Morgunblaðið - 27.11.1999, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ
LACGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 71
FRÉTTIR
Borgarstjóri
kveikir á jólaljósum
á Laugaveginum
INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri í Reykjavík mun
kveikja á jólaljósum á Laugavegin-
um í dag, laugardag, kl. 16:45. Fjöl-
breytt dagskrá verður á Laugaveg-
inum, sem kaupmenn ætla í desem-
ber að kalla Jólalaugaveg. Karlinn á
kassanum mun kalla fólk saman, en
síðan verður farið í skrúðgöngu nið-
ur Laugaveg frá Hlemmi. Fremst
fer gamall slökkviliðsbíll með Eld-
bandið innanborðs. Þar á eftir kem-
ur hestvagn með borgarstjóra inn-
anborðs. Ski-úðgangan endar fyrir
RÚSSNESKA kvikmyndin Fangi í
Kákasus verður sýnd sunnudaginn
28. nóvember kl. 15 í bíósal MÍR,
Vatnsstíg 10.
Mynd þessi er gerð árið 1996,
meðan á fyrri stríðsátökunum í
Tsjetsjníu stóð og hefur löngum
verið talin til komin vegna þeirra,
en upplýst er að undirbúningur að
töku kvikmyndarinnar var hafinn
áður en til styrjaldarinnar kom og
var frumhugmyndin sótt í smásög-
una Fangi í Kákasus eftir Lév
Tolstoj. Höfundur tökurits eru þeir
Arif Áliév og Boris Giller auk leik-
stjórans Sergeis Bodrovs. I aðal-
hlutverkum eru Oleg Menshikov,
Sergei Bodrov yngri og Djemel Sik-
arulidze.
Kvikmyndin er látin gerast í
Kákasus á vorum dögum. Rúss-
utan Þjóðleikhúsið þar sem leikarar
úr Þjóðleikhúsinu og „Glanni glæp-
ur“ taka á móti gestum.
Kaupmenn við Laugaveg hafa
skipulagt dagskrá allt til jóla, en í
fréttatilkynningu frá þeim segjast
þeir ætla að leggja sig fram um að
„skapa hinu einu sönnu jólastemn-
ingu, sem þjóðin þekkir svo vel“.
Flutningur jóladagskrár á Lauga-
veginum tekur yfír 300 klukku-
stundir í desember, að sögn kaup-
manna, en hámarki nær dagskráin
á Þorláksmessu.
neskur herflokkur, sem sendur er í
leiðangur í afskekkt fjallahérað er
yfirbugaður af skæruliðum. Tveir
Rússanna, báðir særðir, eru teknir
til fanga af foringja skæruliðanna.
Ætlai- hann að notfæra sér spilling-
una í rússneska hernum og fá skipt
á föngunum og syni sínum sem situr
í rússnesku fangelsi.
Skýringartextar eru á ensku. Að-
gangur er ókeypis og öllum heimill.
Jólafundur
Félags há-
skólakvenna
JÓLAFUNDUR Félags íslenskra
háskólakvenna verður haldinn
fyrsta sunnudag í aðventu, 28. nóv-
ember, kl. 15 í Þingholti, Hótel
Holti.
Gestur fundarins verður Ólína
Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur,
sem heldur fyrirlestur um jólin í
þjóðsögunum. Að öðru leyti verður
fundurinn með hefðbundnu sniði.
Jólakort Barnahjálpar Sameinuðu
þjóðanna verða til sölu og ýmsir
eigulegir smáhlutii- verða til sölu á
jólabasar.
Þessi fundur eins og aðrir fundir
félagsins eru opnir öllum.
--------------
Basar í
KEFAS
KEFAS, kristið samfélag, verður
með með basar sunnudaginn 28.
nóvember kl. 14-17 að Dalvegi 24,
Kópavogi.
Þar verða m.a. til sölu heimabak-
aðar kökur, skreytingar, lukku-
pakkar og ýmsar fallegar gjafavör-
ur. Nýbakaðar vöfflur með rjóma
og kaffi selt á 200 kr. Lofgjörðar-
tónlist verður leikin og sungin. All-
ir eru velkomnir.
Rðventuslqeiftingar'
Mikið úrval aðventu- og jólaskreytinga
Nýjar gjafavörur
Gott verð
10 rósir Iq. 990 .
Vasi með á (q. 650
!Dalía
Fákafeni 1 1, sími 568 9120
Opið til kl. 10 öll kvöld
Fangi í Kákasus
svnd í MÍR
Guðmundur
Hermannsson,
úrsmiður, antikklukkur
og viðgerðir.
Er fluttur í Bæjarlind 1-3,
Kópavogi, sími 554 7770.
(Næg bílastæði).
Antik-
klukkusýning
laugardag
og sunnudag
Jólal ilhoó
5.895 kr.
Kress borvél með
stiglausum rofa, höggi,
afturábak, áfram og
sjálfherðandi patrónu
Höggborvélar
frá 4.995 kr.
HÚSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • wvwv.husa.is
JÓLIN 19 9 8
ALLIR FÁ PÁ EITTHVAÐ FALLEGT
JÚLASÝNING HANDVERKS OG HÓNNUNAR
AMTMANNSSTÍG 1 S7.11-1B.1S
OPIÐ ALLA OAGA NEMA SUNNUDAGA 12.00-17.00
Híá Svönu
Ný kvenfataverslun
Bjóðum upp á úrval af
kvenfatnaði íflestum
stærðum, undirfatnað,
slæður, veski og snyrtivörur
á mjög hagstæðu verði
Boðið er upp á kynningar
fyrir félagasamtök,
vinnustaði,
saumaklúbba o.fl.
Verið velkomin
Hiá Svönu,
Kirkjulundi 13, Garðabæ,
sími 565 9996
Opið frá kl. 13-18,
laugardaga frá kl. 10-18,
sunnudaga frá kl. 13-18.