGSSON lau 27/11 kl. 15.00 Bama- og fjölskylduleikrit LEIKHÚSSPORT mán 29/11 kl. 20.30. www.idno.is www.landsbanki.is Tilboð til Vöröufélaga Landsbankans Vröröufélögum býðst nú ferð með Samvinnuferðum Landsýn til paradísareyjunnar Aruba í Karíbahafinu á verði sem er engu líkt. Vikuferð (22.— 28. nóvember) með flugi og gistingu í sex nætur fyrir aðeins 73.900 kr. á mann.* Aruba tilheyrir hollensku Antillaeyjum og er ein af syðstu eyjum Karíbahafsins. Vörðufélagar geta valið milli tveggja fjögurra stjörnu hótela: Sonesta Resorts íhjarta höfuðstaðarins Orjanstad eða Wyndham Resorts við eina bestu strönd eyjarinnar. * Innifaliö er flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, fararstjórn og íslenskir flugvallarskattar. Ekki er innifalið erlent brottfarargjald $20 og forfallagjald kr. 1.800. SÁLKA ástarsaga eftir Halldór Laxness I kvöld lau. kl. 20.00 örfá sæti laus Fös. 3/12 kl. 20.00 Mið. 29/12 kl. 20.00 jólasýning Síðustu sýningar á árinu Munið qjafakortin Hafnarfjarðarleikhúsið c MIÐASALA S. 555 2222 ] í LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Ath. brevttur svninaartimi um heioar Stóra svið: Mífuj eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) Þýðandi Veturliði Guðnason Leikarar Baldur Trausti Hreinsson og Martha Nordal Leikmynd Sigurjón Jóhannsson Búningar Helga Stefánsdóttir Ljós Lárns Björnsson Hljóð Ólafur Öm Thoroddsen Leikstjórn María Sigurðardóttir Frumsýning fös. 3/12 kl. 19.00 2. sýn. sun. 5/12 kl. 20.00 örfá sæti laus 3. sýn. fös. 10/12 kl. 19.00, 4. sýn. sun. 12/12 kl. 19.00 0% Að sýningu lokinni er framreitt gimilegt jólahlaðborð af meistara- kokkum Eldhússins - Veisla fyrir sál og líkama - Litíá eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 27/11 kl. 19.00 uppselt lau. 4/12 kl. 19.00 örfá sæti laus, fim. 9/12 kl. 20.00. U15VHI eftir Marc Camoletti. Sýningar hefjast aftur á nýju ári Stóra svið kl. 14.00: eftir J.M. Bam'e. Sun. 28/11, örfá sæti laus sun. 5/12, síðasti sýningardagur. Litla svið: F egurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh. fim. 2/12 kl. 20.00 örfá sæti laus lau. 4/12 kl. 19.00. Sýningum fer fækkandi. Litla svið: að Vtst>en4ir)au ut* í eftir Jane Wagner. Lau. 27/11 kl. 19.00, uppselt sun. 28/11 kl. 19.00, uppselt sýning túlkuð á táknmáli. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. Viltu lesa fyrir mig? Bókaormum og lestrarhestum á öllum aldri er boðið í Gerðuberg til ai hlýða á barnabékahöfunda lesa úr nýútkomnum bókum laugardaginn 27. nótf. kl. 14.00 Höfundarnir sem setjast í sögustölinn eru: Andri Snær Magnason, Guírún, Helgadóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Olafur Guðlaugsson 09 fleiri. Sveinbjörn I. Baldvinsson rifjar upp Stjörnur f skónum og Brói og Anna Lea ða á leik. töfradrfkkur og ílfokökor elo dvergabraol og kosugos kr. 150,- B Menningarmiðstööin Geröuberg Aðgangur algjörlega ókeypis! Verið velkomin FOLKI FRETTUM Athyglisverðar plötur Subburokk og dónaskapur KLAM er oft á gráu svæði milli erótískrar listar og hreins dóna- skapar. Diskur sá sem nú er til um- fjöllunar er klám sem fer yflr dóna- mörkin. Þetta er safnið „Porn to Rock“. Virt