Morgunblaðið - 22.01.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
LAUGARDAGUR 22. JANÚAR 2000 65
Geir Sveinsson Samvinnuferðum Landsýn, Kolbrún Jónsdóttir
og Halldór Hreinsson frá Útilíf.
Vann skíðaferð
DREGIÐ var úr sameiginlegu
happdrætti Útilífs og Sam-
vinnuferða-Landsýnar þann 10.
janúar. Sú heppna var Kolbrún
Jónsdóttir og vann hún ferð
fyrir tvo á skíði til Madonna di
Cambiglio sem er aðal-
skíðasvæði Samvinnuferða-
Landsýnar á Ítalíu. Á myndinni
afhenda Geir Sveinsson, deild-
arstjóri íþróttadeildar Sam-
vinnuferða-Landsýnar, og Hall-
dór Hreinsson, verslunarstjóri
Útih'fs, henni vinninginn.
Kjördæmisþing reyk-
vískra sjálfstæðismanna
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
í samkomuiagiviðdeiidarstjóra.
BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vinisstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KL 1830-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VfFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
• 19.30.
SjlÍKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími aUa daga
kl. 15^0-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209.______________________________
bilanavakt__________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgi-
í dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn-
aríjarðar bilanavakt 565-2936
| SOFN_______________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar em lokuð írá 1. sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er
tefið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í síma 6771111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BÖRGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, fóst-
ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, mán.-fim.
kl. 9-21, föst. 11-19, Iaugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-
9122.
ÍBÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, fóst 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.__________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind
söfh og safnið í Gerðubergi em opin mánud.-fid. kl. 9-21,
fóstud.kl. 11-19, laugard.kl. 13-16. ________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl.
__ 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19.
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-
__ 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
I BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÖKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-flmm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
__ nfl) kl. 13-17.______________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og íd. 13-16.
Sími 563-1770.________________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið aila daga frá kl. 13-17, s: 565-5420,
bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst
er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255.
PJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðmm tímum eftir sam-
komulagi.
FHÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
simi 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17
og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl,9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og
í _laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnaríjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
ÍANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-
19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud.
__S: 525-5600, bréfs: 525-5615._________________
USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
__Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________
USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla
_daga.__________________________________________
BISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á intemetinu:
http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
_Jega kl. 12-18 nema mánud._____________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
_553-2906.______________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
__alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.__
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað
yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir
samkomulagi.
MINJÁSAFN AKUREYRAR, Mipjasafnið á Akureyri, A«-
alstrætí 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITURcyHjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á aunnudögum ld. 15-17 og eftir sam-
I komuIagi.S. 567-9009.
j SlNJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
U. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-
1 7253.
IÐNAÐARS AFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní tíl 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverlisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga tíl ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstíllingum og landslagsmyndum.
Stendur tíl marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, VesturgöUi 8, Hafnariirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus-
.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
UppLís: 483-1165,483-1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 4351490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl.
14-16 tíl 15. maí.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tíl föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aUa daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462-
2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -
1. sept. Uppl. í síma 462 3555.
NORSKA HÚSIÐÍ STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum-
arfrákl. 11-17.___________________________
ORÐ DAGSINS________________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt kl. 11-15.
þri., mið. og fóstud. kl. 17-21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6,30-22.
Laugd. og sud. S-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fÖst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI ___________
HÚSDÝRAGARDURINN cr opinn alla daga kl. 10-17. Uk-
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma.
Sími 5757-800.____________________________
SORPA______________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl, 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að aulú verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.
Þjálfun
eftir lang-
varandi
veikindi
ALMENNINGI er boðið að hlýða
á fyrirlestur um þjálfun eftir lang-
varandi veikindi laugardaginn 22.
janúar. Fyrirlesturinn verður
haldinn á Hótel íslandi í fyrir-
lestrasal á 2. hæð og hefst kl. 14.
Guðrún Sigurjónsdóttir og Aðal-
heiður K. Þórarinsdóttir sjúkra-
þjálfarar á endurhæfingardeild
Landspítalans munu segja frá því
hvernig best er að haga þjálfun
þegar langvinn veikindi eru að
baki.
Allir eru velkomnir og aðgangur
er ókeypis.
Formaður Hollvinafélags náms-
brautar í sjúkraþjálfun er Karl
Guðmundsson.
