Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21). Fyrsti sunnudagur í aðventu ÁSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Börn úr TTT-starfi Askirkju og æskulýðsfélaginu Ásmegin sýna helgileik. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Aðventukvöld kl. 20.30. Þorgeir Andrésson syngur einsöng. Kórsöngur, almennur söngur, hug- vekja. Kirkjubíllinn ekur. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. . 11. Kveikt á fyrsta kerti aðventu- kransins. Foreldrar sérstaklega hvatt- ir til að koma með bömum sínum. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Eftir messu verður vöfflukaffi í safnaðarheimili, þar sem karlarnir í sóknamefnd sjá um bakstur og þjónustu. Aðventukvöld kl. 20.30. Kirkjukórinn, bamakór, stúlknakór og bjöllukór leika fyrir kirkjugesti ásamt fjölda hljóðfæraleikara. Einsöngvarar Krist- ín Sigtryggsdóttir, Ólöf Ásbjömsdótt- ir og Anna Sigríður Helgadóttir. Frá kl. 19.30 mun Bjöllukór kirkjunnar ásamt fjölda söngvara stytta okkur biðina. Ræðumaður kvöldsins er Sól- veig Pétursdóttir, dóms- og kirkju- málaráðherra. Pálmi Matthísson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dóm- . kórinn syngur Sanctus og Agnus Dei úr Missa adventus et Qu- adragersimae eftir Petr Eben. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Stutt helgistund kl. 12 fyrir börn. Kveikt verður á fyrsta kerti aðventukransins og sungnir aðventusöngvar. Að- ventukvöld kl. 20.30 í umsjá Kirkju- nefndar kvenna Dómkirkjunnar. Ræðumaður verður Einar Benedikts- son, sendiherra. Skólakór Kársness og Dómkórinn syngja undir stjórn þeirra Þórunnar Björnsdóttur og Mar- teins H. Friðrikssonar sem einnig leikur á orgel. Dómkirkjuprestamir sr. - Hjalti Guðmundsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson leiða dagskrána. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10:15. Rangæingakórinn leið- ir söng. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Bamastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Biskup íslands, herra Karl Sig- urbjömsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni, sr. Ragnari Fjalari Lárussyni og sr. Sigurði Pálssyni. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. Helgaður verður steindur gluggi yfir kirkjudyrum. Glugginn er eftir Leif Breiðfjörð og er dánargjöf Stefaníu Guðríðar Sigurð- ardóttur til minningar um foreldra hennar. Tekið á móti gjöfum til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Aðventutónleikar Barna- og unglingakórs Hallgríms- kirkju kl. 17. Stjómandi Bjamey Ingi- björg Gunnlaugsdóttir. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. María Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Bama- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- Fríkirkjan í Reykjavík Bamaguösþjónusta kl. 11.00 í umsjón safnaðarprests, Hrafnhildar og Konníar Aðventuguðsþjónusta ki. 14.00 Aðventa hefst. Kapella Fríkirkjunnar í Safnaðar- heimilinu verður vígð að lokinni guðsþjónustu, þegar komið verður saman í Safnaðarheimilinu. Kaffiveitingar að lokinni athöfn. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. Jólafundur Kvenfélagsins verður fimmtudaginn 2. desember og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. ÚUC ffl 2 39 SS g§ §§ @É §§ ríTi rff> tfh fíít (tti Æh rm Qu uu tin Eu uu uu Ik. usta kl. 11. Gradualekórinn syngur. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Prest- ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Aðventu- hátíð kl. 20. Guðrún Ásmundsdóttir flytur ræðu. Böm úr kórskólanum flytja lúsíuleik. Kór Langholtskirkju syngur aðventulög. Upplestur, al- mennur söngur o.fl. Á eftir selur Kvenfélag Langholtssafnaðar kaffi- veitingar til styrktar safnaðarstarfinu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Böm tendra Ijós á aðventukransinum. Kór Laug- arneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Hmnd Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Prestur sr. Bjami Karlsson. Messukaffi og djús fyrir börnin á eftir. Messa kl. 13 með altarisgöngu í dag- vistarsalnum, Hátúni 12. Þorvaldur Halldórsson syngur, Gréta Scheving, Guðrún K. Þórsdóttir djákni og sr. Bjami Karlsson þjóna. Aðventukvöld kl. 20 og afmælishátíð Laugames- kirkju. Kór og Drengjakór Laugames- kirkju koma fram á samt stjómendum sínum, Gunnari Gunnarssyni og Frið- riki S. Kristinssyni. Fermingarbörn flytja bænir. