Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000 43 PENINGAMARKAÐURINN/FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkun á meirihluta markaða í Evrópu Hlutabréf lækkuðu á meirihluta fjár- málamarkaða í Evrópu í gær en hækkanir urðu þó í Noregi, Dan- mörku og Svíþjóð. í London lækkaði FTSE-vísitalan um 0,04% eða 2,40 stig í 6346,30. í París lækkaði CAC40-talan um 0,5% eða 28,42 stig í 5681,32 og í Frankfurt lækkaði DAX-talan um 1,69% eöa 119,91 stig í 6992,75 stig. Þá lækkaöi SSMI-talan í Zurich um 0,21% eða 15,20 stig í 7236,00. Finnski hluta- bréfamarkaðurinn þróaðist í sömu átt og stærri markaður Vestur- Evrópu, því HEX-vísitalan lækkaði um 0,35% eða 50,14 stig í 14.404,71 stig. í Kaupmannahöfn hækkaði hins vegar KFX-vísitalan um 0,98% eða 2,49 stig í 257,21 og vísitölur sænsku og norsku hluta- bréfamarkaöanna hækkuðu um 0,26% og 0,30%. í Stokkhólmi bætt- ust 14,36 stig við vísitöluna sem stendur í 5513,95 stigum og í Ósló hækkaði vísitalan um 4,15 stig í 1370,27 stig. Fundur sjö helstu iðn- ríkjanna verður í Japan um helgina og er jafnvel gert ráð fyrir yfirlýsingu eöa aðgerðum í kjölfar fundarins sem myndu styðja við gengi evrunnar og veikja gengi jensins. Larry Sum- mers, fjármálaráöherra Bandaríkj- anna, sagði er hann kom af stuttum fundi með Keizo Obuchi, fjármála- ráðherra Japans, í gær að jafnari al- þjóðlegur hagvöxtur væri líklegri til að tryggja hagsældartímabil í heim- inum og þær aðstæður væru ekki fyr- ir hendi nema til kæmi örari vöxtur í hagkerfum Evrópu og Japans. GENGISSKRANING Nr. 11 20. janúar 2000 Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 72,23000 Sterip. 118,88000 Kan. dollari 49,74000 Dönsk kr. 9,79700 Norsk kr. 9,02200 Sænsk kr. 8,47800 Finn. mark 12,26310 Fr. franki 11,11550 Belg.franki 1,80750 Sv. franki 45,18000 Holl. gyllini 33,08650 Þýskt mark 37,27980 ít. líra 0,03765 Austurr. sch. 5,29880 Port. escudo 0,36370 Sp. peseti 0,43820 Jap. jen 0,68310 írskt pund 92,58030 SDR (Sérst.) 98,76000 Evra 72,91000 72,63000 71,99000 119,52000 116,42000 50,06000 49,26000 9,85300 9,79600 9,07400 9,00500 8,52800 8,50000 12,33950 12,26180 11,18470 11,11440 1,81870 1,80730 45,42000 45,38000 33,29250 33,08310 37,51200 37,27600 0,03789 0,03766 5,33180 5,29830 0,36590 0,36360 0,44100 0,43820 0,68750 0,70330 93,15690 92,57110 99,36000 98,92000 73,37000 72,91000 Tollgengi fyrir janúar er sölugengi 28. desember. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 7. janúar Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollar 1.0287 1.033 1.0255 Japanskt jen 108.8 108.94 107.82 Steriingspund 0.6274 0.628 0.6244 Sv. Franki 1.6075 1.6092 1.6042 Dönsk kr. 7.4436 7.4441 7.4428 Grísk drakma 330.39 330.92 329.61 Norsk kr. 8.1981 8.206 8.177 Sænsk kr. 8.6495 8.657 8.6185 Ástral. dollari 1.5728 1.5803 1.569 Kanada dollari 1.5014 1.5078 1.4984 Hong K. dollari 7.9998 8.0305 7.9702 Rússnesk rúbla 28.22 28.32 28.19 Singap. dollari 1.7104 1.718 1.7051 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó a:/,uu dollarar hver tunna I r 32 26,00 ■ AivL / 25,00 jr 1 24,00 ■ ktA V ■ T r* 23,00 ■ r1 P 22,00 ■ 01 nn - j M1 f r^i £.1 ,UU y'V V m 20,00 ■ 1 q nn - rf i í_j 1 y,UU 18,00 - Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. ' Janúar Byggt á gögnum frá Reul ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- | 21.01.