Morgunblaðið - 28.11.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1999 4
FRÉTTIR
LAUF fagn-
ar 15 ára
afmæli
LAUF, Landssamtök áhugafólks
um flogaveiki, var stofnað árið 1984
og er því fimmtán ára á þessu ári.
LAUF býður félögum, aðstandend-
um og vinum í afmælisveislu sem
haldin verður í Keiluhöllinni í
Öskjuhlíð í dag, sunnudaginn 28.
nóvember, frá kl. 11-13.
Aðalverkefni félagsins eru og
hafa verið að gæta hagsmuna fólks
með flogaveiki, meðal annars með
viðamikilli fræðslu og kynningu á
flogaveikinni, rannsóknum og
stöðugri vinnu að meiri lífsgæðum
þessa fólks.
I gangi er verkefnið Flogaveiki út
úr skugganum (Epilepsy out of the
shadow) sem er unnið að Alþjóða-
sambandi félaga um flogaveiki IBE,
Alþjóða heilbrigðisstofnuninni
WHO og Alþjóða sambandi lækna
um flogaveiki ILE. Verkefni þetta
mun taka nokkur ár og mun íslensk
stjómvöld svo sem heilbrigðisráðu-
neytið og LAUF annast það á Is-
landi. Markmið verkefnisins er að
fræða og upplýsa almenning og fag-
fólk um flogaveiki sem á að leiða til
betra lífs fyrir fólk með flogaveiki
og aðstandendur þess.
LAUF er til húsa í Þjónustusetri
líknarfélaga í Tryggvagötu 26 og er
opið 9 til 15 virka daga.
LEIÐRÉTT
Röng dagsetning
í FRÁSÖGN á blaðsíðu 34 í blaðinu
í gær, var ranglega greint frá að
tónleikar þeirra Ágústs Ólafssonar
barítóns og Kíríl Kozlovski píanó-
leikara væru í Hafnarborg í kvöld,
sunnudag. Rétt er hins vegar að
tónleikarnir verða haldnir kl. 20.30
annað kvöld. Beðist er velvirðingar
á þessum mistökum.
Rangt símanúmer
RANGT símanúmer birtist í til-
kynningu frá F élagsstarfi eldri
borgara í Garðabæ í blaðinu í gær.
Þátttaka í skemmtifund félagsins
sem haldinn verður í safnaðarheim-
ilinu Kirkjuhvoli föstudaginn 3. des-
ember tilkynnist í síma 565-7826
Arndís eða 565-6424, Hólmfríður.
Leiðréttist þetta hérmeð og er
beðist velvirðingar á þessum mis-
tökum.
Rangt prestsnafn
RANGUR prestur var sagður
predika í barnaguðsþjónustu í Graf-
arvogskirkju í dag. Hið rétta er að í
dag, 1. sunnudag í aðventu, hefst
barnaguðsþjónusta í Grafarvogs-
kirkju klukkan 11.00. Prestur er
séra Vigfús Þór Ái-nason. Prestur í
barnaguðsþjónustu sem verður í
Engjaskóla klukkan 11.00 er séra
Anna Sigríður Pálsdóttir. Leiðréttist
þetta hér með og er beðist velvirð-
ingar á þessum mistökum.
Rangur fæðingardagur
í formála minningargreinar um
Gunnlaug Þórarinsson á blaðsíðu 51
í Morgunblaðinu 26. nóvember var
tilgreindur rangur fæðingardagur
Ólafíu Sigurjónsdóttur, móður
Gunnlaugs. Hún var fædd 12. maí
1903. Þá var ranglega tilgreint nafn
Sigurjóns, bróður Gunnlaugs. Loks
var ranglega farið með nafn Gunn-
þórunnar Arnarsdóttur, uppeldis-
dóttur Henriks, sonar Gunnlaugs.
Gunnlaugur lærði rafvirkjun í raf-
tækjavinnustofunni Segli, starfaði
þar um árabil og varð meistari í iðn
sinni. Síðar hóf hann að starfa sjálf-
stætt. Hann vann sem rafvirki á
skipum Eimskipafélags Islands um
tíma en síðan sem tjónaskoðunar-
maður hjá Samábyrgð íslands á
fiskiskipum. Þar lauk hann störfum
og fór á eftirlaun í árslok 1994.
Röng dagsetning
I dagbók Morgunblaðsins í gær var
ranglega greint frá að Kvenfélag
Kópavogs héldi jólabasar sinn þann
sama dag. Hið rétta er að jólabasar
kvenfélagsins er haldinn að Hamra-
borg 10 kl. 14.00 í dag. Beðist er vel-
virðingar á þessum mistökum.