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prófastur ávarpar söfnuðinn í til- efni af 50 ára vígsluafmæli kirkjunnar og þjónar við altarið ásamt sr. Bjarna Karlssyni. Að athöfninni lokinni býður sóknamefnd upp á ekta súkkulaði og smákökur í safnaðarheimilinu. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Börn úr Do Re Mi koma í heim- sókn. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14. Ferming- arbörn annast ritningarlestur, frásög- ur og söng undir stjórn Jónu Hansen kennara og Reynis Jónassonar org- anista í tilefni kristnitökuhátíðar og árþúsundamóta. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Aðventustund kl. 17. Ávarp sr. Örn Bárður Jónsson. Kór Melaskóla syngur undir stjóm Jó- hönnu Bjamadóttur og Kór Neskirkju syngur undir stjóm Reynis Jónasson- ar organista. Telpumar Helene Inga og Catherine María Stankiewicz leika á píanó og selló með móður sinni, Unni Maríu Ingólfsdóttur fiðluleikara. Hugleiðing Geir H. Haarde fjármála- ráðherra. Lokaorð sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Fermingarböm bera inn kerta- Ijós og kveikja á fyrsta kertinu á að- ventukransinum. Helgað verður textíllistaverk eftir Herdísi Tómas- dóttur. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Bamastarf á sama tíma. Zbigniew Dubik leikur á fiðlu. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Að- ventukvöld kl. 20.30. Sigurgeir Sig- urðsson bæjarstjórí Seltjamamess flytur aðalræðu kvöldsins. Selkórinn og Kammerkór Seltjamameskirkju flytja tónlist tengda aðventu og jól- um. Jón Karl Einarsson stjórnar Selkórnum og Amdís Inga Sverris- dóttir leikur undir á flygil. Þuríður G. Sigurðardóttir syngur einsöng. Stjómandi Kammerkórsins er Sigrún Steingrímsdóttir og hljóðfæraleikarar em Symon Kuran á fiðlu, Zbigniew Dubik á fiðlu, Helga Þórarinsdóttir á lagfiðlu og Lovísa Fjeldsted á selló. Félagar úr Kammerkómum, þær Álf- heiður Hanna Friðriksdóttir og Guð- rún Helga Stefánsdóttir, syngja ein- söng. Að lokum verður helgistund í umsjá sóknarprestsins sr. Solveigar Láru Guðmundsdóttur, þar sem Ijós kirkjugesta verða tendruð. Veislukaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina og rennur allur ágóði kaffisölunnar í org- elsjóð. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINNN: Þjóðlaga- messa kl. 14. Gítar, bassi og píanó. Bamastarf á sama tíma. Maul eftir messu. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Aðventustund fjöl- skyldunnar í Norsku kirkjunni sunnud. 28. nóv. kl. 14. Prestur sr. Þorvaldur Karl Helgason. Orgelleikari Tuula Jóhannesson. Einsöngvarar Jón Rúnar Arason og Stefán Stefáns- son. LONDON: Messa sunnud. 28. nóv. kl. 15 í Fulham Palace Chapel. Næsta lestarstöð er Putney Brídge. Sr. Jón A. Baldvinsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjón safnað- arprests, Hrafnhildar og Konníar. Að- ventuguðsþjónusta kl. 14. Aðventa hefst. Kapella Fríkirkjunnar í safnað- arheimilinu verður vígð að lokinni guðsþjónustu þegar komið verður saman í safnaðarheimilinu. Kaffiveit- ingar að lokinni athöfn. Allir hjartan- lega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. Jólafundur Kvenfélags- ins verður fimmtudaginn 2. desember og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Kirkjudagur Ár- bæjarsafnaðar. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldrar, afar, ömmur eru boðin hjartanlega velkomin með bömunum. Bænir - fræðsla - söngvar - sögur og leikir. Kveikt á aðventu- kransinum. Guðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna kl. 14. Prestar safnaðar- ins þjóna. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Organleikari Pavel Smid. Kristín R. Sigurðardóttir syngur ein- söng. