Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LACGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 71 FRÉTTIR Borgarstjóri kveikir á jólaljósum á Laugaveginum INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri í Reykjavík mun kveikja á jólaljósum á Laugavegin- um í dag, laugardag, kl. 16:45. Fjöl- breytt dagskrá verður á Laugaveg- inum, sem kaupmenn ætla í desem- ber að kalla Jólalaugaveg. Karlinn á kassanum mun kalla fólk saman, en síðan verður farið í skrúðgöngu nið- ur Laugaveg frá Hlemmi. Fremst fer gamall slökkviliðsbíll með Eld- bandið innanborðs. Þar á eftir kem- ur hestvagn með borgarstjóra inn- anborðs. Ski-úðgangan endar fyrir RÚSSNESKA kvikmyndin Fangi í Kákasus verður sýnd sunnudaginn 28. nóvember kl. 15 í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Mynd þessi er gerð árið 1996, meðan á fyrri stríðsátökunum í Tsjetsjníu stóð og hefur löngum verið talin til komin vegna þeirra, en upplýst er að undirbúningur að töku kvikmyndarinnar var hafinn áður en til styrjaldarinnar kom og var frumhugmyndin sótt í smásög- una Fangi í Kákasus eftir Lév Tolstoj. Höfundur tökurits eru þeir Arif Áliév og Boris Giller auk leik- stjórans Sergeis Bodrovs. I aðal- hlutverkum eru Oleg Menshikov, Sergei Bodrov yngri og Djemel Sik- arulidze. Kvikmyndin er látin gerast í Kákasus á vorum dögum. Rúss- utan Þjóðleikhúsið þar sem leikarar úr Þjóðleikhúsinu og „Glanni glæp- ur“ taka á móti gestum. Kaupmenn við Laugaveg hafa skipulagt dagskrá allt til jóla, en í fréttatilkynningu frá þeim segjast þeir ætla að leggja sig fram um að „skapa hinu einu sönnu jólastemn- ingu, sem þjóðin þekkir svo vel“. Flutningur jóladagskrár á Lauga- veginum tekur yfír 300 klukku- stundir í desember, að sögn kaup- manna, en hámarki nær dagskráin á Þorláksmessu. neskur herflokkur, sem sendur er í leiðangur í afskekkt fjallahérað er yfirbugaður af skæruliðum. Tveir Rússanna, báðir særðir, eru teknir til fanga af foringja skæruliðanna. Ætlai- hann að notfæra sér spilling- una í rússneska hernum og fá skipt á föngunum og syni sínum sem situr í rússnesku fangelsi. Skýringartextar eru á ensku. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Jólafundur Félags há- skólakvenna JÓLAFUNDUR Félags íslenskra háskólakvenna verður haldinn fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóv- ember, kl. 15 í Þingholti, Hótel Holti. Gestur fundarins verður Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur, sem heldur fyrirlestur um jólin í þjóðsögunum. Að öðru leyti verður fundurinn með hefðbundnu sniði. Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna verða til sölu og ýmsir eigulegir smáhlutii- verða til sölu á jólabasar. Þessi fundur eins og aðrir fundir félagsins eru opnir öllum. -------------- Basar í KEFAS KEFAS, kristið samfélag, verður með með basar sunnudaginn 28. nóvember kl. 14-17 að Dalvegi 24, Kópavogi. Þar verða m.a. til sölu heimabak- aðar kökur, skreytingar, lukku- pakkar og ýmsar fallegar gjafavör- ur. Nýbakaðar vöfflur með rjóma og kaffi selt á 200 kr. Lofgjörðar- tónlist verður leikin og sungin. All- ir eru velkomnir. Rðventuslqeiftingar' Mikið úrval aðventu- og jólaskreytinga Nýjar gjafavörur Gott verð 10 rósir Iq. 990 . Vasi með á (q. 650 !Dalía Fákafeni 1 1, sími 568 9120 Opið til kl. 10 öll kvöld Fangi í Kákasus svnd í MÍR Guðmundur Hermannsson, úrsmiður, antikklukkur og viðgerðir. Er fluttur í Bæjarlind 1-3, Kópavogi, sími 554 7770. (Næg bílastæði). Antik- klukkusýning laugardag og sunnudag Jólal ilhoó 5.895 kr. Kress borvél með stiglausum rofa, höggi, afturábak, áfram og sjálfherðandi patrónu Höggborvélar frá 4.995 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • wvwv.husa.is JÓLIN 19 9 8 ALLIR FÁ PÁ EITTHVAÐ FALLEGT JÚLASÝNING HANDVERKS OG HÓNNUNAR AMTMANNSSTÍG 1 S7.11-1B.1S OPIÐ ALLA OAGA NEMA SUNNUDAGA 12.00-17.00 Híá Svönu Ný kvenfataverslun Bjóðum upp á úrval af kvenfatnaði íflestum stærðum, undirfatnað, slæður, veski og snyrtivörur á mjög hagstæðu verði Boðið er upp á kynningar fyrir félagasamtök, vinnustaði, saumaklúbba o.fl. Verið velkomin Hiá Svönu, Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 9996 Opið frá kl. 13-18, laugardaga frá kl. 10-18, sunnudaga frá kl. 13-18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.