Morgunblaðið - 05.12.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 05.12.1999, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ www.trickydisky.com FÓLK í FRÉTTUM mvndböiid Simon Birch ★★% Vönduð ramatík byggð á skáld- sögu hins fræga höfundar John Irv- ing. Myndin er áferðarfalleg en helst til væmin. Frábær fyrir aðdá- endur fjölvasaklútamynda. Patch Adams ★★'/> Robin Williams er hér í mjög kunnuglegu hlutverki. Mikið er spil- að á tilfínningasemina en boðskap- urinn er jákvæður og sjálfsagt þarf- ur. Gjaldskil (Payback) ★★★ Endurvinnsla hinnar frábæru „Point Blank“. Hröð, harðsoðin, töff og ofbeldisfull. Eftirminnileg per- sónusköpun og góður leikur. Ekki fyrir alla, en að mörgu leyti dúndur glæpamynd. Egypski prinsinn (The Prince of Egypt) ★★★ Vel heppnuð biblíusaga sem sann- ar að teiknimynd hentar vel fyrir slík ævintýri. Myndin er ekki síður ætluð fullorðnum en börnum og er jafnvel dálítið óhugnanleg á köflum. Veislan (Festen) ★★★% Þessi kvikmynd Thomasar Vint- erberg, sem gerð er samkvæmt leik- stjórnarreglum Dogma-sáttmálans danska, er einkar vel heppnuð. Sterk, óvenjuleg og vel leikin mynd. Eg heiti Jói (My name is Joe) ★ ★★★ Kvikmynd breska leikstjórans Ken Loach er hreint snilldarverk, ljúfsár, raunsæ og hádramatísk. Leikararnir, með Peter Mullan í far- arbroddi, eru ekki síðri snillingar. The Impostors (Svikahrapparn- ir) ★★★% Sprenghlægileg gamanmynd í sí- gildum stíl eftir hinn hæfileikaríka Joy semur lög um hamingjuna sem vantar í líf hennar. Úr myndinni Hamingja eftir Todd Solondz. Stanley Tueci sem jafnframt leikur annað aðalhlutverkið. Frábært sam- safn leikara kemur fyrir í þessari ágætu mynd. eXistenZ (Til-Vera) ★★★ Cronenberg er mættur með nýja mynd og nýjar hugmyndir. Góður leikur og skemmtileg flétta gerir þetta að einkar athyglisverðri mynd. Orphans (Munaðarleysingjar) ★★% Svört gamanmynd sem leiðir áhorfandans í heim fjögurra systk- ina, sem eyða nóttinni fyrir jarðaför móður þeirra á mjög mismunandi hátt. Góður leikur og fín persónu- sköpun heldur myndinni uppi. Chinese Box (Kínverski Kassinn) ★★% Jeremy Irons, Gong Li og Maggie Chong standa sig öll mjög vel í ann- ars meðal kvikmynd eftir leikstjór- ann Wayne Wang, sem að hluta til ástarsaga og að hluta til heimild um yfirtöku Kínverja í Hong Kong. Big One (Sá Stóri) ★★★‘/2 Frábær heimildarmynd frá Michael Moore sem ræðst á stóru fyrirtækin í Bandaríkjunum og stjórnmálamenn. Moore er sann- kölluð rödd lítilmagnans. Dóttir hermanns grætur ei (A Soldier’s Daughter Never Cries) ★★★ Tíðarandamynd frá þeim Ishmael Merchant og James Ivory sem speglar París á sjötta áratugnum og Bandaríkin á þeim sjöunda. Vel gerð og dálítið öðruvisi fjölskyldumynd með úrvalsleikurum. Hver er ég (Who Am I?) ★★‘/2 Er hægt að renna sér niður há- hýsi? Maður hefði haldið ekki en í þessari nýjustu hasarmynd sinni sýnir sprellarinn og bardagameista- rinn Jackie Chan að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Amy ★★ V2 I þessari líflegu áströlsku tónlist- arkvikmynd segir frá Amy litlu, heyrnarlausri- og mállausri stúlku sem getur aðeins tjáð sig í gegnum tónlist. Lífið er fallegt / La Vita é Bella ★★★% Hér ræðst ærslabelgurinn Rober- to Benigni í það vandasama verkefni að búa til gamansama kvikmynd sem á sér m.a. stað í útrýmingar- búðum nasista. Utkoman er athygl- isverð kvikmyndaleg stúdía um hið sorg, kærleika og hlátur. Hamingja / Happiness ★★★V2 Afdráttarlaus og gráglettin frá- sögn af misóhamingjusömu fólki sem hefur sínar jákvæðu og neik- væðu hliðar. Þessi hamingjusnauða kvikmynd Todd Solondz hefur hneykslað marga. Hurlyburly / Hringiðan ★★★ Ahugaverð, heimspekileg kvik- mynd gerð eftir samnefndu leikriti. Hentar þeimvel sem leita einhvers annars en dæmigerðra afþreyingar- kvikmynda. Sean Penn á hér stór- leik. Guðmundur Asgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg NIKE BÚÐIN Laugavegi 6 Ginkgo Biloba Eykur blóðstreymið út í finustu æðarnar Eilsuhúsið Skólavörðustíg, Krlnglunni, Smáratorgi Reuters Hafsjór af húðflúri ISOBEL Varley frá Stevenage í Englandi sýnir húðflúrið á sér í búð í Berl- ín. Varley er sögð af Heimsmetabók Guinness sú eldri kona sem er með mesta húðflúr í heimmum. Hún mun verða einn af gestum á húðflúrsráð- stefnu í Berlín um næstu helgi. dragtir & kjólar Nýkomin sending af glæsilegum kjólum og drögtum á mjög góðu verði. Verð frá kr. 13.900.- Verslunin & snyrtistofan Rós er staðsett í verslunarmiðstöðínni að Engihjalla 8, Kópavogi. Bjóðum upp á alla almenna snyrtingu. 9?ósC ENGIHJALLA 8, KÓPAVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.