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra í guðsþjón- ustunni. Kaffisala Kvenfélags og skyndihappdrætti Líknarsjóðs Kven- félagsins í safnaðarheimili kirkjunnar eftir guðsþjónustu. Aðventuhátíð Ár- bæjarsafnaðar í kirkjunni kl. 20.30. Bamakór, kirkjukór og gospelkór kirkjunnar syngja. Þór Magnússon þjóðminjavörður flytur hátíðarræðu. Ávarp og helgistund. Aðventuljósin tendruð. Rarikkórinn syngur í 20 mín- útur í kirkjunni, áður en aðventusam- koman hefst. Veitingar í safnaðar- heimilinu að dagskrá lokinni. Prest- arnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Organisti: Daníel Jónas- son. Tómasarmessa kl. 20 í sam- vinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyfinguna. Fyrir- bænir og fjölbreytt tónlist. Kaffisopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Messa. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti: Bjami Jónatansson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur málsverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti Lenka Mátéová. Bamaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf Magnúsdóttir. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Organisti: Hörður Bragason. Sunnudagaskóli í Engja- skóla kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arn- arson. Umsjón: Signý, Guðrún og Guðlaugur. Guðsþjónusta í Grafar- vogskirkju kl. 14. Sr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Bamaguðsþjónusta í kirkj- unni kl. 13 og í Lindaskóla kl. 11. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í safnaðárheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Aðventuhátíð kl. 17. SELJAKIRKJA: Kl. 11 krakkaguðs- þjónusta. Kveikt á fyrstá aðventu- kertinu. Kl. 14 guðsþjónusta. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Altaris- ganga. Barnakór Seljakirkju og Kór Seljakirkju syngja Kl. 16 guðsþjón- usta í Skógarbæ, sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Organisti og kórstjóri við athafnimar er Gróa Hreinsdóttir. Kl. 20 aðventukvöld. Fjölbreytt að- ventudagskrá. Kór Fjölbrautaskólans í Breiðholti syngur undir stjórn Ernu Guðsmundsdóttur. Sönghópurinn Kangasystur syngur. Haukur ísfeld flytur hugvekju Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir böm og fullorðna. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, vitnisburður og fyrir- bænir. Friðrik Schram prédikar. Allir eru hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Komum saman og fögnum í húsi drottins. Léttar veiting- ar eftir samkomuna. Samkoma kl. 20. Samuel Kaniaki frá Kongó prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðarsmára: Alla laugardaga kl. 11 biblíufræðsla. Ræða: Sverrir Júlíusson. Alla sunnu- daga kl. 17 erindi Steinþórs Þórðar- sonar um líf og starf Krists. Alla fimmtudaga kl. 15 talar Steinþór á Hljóðnemanum FM 107. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FILADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30 í umsjón unga fólksins. Lof- gjörðarhópur unglinganna syngur, vitnisburðir. Ungbamakirkja fyrir 0-3 ára og bamakirkja fyrir 3-12 ára á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13: Laugardagsskóli. Sunnudag kl. 20 aðventusamkoma í umsjón Hjálp- arflokksins. Katrín Eyjólfsdóttir talar. Mánudag kl. 15: Heimilasamband. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun, sunnudag, kl. 17. Barnakór KFUM og KFUK syngur. Happdrætti á vegum basamefndar KFUK undir stjóm Helgu Vilborgar Sigurjónsdóttur. Þórdís K. Ágústs- dóttir formaður KFUK í Reykjavík hefur hugvekju dagsins. Boðið verður upp á sérstakar aðventustundir fyrir börn á meðan á hugvekjunni stendur. Skipt í hópa eftir aldri. Eftir samkom- una getur fólk fengið keypta Ijúfenga máltíð á hlægilega lágu verði. Upp- lagt fyrir fjölskyldur. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti, er lok- uð vegna viðgerða. Sunnudags- messur í Dómkirkjunni við Austur- völl: Messur sunnudaga kl. 9.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18 í kapellu Landa- kotsspítala. Laugardaga kl. 18 í kapellu Landakotsspítala. MARfUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag (á ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Háfnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavik: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. 