KJÖRDÆMISÞING reykvískra
sjálfstæðismanna verður haldið
laugardaginn 22. janúarí Sunnusal,
Hótels Sögu. Þingið hefst kl. 13.15
með aðalfundi Varðar - Fulltrúaráðs
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
Þar flytur Davíð Oddsson, forsætis-
ráðherra, ræðu.
Kl. 14.30 hefst opinn fundur í
Sunnusal sem ber yfírskriftina:
Hvar liggur vaxtartækifæri íslensks
atvinnulífs við upphaf nýrrar aldar.
Framsögu flytja: Eyþór Arnalds,
framkvæmdastjóri Islandssíma,
STJÓRN SSH skorar á ríkisvaldið
að hætta við fyrirhugaða frestun á
framlögum til vegaframkvæmda á
höfuðborgarsvæðinu, en tillögur
þar að lútandi koma fram í nýfra-
mlagðri þingsályktun um vegaáætl-
un fyrir árin 2000-2004, samkvæmt
því sem segir í fréttatilkynningu.
„I öngþveiti stefnir, ef nauðsyn-
legum framkvæmdum í vegamálum
á höfuðborgarsvæðinu er stöðugt
frestað og flytja fjármagn sem þar
myndast af umferð út í dreifbýlið.
Frestun framkvæmda mun hafa í
för með sér aukna hættu á slysum
og óhöppum í umferðinni með til-
heyrandi kostnaði fyrir einstakl-
inga og samfélagið. I forsendum að
svæðaskipulagi á höfuðborgar-
svæðinu, sem nú er verið að vinna
að, er búist við 50% aukningu í
bílaumferð eftir 20 ár.
Skýringar
Skv. lið 1.5 í athugasemdnum
með tillögu til þingsályktunar um
vegaáætlun fyrir árin 2000-2004,
sem nú liggur fyrir Alþingi, er gert
ráð fyrir að nýframkvæmdum fyrir
585 m.kr. verði frestað á árinu
2000, til þess að draga úr þenslu í
efnahagslífinu. Miðað er við að
meginþungi frestunarinnar komi
fram á höfuðborgarsvæðinu og er
búist við að hún nemi hátt í 500
mkr. á höfuðborgarsvæðinu, sem
er um 40-45% af gildandi áætlun,
sem nemur um 1.116 m.kr. á þessu
ári.
Á öðrum stað í athugasemdunum
með þingsályktuninni segir: „Á
[höfuðborgarsvæðinu] er þjóðvega-
Hrönn Greipsdóttir, hótelstjóri Rad-
isson SAS, Bjarni Armannsson, for-
stjóri FBA, Frosti Bergsson, stjóm-
arformaður Opinna kerfa og Guð-
brandur Sigurðsson, framkvæmda-
stjóri Útgerðarfélags Akureyringa.
Að loknum erindum framsögu-
manna verða pallborðsumræður og
fyrirspurnir frá fundarmönnum.
Eins og áður kom fram er þetta
opinn fundur og öllum heimill að-
gangur.
Þinginu lýkur svo um kvöldið með
þorrablóti í Valhöll.
umferð langmest og slys tíðust
[leturbr. SSH]. Þörf fyrir úrbætur
hefur vaxið ört á undanförnum ár-
um og ýmsar kostnaðarsamar að-
gerðir aðkallandi. Á þessu svæði er
einnig unnt að fækka umferðar-
slysum mest.“
Umferð á höfuðborgarsvæðinu
hefur aukist um 12% á sl. tveimur
árum í þéttbýlinu á höfuðborgar-
svæðinu. Umferðaróhöppum og
slysum hefur fjölgað undanfarið,
sem m.a. má rekja til hins aukna
álags í umferðarkerfí svæðisins.
Hins vegar hefur verulega dregið
úr slysum á gatnamótum þar sem
endurbætur hafa verið gerðar.
Nýleg dæmi eru t.d. Höfðabakka-
brúin, endurbætur á Ártúnsbrekku
og mislæg gatnamót á Reykjan-
esbraut í Kópavogi.
Margsinnis hefur komið fram að
úrbætur í vegamálum á höfuðborg-
arsvæðinu eru í hópi arðbærustu
fjárfestinga sem hið opinbera fjár-
magnar.
