Morgunblaðið - 05.12.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.12.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 25 h www.landsbanki.is ef þú vilt hugsa stórt Það skiptir máli að hugsa stórt, að hugsa út í heim. íslensk stórfyrirtæki eru stöðugt að stækka - þau hugsa stórt og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með aðstoð okkar á sviði fjármögnunar, fjármálaráðgjafar og skuldastýringar. Þú þarft fjölbreytta fjármála- og fjárfestingaþjónustu án landamæra. Enginn íslenskur banki á aðild að stærra neti alþjóðlegra viðskiptabanka en Landsbankinn. Þess vegna er það engin tilviljun að Landsbankinn var valinn „Besti banki á íslandi" af tímaritinu Global Finance árið 1999. Úttekt Global Finance náði til allra OECD landanna og var tekið á flestum þáttum bankastarfsemi, svo sem fjölbreytni þjónustu, nýsköpunar, sveigjanleika, möguleika á stækkun og hagkvæmni í rekstri. Landsbankinn — Fjárfesting hf. er nýjung á íslenskum fjármálamarkaði sem skapar nýjan farveg í fjármögnun fyrirtækja. Félagið mun aðstoða fyrirtæki sem eru að sameinast í öflugri rekstrareiningar og stefna á almennan hlutabréfamarkað. Við þökkum öldina sem er að líða og hlökkum til að sigra heiminn með þér á þeirri næstu. 1998 Stofnun Landsbanki Capital International Limited - i GMafflaaBgs *ir International 'iss 1971 Fyrstur viðskiptabanka í beinar erlendar lántökur 1986 2 0 00 Fyrstur banka til að bjóða framvirka samninga í erlendri mynt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.