'W&' STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. ÍSAFJÖRÐUR, Jóhannesarkapella: Messa sunnudag kl. 11. BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag kl. 16. FLATEYRI: Messa laugardag kl. 18. SÚÐAVfK: Mánudag kl. 9.30. SUÐUREYRI: Föstudag: Messa kl. 18.30. ÞINGEYRI: Messa mánudag kl. 18.30. AKUREYRI, Péturskapella: Laugar- dag messa kl. 18. Sunnudag messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. REYNIVALLAPREST AKALL: Fólk- vangur á Kjalarnesi: Aðventukvöld verður í Fólkvangi kl. 17 sunnudag. Sóknarprestur og sóknamefnd. Fé- lagsgarður í Kjós: Aðventukvöld verður í Félagsgarði sunnudag kl. 21. Sóknarprestur og sóknamefnd. LÁGAFELLSKIRKJA: Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður Salóme Þor- kelsdóttir, fv. forseti alþingis. Ein- söngur Margrét Ámadóttir sópran. Flautuleikur Martial Nardeau og Guð- rún Birgisdóttir. Skólakór Mosfells- bæjar. Stjómandi Guðm. Ómar Óskarsson. Kirkjukór Lágafellssókn- ar. Organisti Jónas Þórir. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu. Barnastarf í safn- aðarheimilinu kl. 11. Sóknarprestur - sóknamefnd. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sunnu- dagaskólabörn og fjölskyldur þeirra sækja kirkju og fagna aðventunni. Lúðrasveit Tónlistarskóla Hafnar- fjarðar leikur. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Strætisvagnar aka til og frá kirkju. Síðdegismessa á aðventu kl. 17. Ath. tímasetninguna. Árni Gunnarsson syngur einsöng. Félagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Organleikari Natalia Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Aðventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Ræðu- maður kvöldsins Haukur Helgason fv. skólastjóri. Lúsía kemur í heimsókn ásamt þemum sínum. Barna- og unglingakórinn syngur. Stjómandi Áslaug Bergsteinsdóttir. Kór Víði- staðasóknar synaur undir stjóm org- anistans, Úlriks Olasonar. Einsöngv- arar Þórunn Guðmundsdóttir og Sig- urður Skagfjörð Steingrímsson. Flautuleikur Petrea Óskarsdóttir. Systrafélag Víðistaðasóknar sér um aðventukaffi að loknu aðventukvöldi. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Bama- samkoma kl. 11 í umsjón Sigríðar Kristínar, Amars og Eddu. Messa kl. 14. Altarisganga. Jólafundur kvenfé- lagsins kl. 20 í Skútunni. Fjölbreytt dagskrá. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnu- dagaskólinn yngri og eldri deild, fell- ur inn í guðsþjónustuna. Fermingar- börn lesa ritningarlestra. Kveikt á að- ventukransinum. Organisti: Jóhann Baldvinsson. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Kveikt á aðventu- kransinum frá Kvenfélagi Garðabæj- ar. Kvenfélagskonur lesa ritningar- lestra. Organisti : Jóhann Baldvins- son. Rútuferð frá Kirkjuhvoli kl. 13:30 og Hleinunum kl. 13:40 Kálfatjamar- sókn. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11,1 Stóru - Vogaskóla. KÁLFATJARNARKIRKJA: Messa kl. 14, 1. sunnudag í aðventu. Kór kirkj- unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Organisti: Frank Herlufsen. Kirkjukaffi í golfskálanum að lokinni athöfn. Nýr prestur Friðrik J. Hjartar, vitjar safn- aðarins og þjónar við athöfnina. Munið einnig bæna og kyrrðarstund- ina miðvikud. 1. des. kl. 21. Viðvera prests í Golfskálanum frá kl. 19:30, sími 424-6529. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli kl. 13, í fþróttahúsinu. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. BESSASTAÐAKIRKJA: Aðventu- kvöld kl. 20:30. Kór kirkjunnar, Álfta- neskórinn, og Skólakór Álftanesskóla syngja við athöfnina undir stjóm Jó- hanns Baldvinssonar organista og Lindu Margrétar Sigfúsdóttur, sem einnig mun leika á þverflautu. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. Prest- arnir. - Ekta síðir pelsar á 135.000 - Bómullar- og satínrúmföt - Síðir leðurfrakkar , # - Handunnir dúkar SÍgUVStjClTfl(l Fákafeni (Bláu húsin), og rúmteppi Opið kl. 10-18, lau. kl. 10-15, sun. 13-15. sími 588 4545.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.