Röng guðsþjónusta
Þau mistök urðu í umfjöllun um
messur dagsins í dag að birt var
messa síðustu helgar fyrir Hjalla-
kirkju. Hið rétta er að Tónlistar-
guðsþjónusta verður í Hjallakirkju
kl. 11 í dag. Prestur er sr. íris Krist-
jánsdóttir. Flutt verður sónata í D-
dúr eftir G. Torelli auk fleiri verka.
Hljóðfæraleikarar eru Jóhann Stef-
ánsson, trompet, Júlíana Kjartans-
dóttir, fiðlu, Rósa H. Guðmunds-
dóttir, fiðlu, Guðnín Þórarinsdóttir,
víólu, Lovísa Fjeldsted, selló, og
Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel.
Kór Hjallakirkju syngur og leiðir
safnaðarsöng. Organisti og kórstjóri
er Jón Ólafur Sigurðsson. Barna-
guðsþjónusta er í kirkjunni kl. 13 og
í Lindaskóla kl. 11. Aðventuhátíð
fjölskyldunnar verður haldin kl. 17
og mun kór Hjallaskóla þá syngja
og flytja helgileik. Stjórnandi er
Guðrún Magnúsdóttir. Guðni Már
Harðarson les jólasögu. Beðist er
velvirðingar á þessum mistökum.
ALFATUN KOPAVOGI
— 4ra herb. ásamt bflskúr
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 103 fm íbúð á 3. hæð.
Glæsilegt útsýni yfir Fossvogsdal. Parket. Innangengt
í bílskúr. Ákveðin sala. Áhv. 3,6 m. Verð 12,6 m.
Fasteignasalan
KJÖRBÝLI
‘S‘564 1400
NYBYLAVEGUR 14
- 200 KÓPAVOGUR
FAX 554 3307
Grettisgata — 2ja — LAUS
íbúð á jarðhæð, 47,5 fm, sérinngangur. V. 5,6 m.
Nönnugata — 2ja — Risíbúð
Falleg og endurnýjuð ósamþ. íbúð. V. 3,9 m.
Bragagata — 3ja — Risíbúð
59 fm íbúð í þríbýli, þarfnast standsetn. V. 5,5 m.
Eskihlíð - 3ja
Ágæt íbúð á 3. hæð, útsýni. V. 8,4 m.
Furugrund Kóp. — 3ja
Rúmgóð og falleg íbúð á efstu hæð. V. 8,3 m.
Meistaravellir — 3ja
Ágæt íbúð á 3. hæð, útsýni. Áhugaverð eign, v. 8,5
Álfheimar — 4—5 herb.
Endurnýjuð íbúð 106,1 fm á efstu hæð, v. 9,3 m.
Vættarborgir — Raðhús
2 hæðir, innb. bílskúr, útsýni,
msir möguleikar, v. 13,8 m.
Smiðjuvegur
trésmíðaverkstæði
ásamt 106 fm húsnæði, v. 7,5 m.
150 fm hús á einni hæð til
brottflutnings. V. 1,0 m.
a
LAUFÁS
Fasteignasala
Suðurlandsbraut 12
SIM1: 533 ‘1111
fax. 533 *1115
immmm
Borgartun
- til leigu eða sölu
Til leigu eða sölu er mjög gott 330 fm verslunar- og lagerhúsnæði á einum
besta stað við Borgartún. Húsnæðið getur losnað 1. febrúar. Skiptist í u.þ.b.
230 fm sal á jarðhæð og u.þ.b. 100 fm f kjallara. Bjart og snyrtilegt húsnæði
með góðum verslunargluggum.
FÉLAG I^VSTEIGNASALA a ©5301500
EIGNASALAN ll HÚSAKAUP
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 www.husakaup.is
[húsnæði
Atvinnu- og verslunarhúsnæði óskast
Mikil eftirspurn
Til okkar hafa leitað fjárfestar
sem þurfa að fjárfesta fyrir áramót.
Þingholtstræti 27. Vorum að fá í einkasölu
stórglæsil. verslunar- og skrifstofuhúsn. ( hjarta borg-
arinnar sem skiptist í 4 einingar: Verslunarhúsn. 426 fm
á 1. h. og ( kj., skrifstofuhúsn. 1. h. 57 fm 2. h. skrif-
stofuhúsn. 168 fm og 3 h. 168 fm skrifstofuhúsn. 3770
Grensásvegur. Skrifstofuhúsn. ca 470
fm á 2. h. á þessum eftirsótta stað. Húsn. er
allt í mjög góðu ástandi. Leiausamn. til 10
áre-V.gárn. 3748
Gylfaflöt - glæsil. atvinnuhúsn.
I einkasölu glæsif. 160,5 fm iönaöarbil með
mikilli lofthæð, m. á 52 fm millilofti. V. 11,9 m.
