Morgunblaðið - 28.11.1999, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.11.1999, Blaðsíða 24
24 SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Ung móðir lítur barn sitt augum í fyrsta sinn frá því að hún brenndist illa í eldflaugaárás á þorpið Elistanshi. Örþreyttir og særðir skæniliðar syrgja látinn félaga, sem sést í forgrunni myndarinnar. Daginn eftir verður hann til moldar borinn og átökin við Rússa hafin að nýju. ÍÍ68SSI! S' Morgunblaðið/Gíorgí Shamilov Tsjetsjenskur drengur fyrir framan rústir heimilis síns í Unis Martan. Það gjöreyðilagðist í eldflaugaárásum Rússa í haust og létust átta manns úr fjölskyldu drengsins. ÍKLEGA fá engin orð lýst ástandinu í Tsjetsjníu nú þegar stríðsátök hafa blossað þar upp í annað sinn á innan við áratug. Fréttamenn sem þangað hafa farið segja neyð al- mennra borgara óskaplega, þar sem því fari fjarri að landið hafi jafnað-sig á stríðsátökunum 1994- 1996 sem kostuðu tugi þúsunda lífið og lögðu bókstaílega allt í rúst. Er átökin hófust nú í haust var hvorki rennandi vatn né rafmagn að hafa og nú hafa hörmungar stríðsins að nýju bæst við erfíða lífsbaráttuna. Þá teljast líklega fá lönd í heiminum hættulegri fyrir útlendinga en Tsjetsjnía þar sem hættan á mannránum bætist ofan á þær ógnir sem átökunum fylgja. Þeir sem heimsækja Tsjetsjníu verða að ferðast í fylgd þungvopn- aðra lífvarða og dugir það þó ekki alltaf til, nú er að minnsta kosti einn ljósmyndari í haldi mannræn- ingja sem krefjast gríðarhás lausn- argjalds. Vegna mannránshættunnar er ferðafrelsi blaðamanna og ljósmynd- ara af afar skomum skammti. Ljós- myndarinn sem tók þessar myndir, Gíorgí Shamilov, fór til Tsjetsjníu í október síðastliðnum og dvaldist þar í tíu daga. Þar af gat hann aðeins unnið í tvo daga þar sem lífverðir hans treystu sér ekki til að tryggja öryggi hans hina átta dagana. Hann dvaldist í höfuðborginni Grosní þar sem myndirnar af spít- alanum eru teknar en gafst einnig kostur á að fara að víglínunni með skæruliðum. Það sem eftir lifði tím- ans eyddi hann í húsi í útjaðri borg- arinnar, í óþreyjufullri og ógnar- langri bið eftir því að festa átökin og afleiðingar þeirra á filmu, bið þar sem fátt var til afþreyingar nema sjónvarp og spjall við ná- grannabörnin og nagandi óttinn víkur aldrei úr huganum. - ■ . i ' Tsjetsjenskir skæruliðar hlaupa í skjól er herþyrlur Rússa birtust skyndilega við víglínuna nærri Goragorsk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.