Morgunblaðið - 05.12.1999, Side 56

Morgunblaðið - 05.12.1999, Side 56
56 SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ www.trickydisky.com FÓLK í FRÉTTUM mvndböiid Simon Birch ★★% Vönduð ramatík byggð á skáld- sögu hins fræga höfundar John Irv- ing. Myndin er áferðarfalleg en helst til væmin. Frábær fyrir aðdá- endur fjölvasaklútamynda. Patch Adams ★★'/> Robin Williams er hér í mjög kunnuglegu hlutverki. Mikið er spil- að á tilfínningasemina en boðskap- urinn er jákvæður og sjálfsagt þarf- ur. Gjaldskil (Payback) ★★★ Endurvinnsla hinnar frábæru „Point Blank“. Hröð, harðsoðin, töff og ofbeldisfull. Eftirminnileg per- sónusköpun og góður leikur. Ekki fyrir alla, en að mörgu leyti dúndur glæpamynd. Egypski prinsinn (The Prince of Egypt) ★★★ Vel heppnuð biblíusaga sem sann- ar að teiknimynd hentar vel fyrir slík ævintýri. Myndin er ekki síður ætluð fullorðnum en börnum og er jafnvel dálítið óhugnanleg á köflum. Veislan (Festen) ★★★% Þessi kvikmynd Thomasar Vint- erberg, sem gerð er samkvæmt leik- stjórnarreglum Dogma-sáttmálans danska, er einkar vel heppnuð. Sterk, óvenjuleg og vel leikin mynd. Eg heiti Jói (My name is Joe) ★ ★★★ Kvikmynd breska leikstjórans Ken Loach er hreint snilldarverk, ljúfsár, raunsæ og hádramatísk. Leikararnir, með Peter Mullan í far- arbroddi, eru ekki síðri snillingar. The Impostors (Svikahrapparn- ir) ★★★% Sprenghlægileg gamanmynd í sí- gildum stíl eftir hinn hæfileikaríka Joy semur lög um hamingjuna sem vantar í líf hennar. Úr myndinni Hamingja eftir Todd Solondz. Stanley Tueci sem jafnframt leikur annað aðalhlutverkið. Frábært sam- safn leikara kemur fyrir í þessari ágætu mynd. eXistenZ (Til-Vera) ★★★ Cronenberg er mættur með nýja mynd og nýjar hugmyndir. Góður leikur og skemmtileg flétta gerir þetta að einkar athyglisverðri mynd. Orphans (Munaðarleysingjar) ★★% Svört gamanmynd sem leiðir áhorfandans í heim fjögurra systk- ina, sem eyða nóttinni fyrir jarðaför móður þeirra á mjög mismunandi hátt. Góður leikur og fín persónu- sköpun heldur myndinni uppi. Chinese Box (Kínverski Kassinn) ★★% Jeremy Irons, Gong Li og Maggie Chong standa sig öll mjög vel í ann- ars meðal kvikmynd eftir leikstjór- ann Wayne Wang, sem að hluta til ástarsaga og að hluta til heimild um yfirtöku Kínverja í Hong Kong. Big One (Sá Stóri) ★★★‘/2 Frábær heimildarmynd frá Michael Moore sem ræðst á stóru fyrirtækin í Bandaríkjunum og stjórnmálamenn. Moore er sann- kölluð rödd lítilmagnans. Dóttir hermanns grætur ei (A Soldier’s Daughter Never Cries) ★★★ Tíðarandamynd frá þeim Ishmael Merchant og James Ivory sem speglar París á sjötta áratugnum og Bandaríkin á þeim sjöunda. Vel gerð og dálítið öðruvisi fjölskyldumynd með úrvalsleikurum. Hver er ég (Who Am I?) ★★‘/2 Er hægt að renna sér niður há- hýsi? Maður hefði haldið ekki en í þessari nýjustu hasarmynd sinni sýnir sprellarinn og bardagameista- rinn Jackie Chan að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Amy ★★ V2 I þessari líflegu áströlsku tónlist- arkvikmynd segir frá Amy litlu, heyrnarlausri- og mállausri stúlku sem getur aðeins tjáð sig í gegnum tónlist. Lífið er fallegt / La Vita é Bella ★★★% Hér ræðst ærslabelgurinn Rober- to Benigni í það vandasama verkefni að búa til gamansama kvikmynd sem á sér m.a. stað í útrýmingar- búðum nasista. Utkoman er athygl- isverð kvikmyndaleg stúdía um hið sorg, kærleika og hlátur. Hamingja / Happiness ★★★V2 Afdráttarlaus og gráglettin frá- sögn af misóhamingjusömu fólki sem hefur sínar jákvæðu og neik- væðu hliðar. Þessi hamingjusnauða kvikmynd Todd Solondz hefur hneykslað marga. Hurlyburly / Hringiðan ★★★ Ahugaverð, heimspekileg kvik- mynd gerð eftir samnefndu leikriti. Hentar þeimvel sem leita einhvers annars en dæmigerðra afþreyingar- kvikmynda. Sean Penn á hér stór- leik. Guðmundur Asgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg NIKE BÚÐIN Laugavegi 6 Ginkgo Biloba Eykur blóðstreymið út í finustu æðarnar Eilsuhúsið Skólavörðustíg, Krlnglunni, Smáratorgi Reuters Hafsjór af húðflúri ISOBEL Varley frá Stevenage í Englandi sýnir húðflúrið á sér í búð í Berl- ín. Varley er sögð af Heimsmetabók Guinness sú eldri kona sem er með mesta húðflúr í heimmum. Hún mun verða einn af gestum á húðflúrsráð- stefnu í Berlín um næstu helgi. dragtir & kjólar Nýkomin sending af glæsilegum kjólum og drögtum á mjög góðu verði. Verð frá kr. 13.900.- Verslunin & snyrtistofan Rós er staðsett í verslunarmiðstöðínni að Engihjalla 8, Kópavogi. Bjóðum upp á alla almenna snyrtingu. 9?ósC ENGIHJALLA 8, KÓPAVOGI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.