Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 27.11.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ___________________ í DAG Arnað heilla STJÖRIVUSPA O A ÁRA afmæli. í dag, O\J laugardaginn 27. nóvember, verður áttræð Lára Einarsdóttir, Grýtu- bakka 20, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á heimili sínu frá kl. 15 í dag. BRIDS Í7A ÁRA afmæli. í dag, I Vr 27. nóvember, verð- ur sjötug Áslaug Stefáns- dóttir, Hagamel 30, Reykjavík. Eiginmaður Ás- laugar er Bjarni Ingimar Júlíusson. í tilefni afmælis- ins verður tekið á móti vin- um og vandamönnum í húsi Oddfellow-reglunnar í Von- arstræti 10, frá kl. 17-20. Allir hjartanlega velkomnir. í* r| ÁRA afmæli. í dag, OU laugardaginn 27. nóvember, verður sextugur Björgvin M. Snorrason, prestur Sjöunda dags að- ventista í Reykjavfk og Hafnarfirði, Álííheimum 68, Reykjavík. Eiginkona hans er Ásta Guðjónsdóttir. Þau eru að heiman í dag. Umsjón (iuðmuiiilur l'áll Arnarsnn Á EINHVERN óskiljanleg- an hátt enda NS í sex hjört- um, sem er auðvitað allt of hátt farið: Norður * K864 ¥ D92 ♦ — * KD10986 Suður ♦ 4:Á5 ¥ KG1087 ♦ 10964 ♦ Á5 Vestur spilar því miður út smáum tígli, sem trompaður er í borði. En hvernig á svo að spila? Ekki er líklegt til árang- urs að trompa út í öðrum slag, því ef ásinn er ekki blankur mun vörnin vafa- laust gefa slaginn og ná þannig undirtökunum. Ann- ar möguleiki er að trompa alla tíglana. Þannig má fá sjö slagi á tromp, en laufið skil- ar þá engu og líklega fást ekki nema fjórir svaitir slag- ir. Er þriðji möguleikinn til? Norður + K864 ¥ D92 ♦ * KD10986 Vcslur Austur AD103 4 G972 9 653 ¥ Á4 ♦ KG53 ♦ ÁD872 + 732 + G4 Suður 4 Á5 ¥ KG1087 ♦ 10964 + Á5 Já, reyndar. Sagnhafi spilar strax þremur efstu í laufi. Hann vonast til að austur sé með tvflit og ásinn annan í trompi. Ef austur trompar þriðja laufið, yfirtrompar suður og spilar hjarta. Trompið í borði sér til þess að vörnin geti ekki tekið tíg- ulslag og laufið kemur til með að nýtast. Ef austur trompar ekki laufdrottning- una hefur sagnhafi nælt sér í mikilvægan slag og snýr sér að því að trompa tvo tígla í viðbót í borðinu. Sem dugir til vinnings. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúð- kaup ofl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og sfma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið rit- s!j @mbl.ÍH. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SKÁK Kh8 29. Dh5+ - Kg7 30. Dxg5+ - Kxf7 31. Hxe5 - Dd6 32. Hf5+ - Ke8 33. Hel+ - Kd7 34. Dg7+ og svartur gafst upp. Hvítur leikur og vinnur. 11 insjoii Margeir Uéturs.son STAÐAN kom upp á opna Monarch Assurance mótinu í Port Erin á Isel of Man í nóvember. Sergei Kudrin (2.525), Bandaríkj- unum, hafði hvítt og átti leik Kari Nieminen (2.230), Finnlandi. 27. Bxf7! - Bxg5 (Auðvitað ekki 27. - Hxf7 28. Re6+ og svarta drottningin fellur) 28. Dxg6+ - Með morgunkaffinu ... ad muna eftir afmælinu, en gleyma árafjöldanum. TM R*fl. U.S. P«t Ofl. — «11 riflhtt rowvwl (c) 1999 Lo* Anoeie* Tim«* Byndicate Ó, ég var næstum búin að gleyma hveitinu sem ég kom til að fá lánað hjá þér. Af hverju læturðu hana ekki stoppa í buxurnar þínar? LiOÐABROT LAND OG ÞJÓÐ Land og þjóð er orðið eitt. Annars væri hvorugt neitt. Götu vora helgað hefur hetja mörg, er falhn sefur, fyrr en stríddi þjáð og þreytt. Sjórinn, haginn, heiðin, skaginn huga barnsins að sér vefur. Mæðra og feðra arfur er allt, sem fyrir sjónir ber. Öll þín sorg og öll þín tár, öll þín kvöl í þúsund ár, öll þín frægð og