Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000 79 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: t VM.nr.i-iy >T.r ■ ■■■» Heiöskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ■ V, Skúrir Alskýjað * * * » * * * * # > 3(C A * * * * Snjókoma '\7 Él Rigning Slydda y Slydduél J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig = Þoka *4* Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestlæg átt, 5-8 m/s og skýjað með köflum. Hiti 1 til 5 stig við vesturströndina, en annars vægt frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg vestlæg átt á sunnudag og mánudag. Víða bjart veður, en súld með köflum vestanlands. Sunnan- og suðvestanátt og rigning eða skúrir á þriðjudag og miðvikudag, en úrkomulítið austanlands. Hiti 0 til 7 stig. Á fimmtudag snýst vindur líklega í norðlæga átt með snjókomu eða éljum og kólnandi veðri. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . töiur skv. kortinu til ' ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 200 km suðvestur af Jan Mayen er 995 mb lægð sem hreyfist suðaustur, en langt suður í hafi er og nærri kyrrstæð 1045 mb hæð, sem hreyfist litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 þokumóða Amsterdam 6 skúr á sið. klst. Bolungarvík 3 léttskýjað Lúxemborg 4 skýjað Akureyri 6 súldásíð.klst. Hamborg 3 hálfskýjað Egilsstaðir 4 Frankfurt 6 skúr á síð. klst. Kirkjubæjarkl. 4 léttskýjað Vín 1 þrumuv. á sið. klst. JanMayen -3 snjóél Algarve 15 heiðskfrt Nuuk 2 skýjað Malaga 15 léttskýjað Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 19 léttskýjað Þórshöfn 7 skúr Barcelona 10 mistur Bergen 0 skýjað Mallorca 14 léttskýjað Ósló -3 léttskýjað Róm 13 skýjað Kaupmannahöfn -2 úrkoma í grennd Feneyjar Stokkhólmur -7 snjókoma Winnipeg -27 heiðskírt Helsinki -12 sniókoma Montreal -17 alskýjað Dublin 6 alskýjað Hallfax -7 snjókoma Glasgow 6 hálfskýjað New York London 8 mistur Chicago -19 heiðskírt París 6 skýjað Orlando 5 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinnl. 22. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.57 0,2 7.11 4,5 13.30 0,1 19.37 4,1 10.37 13.38 16.39 2.30 ÍSAFJÖRÐUR 2.58 0,2 9.02 2,6 15.37 0,1 21.30 2,2 11.05 13.44 16.23 2.36 SIGLUFJÖRÐUR 5.04 0,2 11.23 1,5 17.44 0,0 10.48 13.26 16.04 2.17 DJÚPIVOGUR 4.19 2,4 10.35 0,2 16.33 2,0 22.42 0,0 10.11 13.08 16.06 1.59 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðru Moipunblaðið/Siómælinqar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 möguleikinn, 8 nagdýr- ið, 9 vondur, 10 fag, 11 fleinn, 13 miskunnin, 15 umstang, 18 henda, 21 traust, 22 gæiunafns, 23 bugða, 24 kirkjuieiðtogi. LÓÐRÉTT: 2 ofsakæti, 3 iðjusemin, 4 allmikill, 5 fjandskapur, 6 sýking, 7 ísiand,12 tangi, 14 svifdýr, 15 arga, 16 rotna, 17 aðstoðuð, 18 hnötturinn, 19 miða, 20 hina. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hatta, 4 hlífa, 7 áflog, 8 feiti, 9 ann, 11 part, 13 egni, 14 aular, 15 þorp, 17 rölt, 20 agn, 22 ráðin, 23 ang- an, 24 romsa, 25 gomma. Lóðrétt: 1 hjálp, 2 telur, 3 agga, 4 höfn, 5 ísing, 6 aðili, 12 náleg, 12 tap, 13 err, 15 þorir, 16 ræðum, 18 örgum, 19 tanna, 20 ansa, 21 nagg. í dag er laugardagur 22. janúar, 22. dagur ársins 2000. Vincentíusmessa. Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, - frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segír. Skipin Reykjavfkurhöfn: Hel- en Knudsen fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanes kom í gær. Santa Mafalda, Svanur og Mælifell fara í dag. Torkili Knutsen kemur í dag. