Morgunblaðið - 28.11.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1999 50
bianý
MAGNAÐ
BÍÓ
/DD/
IARRISON FORD KRISTIN SCOTT THOMAS
11.25. B.Í.12.
(LLUM SÝNINGUM
Nyjasta mynd Harrison Fords (Air Force One, Patriot Games,
Clear And Present Danger) og Kristin Scott Thomas (The
English Patient, The Horse Whisperer).
Frá leikstjóranum Sidney Pollack (The Firm).
Bio Daddy
Síðasta sýningahelgi.
Sýnd ki. 2.50 og 4.30.
Tilboð kr. 250
lesið allt um RANDOM HEARTS ó www.stjornubio.is
Suðræn sveifla á Fróni
DANSPARIÐ Jorge og Rut töfr-
aði fram suðræna stemmningu.
Haldið var skemmtikvöld fyrir spænsku-
mælandi fólk sem búsett er hérlendis og
sömuleiðis fslendinga sem áhuga hafa á
spænskri menningu og fór gleðin fram á
Klaustrinu. Eftir að gestir höfðu gætt
sér á þeim kræsingum sem fram voru
reiddar var boðið upp í dans; það var
parið Jorge og Rut frá Spáni sem sýndi
Sevillanas og einnig
sýndu tvö danspör
frá dansskóla Jóns
Péturs og Köru
rúmbu og suðræna
dansa. Eilífur Frið-
ur Edgarsson, sem
skipulagði kvöldið,
var hinn ánægð-
asti með hvernig
til tókst og sagði
að þetta yrði ár-
lcgur viðburður.
„Er ekki kom-
ið að mér?"
gæti áhorf-
andinn verið
að spyrja.
Morgunblaðið/Kristinn
Ekki vantaði áhugann fyrir dansinum hjá gestum.
★ 'ii........
★ ■ i.............
553 2075
ALVÍRU BIÚ! mpolbý
STAFRÆNT
HLJÓÐKERFI í
ÖLLUM SÖLUM!
8TÆRSTA TJALDH) MEÐ
Thx
tVlÍVÍUITI
James Bond er mættur í sinni stærstu mynd hingað til!
Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards
fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við.
Algjörlega ómissandi mynd.
Sýnd kl. 1.30, 4, 6.30, 9 og 11.30.
••
Sýnd kl. 3.
★ ★★
★ ★ ★★
*: ; Mbl\
*§i
★ ★★l/2
ÓFE'Hausverku
★;★★ 1/2
Kvikmyndír.is
1H ( 51 x T H 5 í K 51
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9
og 11.15. rí. 16.
ÍARRISON
FORD
p, Ekkert fær
stöðvað leit
hans að
sannleikanum.
Sýnd kl. 5, 9 og
1 1 .20. B. i. 12
laugarasbio.is
Hárið í
fyrirrúmi
í TILEFNI af 40 ára afmæli
Hárgreiðslustofunnar Guð-
rúnar í Hafnarfirði buðu eig-
endur og starfsmenn til veislu
fyrii- skömmu þar sem sex
fyrirsætur sýndu hárgreiðslu
eftir eigenduma Guðmnu
Magnúsdóttur og Guðrúnu
Júlíusdóttur og einnig Sig-
rúnu Einarsdóttur hár-
snyitimeistara, sem vinnur á
stofunni. Veislugestir vora á
annað hundrað og söngur,
píanóundirleikur og ræður
eins ogí öllum alvöruveislum.
Frá hægri; Sigrún Einarsdóttir, Guðrún Júlíusdóttir
og Guðrún Magnúsdóttir ásamt 6 viðskiptavinum sem
komu fram sem hárfyrirsætur í afmælisgleðskapnum.
Lán í óláni
NUNNAN Alessandra Falco, sem er 27 ára,
spilar á gítar og syngur titillag nýrrar breið-
skífu „Suora Tua, Tocca Ferro" og virðist
það falla vel í kramið hjá vinkonum hennar.
Uppákoman var á grasflötinni við klaustur
systrareglu Heilaga hússins í Nazareth;
klaustrið er í Passirano, nærri Brescia á ítal-
íu. Til vinstri er Anna Nobili, sem er að sækj-
ast eftir að komast í regluna, og til hægri er
nunnan Enza sem syngur og ónafngreindur
vinur er annar frá vinstri. Systir Falco ákvað
að taka upp geisladiskinn til að berjast gegn
þeirri hjátrú á Italíu að ólán fylgi nunnum.
Kappaksturinn
Fráhöl-
undum
There's j
Somelhlno
AboutMal
□UlDQLBYj
D I G I T A L
Simi 462 3500 • Akurfjyn • www.nett.is/borgarbio *
Frostrásín fm 98,7
II!
HX
RÁÐHÚSTORGI
till Kobert Carlyle, bopnie Marcueau og Uemse
Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við.
Algjöriega ómissandi mynd.
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15.
b| mm
■■ 990 PUNKTA
Z FERDUlBÍÓ
Nvn i
Keflavík - simi 421 1170
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. b.í. 16 éra.
www.samfilm.is