gæfugengi grípur vora hjartastrengi, hver ein minning sæt og sár. Slungið harmi, barm frá barmi bergmál tímans varir lengi. Undir logar orka hljóð: allt, sem gerir menn að þjóð. Jón Magnússon. eftir Frances Ðrake BOGMAÐUR Afmælisbam dagsins: Þú ert snarpur í hugsun og þér leiðist ef ekki er stöðugt líf og fjör í kring- um þig. Mundu að hóf er best á hverjum hlut. Hrútur (21. mars -19. apríl) Farðu þínar eigin leiðir þótt það kosti einhverja áhættu því það er kominn tími til að víkka út sjóndeildarhringinn. Láttu undrun annarra ekki spilla fyrir. Naut (20. apríl - 20. maí) Stundum er ekki um annað að ræða en að sætta sig við hlut- ina en athugaðu fyrst hvort ekki sé viji fyrir því að menn komist að samkomulagi. Tvíburar . . (21. maí - 20. júní) AA Þú getur haft þínar skoðanir á málum en skalt hafa hug- fast að svo á einnig við um aðra. Þú gætir til dæmis margt lært af því að hlusta á fleiri sjónarmið. Krabbi jmr (21. júní - 22. júli) Þú hefur lagt hart að þér að undanfömu og átt skilið að gera eitthvað fyrir sjálfan þig hvort heldur er að kaupa nýja flík eða lyfta þér upp. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú geislar af hamingju og hefur jákvæð áhrif á um- hverfi þitt. Nú era skilyrði hagstæð til þess að þú fram- kvæmir hlut sem þú hefur lengi ætlað þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) (CÍL Þótt þú getir verið sveigjan- legur þýðir það ekki að þú eigir að láta stjórnast af til- finningum annarra. Hugsaðu um eigin velferð. Vog rxx (23. sept. - 22. október) A 4* Fólk sækir oft ráð til þín og því fylgir sú ábyrgð að vera fær um að segja hlutina eins og þeir era og þá skiptir öllu að vera nærgætinn. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þú sért ekki sammála yfirmanni þínum í einu og öllu er ekki þar með sagt að ekki geti farið vel á með ykk- ur ef þið virðið skoðanir hvor annars. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áU Oft hættir manni til að taka öllu í lffinu sem sjálfsögðum hlut en það sakar ekki að staldra stundum við og þakka því auðvitað er ekkert sjálfgefið. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4ÉF Vertu á verði gagnvart fólki því ekki era allir þar sem þeir era séðir. Það sama á við um þá tilfinningu að eitthvað sé of gott til að vera satt. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Gísul Vertu ekki stífur og þver því með því ertu að grafa þína eigin gröf. Enginn nennir að hafa samband við þig ef þú ert alltaf neikvæður. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert að gera góða hluti og mátt vera ánægður með sjálfan þig. Vertu samt ekki að blása í neina lúðra heldur leyfðu fólki að koma auga á það sjálft. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 73 ^ Vinsælu dönsku fæðubótarefnin frá Lekapharm Náttúrulegt c-vítamín Hvítlaukur og náttúrulegt c-vítamín Fæst I apótekum Ginkgo Biloba og náttúrulegt c-vítamín Dreifing: H. B. K. sími 892 5944, fax 557 2495. NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR Kommóður - náttborð - skápar - borð Mikið úrval - Ótrúleg verð Glerskápur nr. 152 Kr. 49.800 Náttborð nr. 271 Kr. 7.700 Náttborð - kommóða nr. 287 Kr. 8.600 Kommóða nr. 295 Kr. 13.800 Hringborð nr. 50 Skenkur nr. 307 Kr. 14.900 Kr. 51.900 OPIÐ Í DAG KL. 10-16 SUNNUDAG KL. 14.-16. HÚSGAGNAVERSLUN Vfc. 36 món. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 36 mon |Gjaldþrot« 156 Gjaldþrota fyri 2 árum -1- 1.5 m. á mánuði í dag! í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.