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Mannamót Bdlstaðarhlíð 43. Þorrablót verður föstu- daginn 28. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18, salurinn opnaður kl. 17.30. Alda Íngibergs- dóttir sópran syngur. Jónína Kristjánsdóttir les smásögu. Villi Jón og Hafmeyjarnar syngja og stjóma fjöldasöng. I góðum gír (Ragnar Leví) leikur fyrir dansi. Upplýsingar og skráning í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á mánudag verður spil- uð félagsvist kl. 13:30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaff- istofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Sunnu- dagur: Féiagsvist kl. 13.30. Dansleikur kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: Brids kl. 13. Þriðjudag- ur: Skák kl. 13. Alkort kl. 13.30. Leikhópurinn Snúður og Snælda mun fmmsýna leikritið „Rauðu klemmuna" sunnudaginn 6. febrúar nk. Fyrirhugaðar eru ferðir til Mið-Evrópu og (Jóh.7,38.) Norðurlanda í vor og sumar, nánari upplýs- ingar á skrifstofu fé- lagsins í síma 588 2111 frá kl. 9 til 17. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, þriðjudögum kl. 11 og fimmtudögum kl. 9.25, kennari Edda Baldurs- dóttir. Allar upplýsing- ar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Árlegt þorrablót eldra fólks í Kópavogi verður í Gjábakka, laugardag- inn 22. janúar. Álftag- erðisbræður skemmta. Norðurlandameistarar í samkvæmisdönsum sýna dans. Upplýsingar og skráning í síma 554 3400. Fráteknir miðar afhentir 20. jan- úar. Þorrablót verður haldið fimmtudaginn 3. febrúar húsið opnað kl. 17.30, veislustjóri Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Þorrahlaðborð, Sigur- björg við flygilnn. Ellert B. Schram flytur minni kvenna og Ágústa Jó- hannsdóttir flytur minni karla. Karlakórinn Kát- ir karlar syngja við und- irleik Arnhildar Valga- rðsdóttur. Jóhannes Kristjánsson eftirherma skemmtir. Happdrætti. Öskubuskur syngja, Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Upplýsingar og skrán- ing í síma 562 7077. Digraneskirkja, kirkjustarf aldraðra. Opið hús á þriðjudögum frá kl. 11. Næsta þriðju- dag kemur sr. Guðni Þór Ólafsson í heim- sókn. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu minnir á gönguna frá Perlunni alla laugar- daga kl. 11. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 alla virka daga, sími 552 5744 eða 863 2069. , Félag fráskilinna og einstæðra. Fundur verður haldinn í kvöld kl. 21 að Hverfisgötu 105 2. hæð (Risið). Nýir félagar velkomnir. Ilringurinn. I tilefni af- mælis Hringsins verður félagskonum boðið upp á súkkulaði, kaffi og kökur í félagsheimilinu á morgun, sunnudaginn 23. janúar kl. 14. Kariakór Reykjavikur. Aðalfundurinn verðu í Ými, Skógarhlíð 20, fimmtudaginn 27. jan- úar kl. 20. Venjuleg að- alfundarstörf, laga- breytingar. Minningarkort Minningarspjöld Frík- irkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík eru afgreidd á skrif- stofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró- og kreditkorta- þjónustu. Ágóði rennur til uppbyggingar æsk- ulýðsstarfs félaganna. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 5514080. Kortin fást í flestum apótekum á höfuðborgarsvæðinu. Minningarkort Parkin- sonsamtökin. Minning- arkort Parkinsonsam- takanna á Islandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sam- taka sykursjúkra fást á skrifstofu samtakanna Tryggvagötu 26, Reykjavik. Opið virka daga frá kl. 9-13 sími 562 5605, bréfsími 562 5715. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.