Morgunblaðið - 05.12.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.12.1999, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Ö0)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra suibið kl. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS eftir Bertolt Brecht. 10. sýn. 8/12, nokkur sæti laus, 11. sýn. 9/12, nokkur sæti laus, 12. sýn. 10/12, nokkur sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. I dag sun. 5/12 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, uppselt, fim. 30/12 kl. 14.00, uppselt, kl. 17.00, uppselt. Sun. 2/1 2000 kl. 14.00 og kl. 17.00 og 9/12 2000 kl. 14.00 og kl. 17.00. Litta sóiðið kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Aukasýning í kvöld sun. 5/12, laus sæti, lau. 11/12, sun. 12/12, uppselt, mið. 15/12, uppselt, þri. 28/12, nokkur sæti laus, mið. 29/12, fim. 30/12. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 6/12 kl. 20.30: JÓLABÆKURNAR — Kynning á nýjum bókum og höfundum þeirra. Umsjón: Hjalti Rögnvaldsson. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. Gjafakort í Þjóðleikhúsið — qjöfin sem tifnar óið! íiiii rmn ISLENSKA OPERAN La voix humaine Mannsröddin ópera eftir Francis Poulenc, texti eftir Jean Cocteau 7. sýn. 8/12 kl. 12.15 lokasýning. Sýn. hefst m/léttum málsverði kl. 11.30 Ljóðatónleikar Emma Bell sópran, Finnur Bjarnason tenor, Ólafur Kjartan Sigurðarson barritón, Gerrit Schuil píanó. Þri 14. des kl. 20.30. téeemis Vm wmh ii íNjfeltefli Lau 8. jan kl. 20 Lau 15. jan kl. 20 Ávaxtakörfumyndbandið fæst í miðasölu *-* ■fltimiB»fi Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Allra! Allra! Allra! síðustu sýningar verða í janúar Símapantanir í síma 5511475 frá kl. 10 Míðasala opin firá kl. 13—19 alla daga nema surmudaga SALKA ástarsaga eftir Halldór Laxness Mið. 29/12 kl. 20.00 jólasýning, örfá sæti laus Síðasta sýning á árinu Munið (fjafahortin Hafnarfjaröarleikhúsið Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Leikfélag Mosfellssveítar sýnir fjölskylduleikritið Kötturinn sem fer sínar eigin teiðir í Bæjarleikhúsinu við Þverholt. Næstu svnlngar verða: I dag sun. 5. des. kl. 15.00. Mlðapantanlr í síma 566 7788. Þetta er kjörin sýning fyrir alla fjöl- skylduna. Síðasta sýningarhelgi. Kaffileíkhúsíð Vesturgötu 3 UiLttMiffllWi Tónleikar í kvöld 5/12 kl. 20.30 Söngdúettinn Geiri og Villa Ómar Ragnarsson kynnir. Ný revía eftir Karl Agúst Úlfsson og Hjálmar H. Ragnarsson í leikstjórn Brynju Benediktsdóttur. fös. 10/12 kl. 21 örfá sæti laus Kvöldverður kl. 19.30 Ath,— Pantið tímanleaa í kvöldverð Ath. Síðustu sýningar fyrir jól MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 5 30 30 30 MAasala er opta frá kt 12-18, mártau og IrákL 11 þegar er hádeg&Jús. _____Sánsvari afan sólarlilniiiL_ ÓSÓnflR PflHITflMR SRDAR DflBt5fl FRANKIE & JOHNNY Fös 10/12 kl. 20.30 LEIKHÚSSPORT Þri 7/12 kl. 20.30 úrslit Gjafakort tilvalin jólagjöf! www.idno.is TUB0RG — LÉTTÖL- TUB0RG -LÉTTÖL- MULINN JAZZKLUBBUR I REYKJAVIK í kvöld kl. 21:00 Múlinn kynnir stoltur ! Jazzsöngvarann Ragga B. Ástvaldur Traustason (pno ), Gunnar Hrafnsson ( kb ), Pétur Grétarsson (tr ) og Ragnar Bjarnason ( sön ). Sunnudaginn 12/12 Jóhann Ásmundsson bassaleikari Sími 551 2666 llWajlCiMHIINII Sýnt er f Hjáleigunni, Félagsheimili Kópavogs íkvöld < sun. 5/12 Sýnlngar hefjast kl. 20.00 Miðasala 554-1985 trf.EIKFÉLAG^aé REYKJAVÍKURJC BORGARLEIKHUSIÐ Afh. brevttur svninoartími um helaar Stóra