Höfðabakki - 365 fm. Vorum að fá í
einkasölu glæsil. verslunartiúsn. 117 fm og
skrifstofuhúsn. 248 fm. 3749
Miðhraun - Gbæ. 427 fm iðnaðar- og
skrifstofuhúsn. í nýju glæsil. húsi sem verður
afh. tilb. til innr. Teikn. á skrifst. 3842
Opiö kl. 12-14 í dag
VALHÖLL Fasfeignasala, síðumúla 27, s. 588 4477
HVIÐSKIPTASTOFAN
Reykjavíkurvegi 60 ehf.
565^5522 ANinnuhúsnaiii - Fyrirtækjasala Æ
Viðskiptastofan býður upp á víðtækan þjónustubakgrunn fyrir
kaupendur/seljendur fyrirtækia- og atvinnuhúsnæðis. Meðal annars er
öll skjalagerð og lögfræðiráðgjöf í höndum Löpmanna Hafnarfirði,
ráðgjöf við mat á ástandi bókhalds í höndum Bokhaldsstofunnar. ðll
almenn ráðgjöf við rekstur og mat á verðmæti fyrirtækja í höndum
Ráðgjafarstofunnar, auk sérþekkingar á fasteignamarkaði hjá Hólí
Hafnarfirði.
Atvinnuhúsnæði
Hlíðasmári, Kóp. Vorum að
fá í einkasölu mjög gott atvinnuhúsnæði
í ört stækkandi hverfi f Kópavogi. Gott
skrifstofupláss ásamt stóru lagerplássi.
Miklir og góðir möguleikar á breyting-
um. Hentar mjög vel undir heildsölu og
þess háttar starfsemi.
Veitingahús. i einkasölu einstaklega glæsilegur veitingastaður, pöbb í
hjarta Borgamess. Góðar eldunargræjur og einst. fallegar innr. Eitt elsta hús
Borgarness og að innan er saga Borgarness í máli og myndum. Verð kr. 30
millj. Áhv. góð lán.
Flatahraun. Vorum að fá í söiu stórglæsilegt verslunar- og skrifstofu-
húsnæöi á besta stað í Hafnarf. Um er að ræða rúmlega 1000 fm húsnæði á
tveimur hæöum með lyftu. Afh. fokhelt að innan, fullklárað að utan og malbikuð
bílastæði. Nánari uppl. og teikningar á Hóli Hafn.
Hjallahraun. Vorum að fá í sölu þetta glæsil. verslunar- og skrifstofu-
húsnæði á þessum góða stað í Hf. Alls um 680 fm Eigninni er hægt að skipta
upp í 3 hluta. Mjög gott lagerpláss ásamt mjög stórum sal á efri hæð. Miklir og
góðir möguleikar. Eign sem vert er að líta á. Uppl. á skrifstofu.
Hvaleyrarbraut. Glæsiiegt verslunar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsn. til
sölu/leigu á frábærum stað við höfnina í Háfnarfiröi. Húsið er byggt samkvæmt
EB stöðlum og uppfyllir öll skilyrði varðandi matvælavinnslu. Vert að skoða bet-
ur.
Hvaleyrarbraut. Vorum að fá í sölu mjög gott atv.húsnæöi á tveimur
hæðum, sem hentar sérstaklega vel undir léttan iðnað. örstutt frá athafnasvæði
nýju hafnarinnar. Skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan í ágúst 2000.
Teikn. og uppl. á skrifstofu.
Hvaleyrarbraut. í einkas. stórt húsnæði á þessum frábæra stað.
Húsnæðið er á tveimur hæðum, alls 840 fm og býður upp á mikla framtíðar-
möguleika. Staðsetning í alfaraleið til og frá nýja hafnarsvæðinu. Nánari uppl. á
skrifstofu Hóls Hafnarfirði.
Lyngás. Til sölu/ieigu mjög gott atv.húsnæði ca 1335 fm. Húsn. býður upp
á mikla möguleika. Góð skrifstofu- og starfsmannaaöstaða með sturtum. Tveir
stórir vinnusalir með hlaupaköttum. Þrennar innkeyrsludyr. Góð loftræsting.
Reykjavíkurvegur. Til leigu mjög rúmgott atvinnuhúsnæði á fyrstu
hæð á mjög sýnilegum stað. Nýtt húsnæði. Mjög góðir gluggar sem snúa að
Reykjavíkurvegi.
Skeiðarás. Vorum að fá stórglæsilegt þjónustu-, verslunar- og skrifstofu-
húsn. á skrá. Frábær staðsetning. Hægt að fá einingar í ýmsum stærðum. Góð
bílastæði. Uppl. og teikn. á skrifstofu.
Stapahraun. Vorum að fá í einkasölu 77 fm atv.húsnæði á þessum
góða stað. Góðar innkeyrsludyr (4,10 m) og góð lofthæð. Á millilofti er
kaffi/skrifstofuaðstaða ásamt salerni.