Þrátt fyrir að fjárveitingar til
vegaframkvæmda á höfuðborgar-
svæðinu væru auknar á tímabilinu
1991-1999 er enn langt í land með
að ástandið verði viðunandi. Á
tímabilinu 1980-1990 var hlutur
Reykjanessvæðis (Reykjavík og
Reykjaneskjördæmi) innan við 15%
af fjármagni til nýframkvæmda í
vegamálum, þrátt fyrir að ítrekað
væri sýnt fram á þörf á auknu fjár-
magni og að um 70% tekna ríkis-
sjóðs af bílum og bílaumferð væri á
þessu svæði. Höfuðborgarsvæðið
hefur því dregist verulega aftur úr
framkvæmdum miðað við þörf.“
FOLK
Doktors-
vörn í lækn-
isfræði
• Alma D. Möller varði doktorsrit-
gerð við Háskólann í Lundi í Sví-
þjóð 4. desember síðastliðinn. Rit-
gerðin, sem er á
sviði svæfinga-
og gjörgæslu-
læknisfræði, ber
heitið: „Low-
dose Prostacycl-
in. Physiological
and Pathophysio-
logical Implicat-
ions of its Effects
on Microvascular
Fluid Permeability and Perfusion."
Ritgerðin byggist á rannsóknum
á prostasýklíni sem er efni sem
myndast í æðaþeli og er þýðingar-
mikið fyrir starfsemi blóðrásarinn-
ar. Niðurstöðurnar benda til þess
að notkun prostasýklíns geti verið
gagnleg við meðferð ákveðinna al-
varlegra sjúkdóma þar sem truflan-
ir á smáæðablóðrás eru áberandi
einkenni. Ritgerðin fjallar einnig
um nýja aðferð til að mæla efni í
millifrumuvökva.
Rannsóknir voru unnar undir
handleiðslu dr. Per-Olof Gránde
sem þekktur er fyrir að hafa þróað
nýja meðferð á heilabjúg eftir höf-
uðáverka. Andmælandi var prófess-
or Sven-Erik Ricksten frá Sa-
hlgrenska háskólasjúkrahúsinu í
Gautaborg.
Alma er fædd á Siglufirði 1961 og
er dóttir hjónanna Jóhanns G. Möl-
ler (d. 1997) og Helenu Sigtryggs-
dóttur. Alma lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum á Akureyri 1981,
læknaprófi frá Háskóla íslands
1988, sérfræðinámi í svæfingum og
gjörgæslu við Háskólasjúkrahúsið í
Lundi 1995 og prófi Evrópsku
svæfingalæknasamtakanna 1996.
Alma starfar nú sem sérfræðingur
við Háskólasjúkrahúsið í Lundi. Al-
ma er gift Torfa F. Jónassyni
lækni, sérfræðingi í hjarta-
lyflækningum og almennum lyf-
lækningum og eiga þau tvö börn,
Helgu Kristínu 7 ára og Jónas Má 3
ára.
Námskeið
í þekking-
arstjórnun
NÁMSKEIÐ í þekkingar-
stjórnun (knowledge mana-
gement) verður haldið mánu-
daginn 21. febrúar og
þriðjudaginn 22. febrúar í
Gamla stýrimannaskólanum
við Öldugötu í Reykjavík. Nám-
skeiðið er öllum opið.
Þekkingarstjórnun eflir
vinnustaðinn með því að varð-
veita betur þekkingu sem verð-
ur til við dagleg störf. Þekking-
arstjómun er nýlegt viðfangs-
efni en er þó þekkt erlendis. An
þekkingarstjómunar er hætta
á að fyrirtæki nýti illa upplýs-
ingatækni og missi af viðskipt-
um.
Á námskeiðinu verður rætt
um leiðir til að afla þekkingar
og miðla henni markvisst áfram
á vinnustað. Helstu hugtök
verða skýrð; formleg þekking
og óformleg þekking, þekking-
arsögur, þekkingarstarfsmað-
urinn og starf þekkingarstjóra
fyrirtækis. Þekkingarstjórnun
er kjörinn samstarfsvettvang-
ur háskóla og atvinnulífs og
verður farið í það atriði. Tengsl
þekkingarstjórnunar við gæð-
astjómun og starfsmannahald
em sérstök viðfangsefni. Sýnt
verður myndband sem fjallar
um þetta efni. Skipulag og skjöl
ehf. standa fyrir námskeiðinu.
Sigmar Þormar MA kennir.
Samtök Sveitarfélaga á höfuð-
borgarsvæðinu skorar á ríkisvaldið
Hætt verði við frestun
á framlögum til
vegaframkvæmda