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Undirmálsfiskur 103 103 103 74 7.622 Ýsa 131 131 131 22 2.882 Þorskur 130 130 130 827 107.510 Samtals 128 923 118.014 FMS Á (SAFIRÐI Annar afli 80 80 80 140 11.200 Gellur 315 315 315 25 7.875 Hrogn 200 185 198 338 66.880 Lúða 480 480 480 20 9.600 Skarkoli 155 155 155 50 7.750 Skrápflúra 50 50 50 40 2.000 Steinbítur 65 65 65 180 11.700 Sólkoli 135 135 135 28 3.780 Ýsa 186 183 185 3.786 698.820 Þorskur 175 161 165 312 51.324 Samtals 177 4.919 870.929 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 94 94 94 350 32.900 Karfi 71 30 71 478 33.732 Langa 106 40 94 233 21.960 Lúða 825 310 381 139 53.020 Lýsa 90 40 62 105 6.500 Sandkoli 83 83 83 300 24.900 Skarkoli 225 165 172 1.405 241.126 Skötuselur 320 90 144 301 43.200 Steinbítur 109 73 100 1.982 199.072 Sólkoli 315 315 315 414 130.410 Ufsi 63 30 45 2.455 109.714 Undirmálsfiskur 218 171 194 446 86.421 Ýsa 163 90 146 2.993 437.846 Þorskur 194 118 163 11.533 1.882.532 Samtals 143 23.134 3.303.333 FISKMARK. HÓLMAVIKUR Hrogn 210 210 210 28 5.880 Lúða 480 480 480 5 2.400 Samtals 251 33 8.280 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 131 131 131 365 47.815 Steinbítur 89 89 89 160 14.240 Undirmálsfiskur 105 105 105 81 8.505 Ýsa 141 114 125 91 11.346 Þorskur 125 114 122 3.983 487.479 Samtals 122 4.680 569.385 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 405 355 380 63 23.915 Hlýri 105 95 101 180 18.101 Karfi 93 50 57 5.508 316.159 Kinnar 320 320 320 54 17.280 Langa 96 70 90 216 19.470 Lúða 860 320 389 259 100.741 Skarkoli 245 195 244 1.237 301.568 Skötuselur 300 80 188 61 11.480 Steinbítur 128 60 95 2.576 245.416 Sólkoli 315 315 315 200 63.000 Tindaskata 10 10 10 120 1.200 Ufsi 154 54 40 1.170 46.894 Undirmálsfiskur 118 95 113 1.352 152.654 Ýsa 178 79 144 5.287 759.848 Þorskur 192 121 155 21.475 3.337.000 Samtals 136 39.758 5.414.725 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 67 67 67 23 1.541 Steinb/hlýri 90 90 90 75 6.750 Steinbítur 95 95 95 109 10.355 Undirmálsfiskur 115 115 115 1.584 182.160 Ýsa 136 136 136 81 11.016 Samtals 113 1.872 211.822 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 60 60 60 34 2.040 Hrogn 210 210 210 143 30.030 Karfi 50 50 50 27 1.350 Keila 35 35 35 6 210 Langa 90 87 89 22 1.947 Lúða 375 375 375 9 3.375 Skarkoli 250 10 242 260 63.011 Steinbítur 115 115 115 201 23.115 Sólkoli 215 215 215 168 36.120 Ufsi 40 37 40 563 22.424 Ýsa 160 119 141 748 105.229 Þorskur 161 111 127 6.085 774.925 Samtals 129 8.266 1.063.776 FISKMARKAÐUR SUÐURL . ÞORLÁKSH. I Þorskur 184 163 168 495 83.140 I Samtals 168 495 83.140 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 106 101 102 1.396 143.034 Blálanga 60 60 60 807 48.420 Grásleppa 60 60 60 43 2.580 Hlýri 100 100 100 61 6.100 Hrogn 205 100 202 952 192.713 Karfi 79 60 67 8.365 560.120 Keila 56 51 54 323 17.584 Langa 94 90 92 390 35.751 Langlúra 115 80 113 3.700 418.211 Lúða 855 300 600 445 266.991 Lýsa 78 78 78 95 7.410 Sandkoli 90 50 90 547 48.989 Skarkoli 210 175 190 976 185.323 Skata 