Morgunblaðið - 28.11.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.11.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1999 35 VALSMENN HF. Stofnfundur að Hlíðarenda, Reykjavík, 1. desember kl. 18:00 Hlutafélagið Valsmenn hf. verður stofnað þann 1. desember næstkomandi kl. 18:00 að Hlíðarenda í Reykjavík. Félagið verður fjárfestingarhlutafélag, þar sem Valsmenn og stuðningsmenn Vals eru kjarni hluthafa. _______________________________Tilgangur__________________________________ Valsmanna hf. er að ávaxta fé með arðbærum hætti, meðal annars með kaupum og sölu óskráðra verðbréfa, ýmiskonar rekstri og öðrum arðbærum viðskiptum. Valsmenn hf. er sjálfstæður fjárhagslegur bakhjarl fyrir Knattspyrnufélagið Val. _______________________________Markmið____________________________________ félagsins verður meðal annars að ráðast í fjárfestingar sem nýtast Knattspymufélaginu Val en eru fjárhagslega arðbærar, svo sem með samstarfssamningum um kaup og sölu leikmanna. ___________________________Áskrift hlutaflár______________________________ Nú þegar hafa safnast í áskrift kr. 30.000.000 en í samþykktum félagsins verður heimild til að hlutafé þess verði allt að kr. 60.000.000. Sótt verður um heimild til Ríkisskattstjóra um að nýta megi hlutabréfakaup í félaginu til lækkunar tekjuskatts, enda verði skilyrðum fullnægt til slíkrar heimildar. Valsmenn em hvattir til að mæta á fundinn þar sem allar nánari upplýsingar verða veittar. Þá er það félaginu mikilvægt að sem flestir gerist stofnfélagar í Valsmönnum hf. og þess vegna er boðið upp á ýmsa valkosti til greiðslu hlutaljár sem nánar verða kynntir á stofnfundinum. Stjórn Stjóm félagsins verður skipuð sjö mönnum. Á stofnfundi félagsins verður gerð tillaga um eftirtalda í stjórn og til annarra trúnaðarstarfa fyrir félagið og þeir skipti með sér verkum með eftirfarandi hætti: Formaður: Brynjar Harðarson, viðskiptafræðingur. Varaformaður: Helgi Magnússon, viðskiptafræðingur. Meðstjórnendur: Elías Hergeirsson, aðalbókari. Friðrik Sophusson, lögfræðingur. Kjartan Gunnarsson, viðskiptafræðingur. Stefán Gunnarsson, múrari. Öm Gústafsson, viðskiptafræðingur. Framkvœmdastjóri: Brynjar Níelsson, hrl. Endurskoðun: Guðmundur Frímannsson, löggiltur endurskoðandi. Lögfrœðileg ráðgjöf: Helgi Sigurðsson, hdl. Sérfrœðiráðgjöf á fjármálamarkaði: Jafet Ólafsson, viðskiptafræðingur. Svanbjöm Thoroddsen hagfræðingur. Allir sem veljast til trúnaðarstarfa og ráðgjafar fyrir félagið munu starfa án launa. Vegna reynslu og þekkingar þeirra sem hafa gcfið kost á sér til trúnaðarstarfa og ráðgjafar er Ijóst að í þessu fyrirkomulagi mun felast virðisauki fyrir félagið. Valshjartað slœr; vertu með!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.