svið: ^rlrei^ið eftir David Hare, byggt á verki Art- hurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) Þýðandi Veturliði Guðnason Leikarar Baldur Trausti Hreinsson og Marta Nordal Leikmynd Sigurjón Jóhannsson Búningar Helga Stefánsdóttir Ljós Ólafur Öm Thoroddsen Hljóð Baldur Már Amgrímsson Leikstjórn María Sigurðardóttir 2. sýn. í dag kl. 20.00 grá kort örfá sæti laus 3. sýn. fös. 10/12 kl. 19.00 rauð kort 4. sýn. sun. 12/12 kl. 19.00 blá kort 5. sýn. þri. 28/12 kl. 19.00. ©<á, ieúchús Að sýningu lokinni er framreitt gimilegt jólahlaðborð af meistara- kokkum Eldhússins - Veisla fyrir sál og líkama - IMu htyWuMjílúðm eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fim. 9/12 kl. 20.00, lau. 11/12 kl. 19.00, fim. 30/12 kl. 19.00. U í Svtil eftir Marc Camoletti. Mið. 29/12 kl. 19.00 Stóra svið kl. 14.00: eftir J.M. Barrie. Sun. 5/12, síðasti sýningardagur, örfá sæti laus. Litla svið: Fegurðararottningin fra Linakn eftir Martin McDonagh. Fös. 10/12 kl. 19.00 þri. 28/12 kl. 19.00. Sýningum fer fækkandi. Litla svið: að s/ísberxHMú <m VítTrvxioaTrf í a(heitolr)út* eftir Jane Wagner. Sun. 5/12 kl. 19.00, fim. 30/12 kl. 19.00. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. MÓGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 IJÓNAS TÝNIR . JÓLUNUM eftir Pétur Eggerz í dag sun. 5/12 kl. 14 laus sæti Mán. 6/12 kl. 12.45 og 14.45 uppselt Þri. 7/12 kl. 10 og 14 uppselt Miðv. 8/12 kl. 14 uppselt Fim. 9/12 kl. 9.30 og 13.30 uppselt Fös. 10/12 kl. 10 og 11.15 uppselt Lau. 11/12 kl. 13.30 uppselt Mán. 13/12 kl. 13.30 uppselt Þri. 14/12 kl. 11.00 uppselt Mið. 15/12 kl. 10 og 14 uppselt Fim. 16/12 kl. 9.30 uppselt FÓLK í FRÉTTUM ERLENDAR Páll Óskar Hjálmtýrsson fjallar um nýja plötu George Michael, Songs From The Last Century, sem kemur út á morgun. George Michael gerir Gling gló GEORGE Michael er einn mikilvæg- asti núlifandi karlsöngvari samtím- ans. Hinir sem koma upp í hugann eru kannski Jason Kay í Jamiroquai, Bono í U2 og Thom Yorke í Radio- head, hvað varðar söngstíl, lagasmíð- ar og áhrif þeirra á kollega sína í poppinu. í viðtali við George Michael, sem tekið var þegar safnplatan „La- dies & Gentlemen" kom út á síðasta ári, sagði hann eftirfarandi svo rétti- lega um sínar eigin lagasmíðar: „Ég er svo heppinn að geta tekið það sem ég hugsa og snúið því yfir í tónlist, og staðreyndin er sú að ég hugsa tónlist á mjög „commercial" og auðmeltan- legan hátt. Það er mín guðsgjöf. Mér er ætlað að ná til margra með tónlist minni.“ Núna eru allir að ÍVÍka út á alda- mótunum (eins og ein ákveðin sólar- upprisa sé eitthvað merkilegri en allar hinar) og eru popp- aramir þar engin undan- tekning. Nýju plöturnar frá Backstreet Boys og Will Smith heita „Millenium“ og „Willenium" (í þessari röð), og George Michael er að taka ofan hattinn fyrir öldinni - á sinn hátt - með þessari glænýju plötu, „Songs From The Last Century". Ég hlakkaði strax til þeg- ar ég frétti að núna ætlaði George að syngja upp- áhaldslögin sín inn á plötu. Hvaða lög ætli svona flottur lagasmiður taki á svona plötu? Þetta hefur hann sjaldan gert áður, því hann hefur samið allt ofan í sig sjálfur frá fyrstu dögum WHAMI-flokksins hárfagra. Fyrsta undantekningin var þegar hann kom fram á Queen-tónleikun- um til minningar um Freddie Mercu- ry, og svo þegar hann hljóðritaði Stevie Wonder-lagið „As“ ásamt Ma- ry J. Blige. - En ekki grunaði mig að hann myndi taka öll lögin á plötunni, bæði