155 150 155 66 10.200 Skrápflúra 64 64 64 1.251 80.064 Skötuselur 275 89 229 159 36.397 Steinbítur 133 60 117 1.869 218.411 Stórkjafta 10 10 10 38 380 Sólkoli 240 150 195 938 182.450 Tindaskata 1 1 1 265 265 Ufsi 55 40 52 2.341 120.866 Undirmálsfiskur 124 89 122 1.799 219.640 Ýsa 165 110 144 10.067 1.451.762 Þorskur 186 135 163 12.802 2.086.470 Samtals 128 49.695 6.340.133 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Hlýri 95 95 95 464 44.080 Keila 53 40 52 5.538 285.429 Langa 106 106 106 900 95.400 Skarkoli 215 215 215 102 21.930 Steinbftur 95 95 95 179 17.005 Ufsi 40 40 40 92 3.680 Undirmálsfiskur 223 206 220 2.133 468.940 Ýsa 170 144 158 5.112 805.856 Þorskur 123 123 123 1.523 187.329 Samtals 120 16.043 1.929.648 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 100 100 100 67 6.700 Karfi 66 50 60 355 21.407 Keila 55 40 46 751 34.448 Langa 106 92 94 2.293 214.969 Langlúra 99 99 99 1.792 177.408 Lýsa 80 80 80 983 78.640 Skata 350 305 328 253 82.928 Skötuselur 295 280 281 505 142.107 Steinbítur 89 89 89 100 8.900 Stórkjafta 49 49 49 388 19.012 Ufsi 62 57 61 8.127 495.666 Undirmálsfiskur 100 100 100 2.653 265.300 Ýsa 153 133 141 8.096 1.140.079 Þorskur 196 148 163 3.142 510.732 Samtals 108 29.505 3.198.296 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hrogn 200 200 200 42 8.400 Steinbítur 87 87 87 1.146 99.702 Þorskur 110 103 108 4.397 474.568 Samtals 104 5.585 582.670 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 65 57 65 567 36.606 Langa 96 60 94 384 35.923 Lúða 330 330 330 84 27.720 Skötuselur 295 295 295 349 102.955 Steinbítur 102 102 102 191 19.482 Ufsi 57 49 54 3.368 182.108 Ýsa 152 140 149 536 80.100 Þorskur 155 144 150 1.856 278.437 Samtals 104 7.335 763.330 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 60 60 60 12 720 Grásleppa 60 60 60 47 2.820 Hrogn 205 205 205 66 13.530 Karfi 50 50 50 6 300 Keila 30 30 30 24 720 Langa 60 40 47 46 2.180 Rauðmagi 50 50 50 4 200 Skarkoli 155 155 155 11 1.705 Steinbítur 60 60 60 4 240 svartfugl 50 50 50 9 450 Ufsi 36 36 36 112 4.032 Undirmálsfiskur 70 70 70 17 1.190 Ýsa 120 120 120 24 2.880 Þorskur 100 100 100 25 2.500 Samtals 82 407 33.467 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVIK Gellur 310 310 310 150 46.500 Langa 106 106 106 141 14.946 Steinbítur 109 109 109 146 15.914 Undirmálsfiskur 245 222 240 2.922 700.842 Ýsa 195 166 183 4.620 845.783 Samtals 204 7.979 1.623.985 HÖFN Hlýri 88 85 88 77 6.755 Hrogn 200 200 200 1.539 307.800 Karfi 60 60 60 660 39.600 Keila 40 20 38 88 3.330 Langa 50 40 49 318 15.700 Langlúra 5 5 5 39 195 Þorskalifur 200 200 200 19 3.800 Lúða 400 340 383 25 9.580 Skarkoli 150 145 146 85 12.440 Skata 180 150 161 21 3.390 Skötuselur 240 240 240 50 12.000 Steinbítur 101 89 96 169 16.241 Sólkoli 155 155 155 39 6.045 Ufsi 40 40 40 164 6.560 Undirmálsfiskur 103 103 103 32 3.296 Ýsa 163 112 135 3.498 472.965 Þorskur 186 151 164 546 89.517 Samtals 137 7.369 1.009.213 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 95 95 95 68 6.460 Keila 55 55 55 97 5.335 Langa 93 93 93 605 56.265 Samtals 88 770 68.060 TÁLKNAFJÖRÐUR Gellur 300 300 300 80 24.000 Samtals 300 80 24.000 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 21.1.