Morgunblaðið - 25.02.2000, Page 9

Morgunblaðið - 25.02.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2000 9 FRÉTTIR Stjórnir Eflingar og Framsýnar ræða málefni FBA 200.000 króna sekt fy rir 7 5 gröinm af hassi HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða hefur dæmt rúmlega þrítugan mann á Þingeyri til greiðslu 200 þúsund króna sektar fyrir vörslu og meðferð fíkniefna. Sýslumaðurinn á ísafirði ákærði manninn fyrir að hafa í maí 1999 tek- ið við sendingu með 75 grömmum af hassi frá ónafngreindum aðila af höf- uðborgarsvæðinu til geymslu, eigin neyslu og afhendingar. Maðurinn sætti ennfremur ákæru fyrir vörslu og meðferð á rúmlega einu grammi af tóbaksblönduðu hassi ásamt áhöldum til fíkniefnaneyslu. Maðurinn játaði brot sitt, en hann hafði ekki sætt refsingu áður fyrir fíkniefnabrot. • • Okumaður gefí sig fram LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að hafa tal af ökumanni bifreið- ar, sem olli tjóni á blárri VW Passat bifreið við Sörlaskjól 46 á tímabilinu frá kl. 23:00 á laugardagskvöldið 19. feb. til kl. 7:30 að morgni mánudags- ins21.feb. Ekið var á brott án þess að til- kynna um óhappið. Er ökumaðurinn því beðinn um að gefa sig fram við lögregluna í Reykjavík, svo og vitni að óhappinu. www.mbl.is Vandaðar, fallegar. Ótrúlega hagstætt verð. -MDflÐÚRVAL- PFAFF ‘Heimilistœkjaverslun Grensásvegur 13 -108 Reykjavik - Sími 533 2222 STJÓRN stéttarfélagsins Eflingar ræddi málefni Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf., FBA, á stjómar- fundi í gær. Engin samþykkt var gerð en málið verður tekið upp á stjómarfundi í lífeyrissjóðnum Framsýn í dag. Efling er stór aðili að lífeyrissjóðn- um Framsýn, sem er næststærsti einstaki hluthafinn í FBA. Halldór Bjömsson, formaður Eflingar, segir að í stjórn Eflingar hafi verið rætt um hvort það samrýmdist starfi fé- lagsins að eiga aðild að banka með þessum hætti, sérstaklega þegar þar væm greidd laun sem væra úr takt við allt sem þekktist í íslensku at- vinnulífi. Er hann í því efni að vísa til upplýsinga sem fram komu á aðal- fundi FBA í fyrradag um að fimm æðstu stjórnendur fyrirtækisins hefðu haft að meðaltali 17 milljónir kr. í laun og kaupauka á síðasta ári. Halldór er varaformaður Fram- sýnar og óskaði eftir stjómarfundi þar vegna málefna FBA. Hann segir að rætt verði um aðdraganda stjórn- arkosninga í FBA og laun stjóm- enda. Aðspurður segist Halldór ekki hafa ákveðið að leggja fram tillögu um að Framsýn selji hlutabréfin í FBA en umræður um slíkar ákvarð- anir væra alltaf á dagskrá hjá lífeyr- issjóðnum. Ófrúlegt úrval af peysum, buxum og léttum frökkum hj&QýGufhkiUi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Glæsilegar dragtir Jakkar, kjóiar,buxur, pils stærðir 38 - 48 Tískverslunin Vefta Hólagarði s. 557 2010 opið virka daga 10 -18 laugardaga 10 -16 Lokadagar i dag og í morgun Nii veróur priiltað Lokadagur laugardag , opið kl. 10.00-18.00. GIAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, Rvík, sími 568 9511 (við hliðina á McDonalds) Sportlegur frístundafatnaður Stórar stærðir TESS A^Neðst við Dunhaga Opiðvirka daga frá kl.9-18 l —_!k sími 562 2230 Laugardaga frá kl. 10-14 y - Vorið er komið! #*STJÖRNUR * * Barna- og unglingafatave rslun Mjóddin, Álfabakka 12 • Sími 557 7711 .. ...... i Glæsilegt úrval af stuttum og síðum frökkum w. KAPAN LAUGAVEGI 66 SÍMI 552 5980 Silfurpottar í Háspennu frá 10. til 23. feb. 2000 Dags. Staður Upphæð 10.feb. Háspenna, Laugavegi......186.532 kr. 11 .feb. Háspenna, Hafnarstræti........85.696 kr. 14.feb. Háspenna, Hafnarstræti...323.262 kr. 17. feb. Háspenna, Laugavegi...........93.740 kr. 18. feb. Háspenna, Laugavegi........71.400kr. 18.feb. Háspenna, Hafnarstræti....117.608 kr. 21.feb. Háspenna, Laugavegi............62.050 kr. 23.feb. Háspenna, Laugavegi.......198.434 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.