Morgunblaðið - 27.11.1999, Side 66

Morgunblaðið - 27.11.1999, Side 66
66 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21). Fyrsti sunnudagur í aðventu ÁSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Börn úr TTT-starfi Askirkju og æskulýðsfélaginu Ásmegin sýna helgileik. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Aðventukvöld kl. 20.30. Þorgeir Andrésson syngur einsöng. Kórsöngur, almennur söngur, hug- vekja. Kirkjubíllinn ekur. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. . 11. Kveikt á fyrsta kerti aðventu- kransins. Foreldrar sérstaklega hvatt- ir til að koma með bömum sínum. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Eftir messu verður vöfflukaffi í safnaðarheimili, þar sem karlarnir í sóknamefnd sjá um bakstur og þjónustu. Aðventukvöld kl. 20.30. Kirkjukórinn, bamakór, stúlknakór og bjöllukór leika fyrir kirkjugesti ásamt fjölda hljóðfæraleikara. Einsöngvarar Krist- ín Sigtryggsdóttir, Ólöf Ásbjömsdótt- ir og Anna Sigríður Helgadóttir. Frá kl. 19.30 mun Bjöllukór kirkjunnar ásamt fjölda söngvara stytta okkur biðina. Ræðumaður kvöldsins er Sól- veig Pétursdóttir, dóms- og kirkju- málaráðherra. Pálmi Matthísson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dóm- . kórinn syngur Sanctus og Agnus Dei úr Missa adventus et Qu- adragersimae eftir Petr Eben. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Stutt helgistund kl. 12 fyrir börn. Kveikt verður á fyrsta kerti aðventukransins og sungnir aðventusöngvar. Að- ventukvöld kl. 20.30 í umsjá Kirkju- nefndar kvenna Dómkirkjunnar. Ræðumaður verður Einar Benedikts- son, sendiherra. Skólakór Kársness og Dómkórinn syngja undir stjórn þeirra Þórunnar Björnsdóttur og Mar- teins H. Friðrikssonar sem einnig leikur á orgel. Dómkirkjuprestamir sr. - Hjalti Guðmundsson og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson leiða dagskrána. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10:15. Rangæingakórinn leið- ir söng. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Bamastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Biskup íslands, herra Karl Sig- urbjömsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjartssyni, sr. Ragnari Fjalari Lárussyni og sr. Sigurði Pálssyni. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. Helgaður verður steindur gluggi yfir kirkjudyrum. Glugginn er eftir Leif Breiðfjörð og er dánargjöf Stefaníu Guðríðar Sigurð- ardóttur til minningar um foreldra hennar. Tekið á móti gjöfum til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Aðventutónleikar Barna- og unglingakórs Hallgríms- kirkju kl. 17. Stjómandi Bjamey Ingi- björg Gunnlaugsdóttir. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. María Ágústsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Bama- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- Fríkirkjan í Reykjavík Bamaguösþjónusta kl. 11.00 í umsjón safnaðarprests, Hrafnhildar og Konníar Aðventuguðsþjónusta ki. 14.00 Aðventa hefst. Kapella Fríkirkjunnar í Safnaðar- heimilinu verður vígð að lokinni guðsþjónustu, þegar komið verður saman í Safnaðarheimilinu. Kaffiveitingar að lokinni athöfn. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. Jólafundur Kvenfélagsins verður fimmtudaginn 2. desember og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. ÚUC ffl 2 39 SS g§ §§ @É §§ ríTi rff> tfh fíít (tti Æh rm Qu uu tin Eu uu uu Ik. usta kl. 11. Gradualekórinn syngur. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Prest- ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Aðventu- hátíð kl. 20. Guðrún Ásmundsdóttir flytur ræðu. Böm úr kórskólanum flytja lúsíuleik. Kór Langholtskirkju syngur aðventulög. Upplestur, al- mennur söngur o.fl. Á eftir selur Kvenfélag Langholtssafnaðar kaffi- veitingar til styrktar safnaðarstarfinu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Böm tendra Ijós á aðventukransinum. Kór Laug- arneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Hmnd Þórarinsdóttir stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Prestur sr. Bjami Karlsson. Messukaffi og djús fyrir börnin á eftir. Messa kl. 13 með altarisgöngu í dag- vistarsalnum, Hátúni 12. Þorvaldur Halldórsson syngur, Gréta Scheving, Guðrún K. Þórsdóttir djákni og sr. Bjami Karlsson þjóna. Aðventukvöld kl. 20 og afmælishátíð Laugames- kirkju. Kór og Drengjakór Laugames- kirkju koma fram á samt stjómendum sínum, Gunnari Gunnarssyni og Frið- riki S. Kristinssyni. Fermingarbörn flytja bænir. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prófastur ávarpar söfnuðinn í til- efni af 50 ára vígsluafmæli kirkjunnar og þjónar við altarið ásamt sr. Bjarna Karlssyni. Að athöfninni lokinni býður sóknamefnd upp á ekta súkkulaði og smákökur í safnaðarheimilinu. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Börn úr Do Re Mi koma í heim- sókn. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14. Ferming- arbörn annast ritningarlestur, frásög- ur og söng undir stjórn Jónu Hansen kennara og Reynis Jónassonar org- anista í tilefni kristnitökuhátíðar og árþúsundamóta. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Aðventustund kl. 17. Ávarp sr. Örn Bárður Jónsson. Kór Melaskóla syngur undir stjóm Jó- hönnu Bjamadóttur og Kór Neskirkju syngur undir stjóm Reynis Jónasson- ar organista. Telpumar Helene Inga og Catherine María Stankiewicz leika á píanó og selló með móður sinni, Unni Maríu Ingólfsdóttur fiðluleikara. Hugleiðing Geir H. Haarde fjármála- ráðherra. Lokaorð sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Fermingarböm bera inn kerta- Ijós og kveikja á fyrsta kertinu á að- ventukransinum. Helgað verður textíllistaverk eftir Herdísi Tómas- dóttur. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Bamastarf á sama tíma. Zbigniew Dubik leikur á fiðlu. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Að- ventukvöld kl. 20.30. Sigurgeir Sig- urðsson bæjarstjórí Seltjamamess flytur aðalræðu kvöldsins. Selkórinn og Kammerkór Seltjamameskirkju flytja tónlist tengda aðventu og jól- um. Jón Karl Einarsson stjórnar Selkórnum og Amdís Inga Sverris- dóttir leikur undir á flygil. Þuríður G. Sigurðardóttir syngur einsöng. Stjómandi Kammerkórsins er Sigrún Steingrímsdóttir og hljóðfæraleikarar em Symon Kuran á fiðlu, Zbigniew Dubik á fiðlu, Helga Þórarinsdóttir á lagfiðlu og Lovísa Fjeldsted á selló. Félagar úr Kammerkómum, þær Álf- heiður Hanna Friðriksdóttir og Guð- rún Helga Stefánsdóttir, syngja ein- söng. Að lokum verður helgistund í umsjá sóknarprestsins sr. Solveigar Láru Guðmundsdóttur, þar sem Ijós kirkjugesta verða tendruð. Veislukaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina og rennur allur ágóði kaffisölunnar í org- elsjóð. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINNN: Þjóðlaga- messa kl. 14. Gítar, bassi og píanó. Bamastarf á sama tíma. Maul eftir messu. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Aðventustund fjöl- skyldunnar í Norsku kirkjunni sunnud. 28. nóv. kl. 14. Prestur sr. Þorvaldur Karl Helgason. Orgelleikari Tuula Jóhannesson. Einsöngvarar Jón Rúnar Arason og Stefán Stefáns- son. LONDON: Messa sunnud. 28. nóv. kl. 15 í Fulham Palace Chapel. Næsta lestarstöð er Putney Brídge. Sr. Jón A. Baldvinsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjón safnað- arprests, Hrafnhildar og Konníar. Að- ventuguðsþjónusta kl. 14. Aðventa hefst. Kapella Fríkirkjunnar í safnað- arheimilinu verður vígð að lokinni guðsþjónustu þegar komið verður saman í safnaðarheimilinu. Kaffiveit- ingar að lokinni athöfn. Allir hjartan- lega velkomnir. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson. Jólafundur Kvenfélags- ins verður fimmtudaginn 2. desember og hefst hann með borðhaldi kl. 19.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Kirkjudagur Ár- bæjarsafnaðar. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldrar, afar, ömmur eru boðin hjartanlega velkomin með bömunum. Bænir - fræðsla - söngvar - sögur og leikir. Kveikt á aðventu- kransinum. Guðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna kl. 14. Prestar safnaðar- ins þjóna. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Organleikari Pavel Smid. Kristín R. Sigurðardóttir syngur ein- söng. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra í guðsþjón- ustunni. Kaffisala Kvenfélags og skyndihappdrætti Líknarsjóðs Kven- félagsins í safnaðarheimili kirkjunnar eftir guðsþjónustu. Aðventuhátíð Ár- bæjarsafnaðar í kirkjunni kl. 20.30. Bamakór, kirkjukór og gospelkór kirkjunnar syngja. Þór Magnússon þjóðminjavörður flytur hátíðarræðu. Ávarp og helgistund. Aðventuljósin tendruð. Rarikkórinn syngur í 20 mín- útur í kirkjunni, áður en aðventusam- koman hefst. Veitingar í safnaðar- heimilinu að dagskrá lokinni. Prest- arnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Organisti: Daníel Jónas- son. Tómasarmessa kl. 20 í sam- vinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyfinguna. Fyrir- bænir og fjölbreytt tónlist. Kaffisopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11. Messa. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti: Bjami Jónatansson. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur málsverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti Lenka Mátéová. Bamaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Margrét Ólöf Magnúsdóttir. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Organisti: Hörður Bragason. Sunnudagaskóli í Engja- skóla kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arn- arson. Umsjón: Signý, Guðrún og Guðlaugur. Guðsþjónusta í Grafar- vogskirkju kl. 14. Sr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Bamaguðsþjónusta í kirkj- unni kl. 13 og í Lindaskóla kl. 11. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í safnaðárheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Aðventuhátíð kl. 17. SELJAKIRKJA: Kl. 11 krakkaguðs- þjónusta. Kveikt á fyrstá aðventu- kertinu. Kl. 14 guðsþjónusta. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Altaris- ganga. Barnakór Seljakirkju og Kór Seljakirkju syngja Kl. 16 guðsþjón- usta í Skógarbæ, sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Organisti og kórstjóri við athafnimar er Gróa Hreinsdóttir. Kl. 20 aðventukvöld. Fjölbreytt að- ventudagskrá. Kór Fjölbrautaskólans í Breiðholti syngur undir stjórn Ernu Guðsmundsdóttur. Sönghópurinn Kangasystur syngur. Haukur ísfeld flytur hugvekju Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir böm og fullorðna. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð, vitnisburður og fyrir- bænir. Friðrik Schram prédikar. Allir eru hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Komum saman og fögnum í húsi drottins. Léttar veiting- ar eftir samkomuna. Samkoma kl. 20. Samuel Kaniaki frá Kongó prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðarsmára: Alla laugardaga kl. 11 biblíufræðsla. Ræða: Sverrir Júlíusson. Alla sunnu- daga kl. 17 erindi Steinþórs Þórðar- sonar um líf og starf Krists. Alla fimmtudaga kl. 15 talar Steinþór á Hljóðnemanum FM 107. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11, fyrir alla fjölskylduna. Samkoma kl. 20. Prédikun orðsins og mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FILADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30 í umsjón unga fólksins. Lof- gjörðarhópur unglinganna syngur, vitnisburðir. Ungbamakirkja fyrir 0-3 ára og bamakirkja fyrir 3-12 ára á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13: Laugardagsskóli. Sunnudag kl. 20 aðventusamkoma í umsjón Hjálp- arflokksins. Katrín Eyjólfsdóttir talar. Mánudag kl. 15: Heimilasamband. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma á morgun, sunnudag, kl. 17. Barnakór KFUM og KFUK syngur. Happdrætti á vegum basamefndar KFUK undir stjóm Helgu Vilborgar Sigurjónsdóttur. Þórdís K. Ágústs- dóttir formaður KFUK í Reykjavík hefur hugvekju dagsins. Boðið verður upp á sérstakar aðventustundir fyrir börn á meðan á hugvekjunni stendur. Skipt í hópa eftir aldri. Eftir samkom- una getur fólk fengið keypta Ijúfenga máltíð á hlægilega lágu verði. Upp- lagt fyrir fjölskyldur. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti, er lok- uð vegna viðgerða. Sunnudags- messur í Dómkirkjunni við Austur- völl: Messur sunnudaga kl. 9.30 og 14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18 í kapellu Landa- kotsspítala. Laugardaga kl. 18 í kapellu Landakotsspítala. MARfUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laug- ardag (á ensku) og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Háfnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavik: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. 