Morgunblaðið - 25.02.2000, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2000 50.
DANS
Isak Halldorsson
og Helga Dögg
Halldórsdóttir
komu, sáu og
sigruðu
Morgunblaðið/Sigrún Kjartansdóttir
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
yfirvegun. Aftur voru það þau Dmitri
og Anna frá Rússlandi sem sigruðu.
Signrsæl ungmenni
I flokki ungmenna, 16-18 ára,
kepptu tvö pör: Hannes Egilsson og
Linda Heiðarsdóttir, Hvönn, og Isak
Nguyen Halldórsson og Helga Dögg
Helgadóttir, Hvönn. Hannes og
Linda dönsuðu af miklum krafti og
komust í 36 para úrslit í báðum grein-
um.
ísak og Helga Dögg komu, sáu og
sigruðu í suður-amerísku dönsunum
og náðu 2. sætinu í þeim sígildu. ísak
Þorleifur Einarsson og
Ásta Bjarnadóttir komust
í úrslit í báðum greinum.
og Helga Dögg eru alveg ein-
staklega skemmtOegt dans-
par. Þau hafa einstaklega
mikla útgeislun og léttleika
og heillandi framkomu. Þau voru svo
sannarlega vel að sigrinum komin.
í flokki áhugamanna voru 90 pör
skráð til þátttöku. Fyrir íslands hönd
kepptu þau Ami Þór Eyþórsson og
Erla Sóley Eyþórsdóttir, Hvönn. Þau
dönsuðu af mildu öryggi og uxu með
hverri umferðinni. Þessi hópur
áhugamanna er feikna sterkur og
mæta sterkustu pörin á þessa keppni
þar sem þátttakan gefur stig á
heimslistanum. Ami Þór og Erla Sól-
ey gerðu sér lítið fyrir, komust í und-
anúrslit og náðu 8. sæti.
Arangur íslensku dansaranna að
þessu sinni verður að teljast mjög
góður og er greinilegt að íslensk pör
era orðin mjög sýnileg á verðlauna-
pöllum í stóram alþjóðlegum dans-
keppnum. Það nær hins vegar enginn
góðum árangri nema með mikilli
vinnu og þrautseigju en þegar upp-
skeran er góð, eins og eftir þessa sig-
urfór, er það þess virði.
SAMTÖK VERSLUNARINNAR
AÐALFUNDUR
Þingsalur 1, Hótel Loftleiðum, a|
föstudaginn 3. mars 2000 kl. 13.30.
Skráníng
13.15 Skráning við Þingsal 1, Hótel Loftleiðum.
Fundarsetning
13.30 Ræða formanns Samtaka verslunarinnar, Haukur Þór t
Hauksson, framkvæmdastjóri.
14.00 Ávarp heiðursgests: Þorgeir Ibsen Þorgeirsson, yfirmaður
netdeildar Ford Motors Corporation í Detroit.
Kaffihlé
Eríndi
15.00 Halldór Páll Gíslason, framkvæmdastjóri:
Heimaverslun á netinu.
15.30 Árni Þór Árnason, framkvæmdastjóri:
Skráning verslunarfyrirtækja á hlutabréfamarkað.
16.00 Almenn aðalfundarstörf skv. félagssamþykktum.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 588 8910 eða á netfang: rut@fis.is.
mbl.is
Enski boltinn á Netinu
Vönduð vörumerki eins og RAGAZZI, hjólplegt og óhugosamt starfsfólk
og þægilegt og nútímalegt umhverfi er meðal þess sem þú finnur í ZEAL.
í tilefni dagsins verðum við í ZEAL með 0PNUNARTILB0Ð:
5 vasa gaílobuxur, með breiðu uppóbroti ó kr, 2.990, - kosta annars kr. 3.990.
Stuttermobolir ó kr. 690, - kosta annars kr. 1.290.
Það er vel þess virði gera sér ferð í ZEAL í Kringlunni í dag.
V v- ■■