Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000 23 IBM hristir af sér hrakspárnar Apple blómstrar eftir að Steve mann STJÓRNENDUR breska farsíma- fyrirtækisins Vodafone AirTouch Plc. hafa tilkynnt að þeir séu reiðu- búnir að hækka tilboð sitt í þýska íyrirtækið Mannesmann AG, láti stjómendur Mannesmann af tilraunum til að verjast yfir- tökuboði, að því er fram kemur á fréttavef BBC. I nóvember á síðasta ári setti Vodafone fram tilboð í þýska fyrir- tækið, sem er hæsta tilboð sem fyrir- tæki hefur gert til að komast yfir annað í óþökk þess. Stjómendur Mannesman hafa síð- an þá róið öllum áram að því að verj- ast yfirtökuboðinu. Telja þeir tilboð- ið ekki vera viðunandi, en samkvæmt því yrði hlutur Mannesmann í sam- einuðu fyrirtæki 47,2%. Stjórnendur Vodafone segjast, til viðbótar við hækkun tilboðsins, vera reiðubúnir að semja við Mannes- mann um jafna skiptingu milli fyrir- tælqanna í yfirstjórn hins nýja fyrir- tækis. Yfirmenn Mannesmann segjast ekki ræða yfirtöku nema ef fyrirtækið fái í sinn hlut 58,5% hluta- fjár í sameinaða fyrirtækinu. Hlutir í Mannesmann séu miklu meira virði en tilboðið hljóði nú upp á. Einnig segja þeir stjómendur Vodafone stunda gamaldags viðskiptahætti með því að reyna að semja um sam- eininguna í gegnum fjölmiðla. ------------------- Betri afkoma en búist var við IBM greindi frá því í vikunni að hagnaður á síðasta ársfjórðungi árs- ins 1999 hefði dregist saman um 10% í kjölfar minnkandi sölu vegna ótta við að 2000-vandinn herjaði á tölvubúnað. Þessi afkoma er þó betri en gert hafði verið ráð fyrir í spám fjármálasérfræðinga og er það fyrst og fremst að þakka hertu kostnaðareftirliti innan fyrirtækis- ins. Samkvæmt tilkynningunni sem fyrirtækið sendi frá sér fór hagnað- ur IBM, stærsta tölvuframleiðanda heims, á fjórða ársfjórðungi síðasta árs í 2,1 milljarða Bandaríkjadala eða 153 milljarða íslenskra króna en á sama ársfjórðungi árið árið nam hagnaðurinn 2,3 milljörðum dollara eða 168 milljörðum íslenskra króna. Tekjur fyrirtækisins minnkuðu að- eins um 4% á tfmabilinu, fóra í 24,2 milljarða dollara en kostnaður tíma- bilisins lækkaði um 9% vegna hertra aðgerða í kostnaðareftirliti. Þrátt fyrir að að hagnaður fjórð- ungsins hafi verið lægri en í fyrra skilaði árið í heild metafkomu, hagn- aður ársins jókst um 22% á milli ára. I kjölfar þessara tíðinda hækkaði markaðsverð hlutabréfa í IBM enda hafði markaðurinn átt von á mun verri afkomu en raun varð á. Spáð er góðri afkomu IBM á þessu ári en fyrirtækið varaði þó við því að á fyrsta ársfjórðungi gætti væntanlega enn áhrifa af árþús- undaskiptunum. Vodafone hækkar tilboð sitt í Mannes- Láttu drauminn Jobs snéri til fyrirtækisins á ný Cupertino. Reuters. HAGNAÐUR Apple Computer Inc. fyrir fyrsta fjórðung fjárhagsársins fór fram úr væntingum fjármálasér- fræðinga en iMac-tölvurnar frá App- le hafa skilað félaginu miklum tekjum. Hagnaðurinn er um dollar á hlut en spár sögðu til um 90 senta hagnað á hlut. Steve Jobs, aðalframkvæmda- stjóri Apple, segir yfirstjórn félags- ins mjög ánægða með vöxt fyrirtæk- isins og Fred Anderson fjármála- stjóri segir árið 2000 verða ár vaxtar fyrir Apple. Fréttir af hagnaði fé- lagsins umfram væntingar leiddu til 5% hækkunar á hlutabréfum fé- lagsins á Nasdaq- hlutabréfamarkað- num. Tekjur félagsins jukust um 37%, frá sama tíma í fyrra, í 2,34 milljarða doll- Steve Jobs ara úr 1,7 milljörð- um. Apple seldi 1.377 milljónir tölva á fjórðungnum, yfir 700.000 iMac og 235.000 iBook fartölvur og var sölu- aukningin 46% á milli ára. Stjórn Apple hefur tilkynnt um valréttarsamning við Steve Jobs, þar sem hann getur keypt 10 milljónir hluta í fyrirtækinu. Sem þakklætis- vott vegna frammistöðu Jobs í erfið- leikum félagsins fær hann einnig Gulfstream V-þotu að gjöf. Laun hans verða eftir sem áður einn doll- ari á ári, sem samsvarar um 72 krón- um. Jobs er annar stofnenda Apple og sneri aftur til fyrirtækisins árið 1997 sem framkvæmdastjóri til bráða- birgða. Fyrr i þessum mánuði var til- kynnt að Jobs tæki að sér starfið til framtíðar. Ráðstefna um WAP ÍSLANDSSÍMI heldur ráðstefnu um WAP-mál, miðvikudaginn 26. janúar nk. frá klukkan 12-14 á Hótel Loftleiðum. Ráðstefnan er einkum ætluð stjórnendum, milli- stjórnendum og umsjónarmönnum net- og samskiptamála fyrirtækja og stofnana. Einnig eru velkomnir áhugamenn um fjarskipti og net- mál. Á ráðstefnunni flytja erindi meðal annars sérfræðingar frá OZ.COM, mbl.is, Dímon hugbún- aðarhúsi og Islandsbanka, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Eins verða á ráðstefnunni erlendir fyrirlesarar. Sama dag verður kynnt ný þjónusta fyrir íslenska WAP-notendur sem hjálpar þeim að nota Netið. Skráning á ráð- stefnuna er á www.strik.is og www.islandssimi.is. Nú fást amerísku SERTA rúmin á amerísku verði í Hagkaupi. Verð á dýnum með ramma: Queen 153x203 65.900 kr. King 193x203 verð frá 84.900 kr. Rúmin eru seld á grind en án gafla. Smáratorg, Kringla og Skeifa. HAGKAUP Meira úrval - betri kaup F4SI1! ^7 HH 1 j|j 1 jjSjlp | ■ ' mm mmÉÉ S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.