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hsstakaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir(kg) ettir (kg) verö (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 20.000 117,94 117,50 117,88 513.477 574.707 108,02 118,10 117,93 Ýsa 82,00 0 17.748 82,23 82,46 Ufsi 90.307 34,98 35,00 36,99 17.974 1.089 35,00 37,00 34,98 Karfi 110.186 40,04 0 0 40,04 Steinbítur 30,00 60.000 0 30,00 30,60 Grálúða 94,99 0 210 99,92 105,06 Skarkoli 21 115,00 115,00 120,00 20.591 9.000 32,44 120,00 115,15 Þykkvalúra 78,99 0 8.076 79,00 79,50 Langlúra 40,00 1.080 0 40,00 40,00 Sandkoli 25,00 0 20.000 25,00 21,00 Loðna 1,00 2.000 0 1,00 0,10 Úthafsrækja 31,89 0 154.555 33,30 25,96 | Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Efnafræði- félag Islands stofnað EFNAFRÆÐIFÉLAG íslands var stofnað 29. desember sl. Formaður þess til tveggja ára var kosinn Ingvar Ámason, dósent í ólífrænni efnafræði við Háskóla íslands. Aðrir í stjórn eru Már Björgvins- son, Ragnheiður Sigurðardóttir, Teitur Gunnarsson og Þorlákur Jónsson. Hlutverk félagsins er m.a. að efla efnafræðiþekkingu á Islandi og vera vettvangur fyrir efnafræðinga og annað áhugafólk um efnafræði, efla efnafræðikennslu í íslenskum skólum, innlend og erlend sam- skipti efnafræðinga og rannsóknir. Félagsmenn geta þeir orðið sem lokið hafa háskólaprófi í efnafræði, efnaverkfræði, lífefnafræði eða skyldum greinum svo og raun- greinakennarar í grunn- og fram- haldsskólum sem lokið hafa há- skólaprófi. Einnig geta háskólanemar í efnafræði, efnaverkfræði eða líf- efnafræði sótt um aukaaðild að fé- laginu. Fyrirtæki, stofnanir og einstakl- ingar sem styðja vilja markmið fé- lagsins geta gerst styrktaraðilar. Stofnfélagar eru þeir sem skrá sig fyrir 1. febrúar 2000. ------------- Starfsmaður bandarísku skattstofunn- ar kemur til Islands STARFSMAÐUR bandarísku skattstofunnar (Intemal Revenue Service) verður staddur hér á landi föstudaginn 28. janúar nk. og mun hann veita bandarískum ríkisborg- umm og öðrum sem greiða þurfa skatta í Bandaríkjunum aðstoð við útfyllingu skattaskýrslu fyrir skatta- árið 1999. „Viðtalstíminn verður frá 8:30- 11:30 í sendiráði Bandaríkjanna. Þeir sem vilja hitta hitta starfsmann- inn þurfa að panta tíma hjá sendiráð- inu. Athugið að þeir fá fyrst tíma sem panta fyrst og um takmarkaðan tíma er að ræða. Skilafrestur fyrir skattaskýrslu Bandaríkjamanna sem búa erlendis er 15. júní,“ sam- kvæmt þvi sem segir í fréttatilkynn- ingu frá sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík. Fagna fjölgun kvenna í ríkisstjórn JAFNRÉTTISRÁÐ sam- þykkti á fyrsta fundi sínum á árinu 2000 að fagna þeirri breytingu sem orðin er á hlut kvenna í ríkisstjóm Islands. Konur em nú fjórar af tólf ráðhermm eða 33% en vom einungis 10% í síðustu tveimur ríkisstjómum. Hjá hinum Norðurlandaþjóðunum hefur þetta hlutfall verið á bilinu 30 til 50% allan síðasta áratug. „ísland er nú komið í hóp þeirra ríkja þar sem hvað mest- ur jöfnuður hefur náðst. Þessi árangur mun án efa virka hvetjandi á önnur svið samfé- lagsins og leiða til jafnari áhrifa kynjanna almennt," segir í samþykkt Jafnréttisráðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.