Morgunblaðið - 25.02.2000, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.02.2000, Qupperneq 8
8 FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Evrópusaitibaiidið með eiim matseðil Ræða Daviðs Oddsson- ar, forsætisráðherra á viðsMptaþingi Versl- unarráðs íslands hef- Nei, takk góði, ég vil þorrabakka. Hugað að trollinu Mikilvægt er að veiðar- færi fiskiskipa séu í góðu lagi þegar út á miðin er komið. Þessi sjómaður var að huga að trollinu um borð í Sjóla frá Hafnarfirði þegar skipið lá við bryggju á dögunum. Morgunblaðið/Ómar fjóttu augnabliksins og hafðu þeegindin ífyrirrúmi Það geta allir í fjölskyldunni látið fara vel um sig í LA-Z-BOY. HU5GAGNAHOLLIN Bildshöfði 20 - 112 Reykjavík Sími 510 8000 Framleitt í USA Margar tegundir. Verð frá kr. 35.980,-. Áklæði & leður í xniklu úrvali. LA-Z-BOY Félagið Umhyggja 20 ára Málþing um stöðu lang- veikra barna Ása V. Gunnsteinsdóttir Málþing um þróun, stöðu og vænting- ar í þjónustu við langveik böm, sem félagið Umhyggja stendur fyrir, verður haldið í dag klukkan 9 til 16 í Bíósal Hótels Loft- leiða. Asa Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Um- hyggju var spurð hvort ríílklar breytingar hefðu orðið á fyrmefndum mála- flokkum langveikra barna að undanfömu? „Þrátt fyrir dugmikla baráttu fyrir bættum að- búnaði og réttindum lang- veikra bama sl. tuttugu ár er staðan í dag sú að enn em ekki til nein lög um málefni langveikra bama á íslandi. í félagsmálaráðu- neytinu era þó í undirbún- ingi ný lög um félagsþjón- ustu sveitarfélaga, þar sem m.a. er verið að breyta lögunum á þann veg að réttindi langveikra bama og fatlaðra verða þau sömu. Einnig liggur íyrir á Alþingi þingsályktunartillaga frá Ög- mundi Jónassyni og fleimm um fjölgun veikindadaga foreldra vegna veikinda bama.“ - Hvemig er staða þessara mála að öðru leyti? „Staða fjölskyldna langveikra bama á Islandi er slæm því eins og er era veikindadagar foreldra vegna veikinda barna 7 daga á ári og dugar það skammt fyrir böm sem teljast heilbrigð, hvað þá held- ur þegar um er að ræða langveik börn. Annað foreldri verður í slík- um tilvikum yfirleitt að hætta að vinna utan heimilis og það er ekk- ert sem bætir heimilinu upp þenn- an tekjumissi. Það leiðir oft til þess að þessar fjölskyldur lenda í vera- legum fjárhagsörðugleikum." -Hvað hefur verið reynt að gera til að koma fólki til aðstoðar sem lendiríþessum erfíðleikum? „Nokkur stéttarfélög hafa reynt að koma til móts við þessar fjöl- skyldur með styrkjum úr sjúkra- sjóðum sínum en það eiga ekki all- ar fjölskyldur langveikra barna aðild að þeim stéttarfélögum. Af þeim sökum stofnaði Umhyggja m.a. með aðstoð Haraldar Böðv- arssonai' hf. á Akranesi styrktar- sjóð sem notaður verður til að styrkja fjölskyldur í alvarlegum fjárhagsvanda sem rekja má til langvarandi veikinda barns. Bæði einstaklingar og fyrirtæki hafa af miklu örlæti lagt fé í þennan styrktarsjóð og hefur Landsbanki Islands farið þar íremstur í flokki.“ - Hvað á að fara fram á þessu málþingi sem haldið verður á Hót- el Loftleiðum í dag? „A þinginu verða haldnir níu fyrirlestrar og einnig afmælis- ávarp Sigríðar Björnsdóttur, en Umhyggja á tuttugu ára afmæli núna og Sig- ríður var einn af stofn- endum félagsins. Fyrir- lestramir fjalla um hin ýmsu mál sem varða stöðu langveikra barna og era þeir haldnir af hjúkmnarfólki, foreldr- um, kennmram og einnig mun Hulda Guðmundsdóttir sálfræð- ingur segja frá athyglisverðum niðurstöðum könnunar sem hún gerði á högum fjölskyldna lang- veikra bama sl. ár.“ „Hefur Umhyggja fengið miklu áorkað með starfi sínu sl. tuttugu ár? ► Ása Valgerður Gunnsteins- dóttir fæddist í Reyiqavík 20. mars 1967. Hún lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1987 og BA-prófi í mannfræði frá Háskóla íslands 1999. Hún starfaði lengi á Bisk- upsstofu en er nú nýr fram- kvæmdastjóri Umhyggju. Ása á eina dóttur, Agnesi, sem er sjö ára. „Ég er nýkomin til starfa sem framkvæmastjóri félagsins og hef sem slík kynnt mér sögu félagsins. Mín skoðun er sú að á þeim tutt- ugu ámm, sem félagið hefur starf- að, hafi mikið áunnist í málefnum langveikra barna. Sem dæmi má nefna að foreldrar fá að vera með börnum sínum inni á stofum spítal- anna, en því var ekki að heilsa áður en félagið var stofnað, foreldrafé- lög innan Umhyggju hafa verið dugleg að berjast fyrir auknum réttindum langveikra barna og orðið talsvert ágengt, það var mik- ið gæfuspor þegar þau gengu í Umhyggju árið 1996, núna era þrettán foreldrafélög aðilar að Umhyggju.“ -Hvaða málefni eru það heist sem foreldrar langveikra barna beina baráttu sinni að núna? „Þeir berjast fyrir meiri stuðn- ingi heilbrigðisyííivalda og að sál- félagsleg þjónusta verði bætt, en það þýðir fjölgun stöðugilda fé- lagsráðgjafa og sálfræðinga, bæði innan sem utan spítalanna. Einnig að leyst verði úr vandamálum langveikra barna og unglinga hvað varðar skólamál, ekki síst með fjarfundabúnaði svo þau geti stundað nám sitt bæði heima og á sjúkrahúsum. Þegar hefur verið nefnd baráttan fyrir fjölgun veik- indadaga foreldra langveikra barna og að þessum foreldmm verði bættur tekjumissir vegna langvarandi veikinda barna þeirra. Þannig mætti reyndar lengi telja.“ - Hefur langveikum bömum farið fjölgandi á þessu tímabili? „Jú, þeim hefur fjölgað vera- lega, þau em að nálgast þúsund sem falla undir þessa skilgrein- ingu og er þá átt við líkamlega van- heil börn fyi-st og fremst, þannig að það er aldrei rneiri þörf fyrii- baráttu Umhyggju en einmitt núna, svo og umræður um og um- bætur á kjömm langveikra bama og fjölskyldum þeirra." Langveikum börnum fer fjölgandi f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.