ný („Miss Sarajevo“) sem og eldgamla standarda („Secret Love“) í djassútgáfum. Þetta er góð hug- mynd, en viðkvæm um leið. Hættan er að útfærslan á sumum lögunum virki klisjukennd ef ekki er haldið rétt á spöðunum, auk þess sem laga- val er mjög erfitt á svona „bestu lög aldarinnar“-plötu. Einhver lög verða alltaf útundan. Hann fær til liðs við sig eldgaml- ann jálk úr bransanum, sjálfan Phil Ramone, til að aðstoða sig við að koma upptökunum í eyrun á okkur sem heima sitjum. Phil Ramone vinn- ur aðeins með nafntoguðum goðum í bransanum sem hafa selt lágmark 50 milljónir platna á ferlinum: Barbra Streisand, Burt Bacharach, Karen Carpenter, Billy Joel, Paul Simon, Frank Sinatra ... listinn er endalaus! Getur verið að George Michael (sem hefur stjórnað upptökum á öllum sín- um plötum einn og óstuddur hingað til, með öfundsverðum árangri) sé bara að snobba fyrir Phil Ramone? Lögin eru öll flutt í mjög „akú- stískum" útgáfum. Djassinn er aldrei langt undan, hvort sem um er að ræða Big Band-útgáfur með strengjasveitum og látum, eða bara þetta venjulega - trommur, kontra- bassa og píanó. Platan minnir mig því óneitanlega á metsöluplötuna Gling gló með Björk. Hann tekur meira að segja gamla slagarann „I Remember You“, og ekki nóg með það að Björk sjálf söng það og gaf út sem B-hlið á smáskífunni sinni „Venus As A Boy“, heldur notai- George Michael líka ná- kvæmlega sama hörpuleikarann til þess arna, hana Corky Hale. Hvað var hann eigin- lega að pæla? Fyrir þá sem hafa heyrt þessa upptöku með Björk virk- ar þessi George Michael- útgáfa ekki sem skyldi. En það er líka fullt af lögum á þessari plötu sem svínvirka, hvort sem hlust- endur og ger- endur eru snobbhænur eða ekki. Það er virkilega un- aðslegt að kveikja á heilu tonni af sprittkertum, kúra svo uppi í rúmi undir sæng- inni og láta George Michael syngja fyrir sig gamla Robertu Flack-hittarann: „The First Time Ever I Saw Your Face“. Best heppnaða lagið á plötunni. Hjartað í manni fyllist af ást, og ef þú lokar augunum er eins og George sjálfur sé mættur upp í rúm til þín og hvísli lag- inu í eyrað á þér. Svo er líka mjög sniðug útfærslan á gamla löggulaginu „Roxanne", lag- inu um hóruna sem er hvött til að fara í orlof af manninum sem elskar hana. Reyndar er merkilegt að þetta skuli vera eina lagið á plötunni sem tilheyrir áttunda áratugnum, og að- eins eitt samtímalag er á plötunni, áðumefnt „Miss Sarajevo". Restin er mikið til frá árunum fyrir og eftir seinni heimsstyrjöld. Ekkert 80’s-lag er á þessari aldamótaplötu George Michael... fyndið þar sem hann sjálf- ur er óneitanlega eftirlifandi fulltrúi þess áratugar. Þegar upp er staðið hefur George Michael gert alveg massífa kerta- ljósaplötu, sem verður spiluð í spað yfir öllum dinnerum aldarinnar á Hótel Holti - og í öllum kokkteilboð- um framtíðarinnar í Arnarnesinu. George Michael hefur auðheyrilega haft mjög gaman af því að gera þessa plötu í hljóðverinu, og ég hlakka núna ennþá meira til að heyra frum- samin lög frá honum á næstu öld - því maðurinn er jú einn besti söngv- ari og tónlistarmaður í heimi. Og svo náttúrulega ber hans félega fés eitt- hvert best snyrta skegg í heimi! Páll Óskar Hjálmtýsson Félag harmonikuunnenda hcldur skemmtifund í Hreyfilshúsinu við Grensásveg í dag kl. I5.QO. Nemendur Guðmundar Samúelssonar koma fram, einnig félagar úr FHUR. Allir eru velkomnir. Skemmtinefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.