'W&' STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. ÍSAFJÖRÐUR, Jóhannesarkapella: Messa sunnudag kl. 11. BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag kl. 16. FLATEYRI: Messa laugardag kl. 18. SÚÐAVfK: Mánudag kl. 9.30. SUÐUREYRI: Föstudag: Messa kl. 18.30. ÞINGEYRI: Messa mánudag kl. 18.30. AKUREYRI, Péturskapella: Laugar- dag messa kl. 18. Sunnudag messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. REYNIVALLAPREST AKALL: Fólk- vangur á Kjalarnesi: Aðventukvöld verður í Fólkvangi kl. 17 sunnudag. Sóknarprestur og sóknamefnd. Fé- lagsgarður í Kjós: Aðventukvöld verður í Félagsgarði sunnudag kl. 21. Sóknarprestur og sóknamefnd. LÁGAFELLSKIRKJA: Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður Salóme Þor- kelsdóttir, fv. forseti alþingis. Ein- söngur Margrét Ámadóttir sópran. Flautuleikur Martial Nardeau og Guð- rún Birgisdóttir. Skólakór Mosfells- bæjar. Stjómandi Guðm. Ómar Óskarsson. Kirkjukór Lágafellssókn- ar. Organisti Jónas Þórir. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu. Barnastarf í safn- aðarheimilinu kl. 11. Sóknarprestur - sóknamefnd. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sunnu- dagaskólabörn og fjölskyldur þeirra sækja kirkju og fagna aðventunni. Lúðrasveit Tónlistarskóla Hafnar- fjarðar leikur. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Strætisvagnar aka til og frá kirkju. Síðdegismessa á aðventu kl. 17. Ath. tímasetninguna. Árni Gunnarsson syngur einsöng. Félagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Organleikari Natalia Chow. Prestur sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Aðventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Ræðu- maður kvöldsins Haukur Helgason fv. skólastjóri. Lúsía kemur í heimsókn ásamt þemum sínum. Barna- og unglingakórinn syngur. Stjómandi Áslaug Bergsteinsdóttir. Kór Víði- staðasóknar synaur undir stjóm org- anistans, Úlriks Olasonar. Einsöngv- arar Þórunn Guðmundsdóttir og Sig- urður Skagfjörð Steingrímsson. Flautuleikur Petrea Óskarsdóttir. Systrafélag Víðistaðasóknar sér um aðventukaffi að loknu aðventukvöldi. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Bama- samkoma kl. 11 í umsjón Sigríðar Kristínar, Amars og Eddu. Messa kl. 14. Altarisganga. Jólafundur kvenfé- lagsins kl. 20 í Skútunni. Fjölbreytt dagskrá. Einar Eyjólfsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnu- dagaskólinn yngri og eldri deild, fell- ur inn í guðsþjónustuna. Fermingar- börn lesa ritningarlestra. Kveikt á að- ventukransinum. Organisti: Jóhann Baldvinsson. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Kveikt á aðventu- kransinum frá Kvenfélagi Garðabæj- ar. Kvenfélagskonur lesa ritningar- lestra. Organisti : Jóhann Baldvins- son. Rútuferð frá Kirkjuhvoli kl. 13:30 og Hleinunum kl. 13:40 Kálfatjamar- sókn. Kirkjuskólinn laugardag kl. 11,1 Stóru - Vogaskóla. KÁLFATJARNARKIRKJA: Messa kl. 14, 1. sunnudag í aðventu. Kór kirkj- unnar leiðir almennan safnaðarsöng. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Organisti: Frank Herlufsen. Kirkjukaffi í golfskálanum að lokinni athöfn. Nýr prestur Friðrik J. Hjartar, vitjar safn- aðarins og þjónar við athöfnina. Munið einnig bæna og kyrrðarstund- ina miðvikud. 1. des. kl. 21. Viðvera prests í Golfskálanum frá kl. 19:30, sími 424-6529. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudaga- skóli kl. 13, í fþróttahúsinu. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. BESSASTAÐAKIRKJA: Aðventu- kvöld kl. 20:30. Kór kirkjunnar, Álfta- neskórinn, og Skólakór Álftanesskóla syngja við athöfnina undir stjóm Jó- hanns Baldvinssonar organista og Lindu Margrétar Sigfúsdóttur, sem einnig mun leika á þverflautu. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. Prest- arnir. - Ekta síðir pelsar á 135.000 - Bómullar- og satínrúmföt - Síðir leðurfrakkar , # - Handunnir dúkar SÍgUVStjClTfl(l Fákafeni (Bláu húsin), og rúmteppi Opið kl. 10-18, lau. kl. 10-15, sun. 13-15. sími 588 4545.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.