út- gáfufyrirtæki hef- ur tekið sig til og safnað saman lög- um sem eru flutt af og mörg hver líka eftir stjörnur í klámiðnaðinum. Sá bransi er ekk- ert sá hugguleg- asti og lögin eftir því. Flytjendum er greinilega tamt að vitna í reynslu sína úr heimi lostans. ‘ Titlar eins og „Taktu mig fastar“, „Eg vil bara elskast og drekka bjór“ og „Rassakarl" ættu að gefa lesendum glögga mynd af því hvers konar tónlist er hér á ferð. Þetta eru lög úr heimi uppáferða og eitur- lyfja. Þeim sem sáu kvikmyndina „Boogie Nights" ætti að vera í fersku minni brösóttur tónlistar- ferill klámmyndastjörnunnar Dirk Diggler sem var aðalhetja þeirrar myndar. Umkringdur eiturlyfjum og hæfileikaleysi rokkaði hann eins og hann gat í sveittum og sóðaleg- um stúdíóum. Hér eru samankomn- ir margir álíka pésar. Velsæmis- KasTnUNM kennd og smekk hlustanda er ekki aðeins misboðið í blautlegum textum heldur líka i laga- smíðum, hljóð- færaleik og söng. Þessi tónlist er stuðandi rétt eins og annað klám. Það er ekki hægt að dæma hana eft- ir lögmálum vand- aðrar tónlistar þar sem þetta er klámtónlist, sóðaleg en skemmtileg. Lögin eru engan veginn nýmóðins, mest evróteknó- og þungarokks- lummur sem ekk- ert eiga skylt við góða popptónlist rétt eins og klám- myndir eru ekki spennandi listaverk. Það er eitthvað annað sem skemmtir skrattanum en hæfi- leikar og einlægni, það er kjaftfor dónaskapurinn og viðbjóðurinn. „Porn to Rock“ er safnplata sem rokkar milli þess að vera ósæmileg og dásamlega aulaleg. Tilvalin í jólapakkann handa sóðum og brandarakörlum en ekki æskileg sómakæra fólki. Þetta er diskur sem greinarhöfundur geymir undir rúmdýnunni og sýnir aðeins bestu vmum smum. í kvöld 27/11 kl. 20.30 Ath. allra síðasta sýning fyrir jól JÓN GNARR: „ÉG VAR EINU SINNI NÖRD“ Upphitari: Þétur Sigfússon. lau. 27/11 miðnætursýn. 30/11 örfá sæti laus Ath. aukasýningar í síma 552 3000 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. LEIKFELAG KOPAVOGS Ragnar Kjartansson ISLENSKA OPERAN ___illíl La voix humaine Mannsröddin ópera eftir Francis Poulenc, texti eftir Jean Cocteau 6. sýn. mið. 1/12 kl. 12.15 7. sýn. 8/12 kl. 12.15 lokasýning. Sýn. hefst m/léttum málsverði kl. 11.30 ÍLJÁGARÐIINN ijtöi ^Sb/Jötw Sýnt er í Hjáleigunni, Félagsheimili Kopavogs 27/11 4/12 5/12 Sýningar hefjast kl. 20.00 Miðasala 554-1985 AtteóaM WKm &mm Lau 27. nóv kl. 20 örfá sæti laus Lau 4. des kl. 20 UÞÞSELT Síðustu sýningar fyrir jól! Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Leikfélag Mosfellssveitar sýnir fjölskylduleikritið Kötturinn sem fer sínar eigin teiðir í Bæjarleikhúsinu við Þverholt. Næstu svninaar verða: I dag, lau. 27. nóv., kl. 17.00, uppselt, sun. 28. nóv. kl. 17.00 Miðapantanir I sima 566 7788. Þetta er kjörin sýning fyrir alla fjöl- skylduna. Ath. fáar sýningar eftir. JjJjJ Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 2/12 kl. 20 örfá sæti fös. 3/12 kl. 20 UPPSELT Símapantanir í síma 5511475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga. Stórhöfða 17, við Gullinbrú, s. 567 4844. www.flisG^flis.is • aetfang: flis@itn.is Opiö frá 9 til 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.