Morgunblaðið - 25.02.2000, Side 75

Morgunblaðið - 25.02.2000, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK PÖSTUDAGUR 25. PEBRÚAR 2000 VEÐUR ' 25 m/s rok 20m/s hvassviðri -----^ 15 m/s allhvass ' 10m/s kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað t é é é Rigning ý Skúrir \ *é Slydda y Slydduél Alskýjað % » » » Snjókoma \J Él ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindhraöa, heil fjöður A A er5metrarásekúndu. é 10° Hitastig S Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg breytileg átt og bjart veður um mestallt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á sunnudag verða austan og suð- austanáttir ríkjandi með snjókomu einkum um landið sunnanvert. Á mánudag verður komin vaxandi norðanátt um allt land með snjókomu einkum norðanlands en fer að lægja aftur á miðvikudag. Frost yfirleitt á bilinu 2 til 8 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.40 í gær) Ófært er um Mosfellsheiði og Kjósarskarðsveg. Á Snæfellsnesi er búið að opna veginn um Kerlingarskarð. Á Vesturlandi er ófært um Dragháls og Bröttubrekku og þungfært um Svínadal. Þæfingsfærð er um uppsveitir Borgarfjarðar. Á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi er víða snjókoma eða skafrenningur. Veruleg hálka er um Melrakkasléttu. Snjór og hálka er á nær öllum vegum landsins. Hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og siðan viðeigandi ^ ^ tölur skv. kortinu til ' 1 hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin norðaustur af landinu þokast norður en lægðinsuðvestur af Hvarfi er á hreyfingu austnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veöur Reykjavik -1 úrkoma Amsterdam 9 skýjað Bolungarvík -5 snjókoma Lúxemborg 6 skýjað á sið. klst. Akureyri -2 snjóél Hamborg 8 skýjað á síð. klst. Egilsstaöir -1 Frankfurt 5 rigning Kirkjubæjarkl. 2 skýjað Vin 6 skýjað JanMayen 2 rigning Algarve 18 heiðskírt Nuuk -16 snjókoma Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq -21 léttskýjað Las Palmas 21 heiðskírt Þórshöfn 3 slydduél Barcelona 14 mistur Bergen 4 snjóél á síð. klst. Mallorca 17 léttskýjað ÓSÍÐ 0 alskýjað Róm Kaupmannahöfn 3 rign. Feneyjar Stokkhólmur -1 þokumóða Winnipeg -5 léttskýjað Helsinki -8 skýiað Montreal 2 alskýjað Dublin 8 skýjað Halifax 3 léttskýjað Glasgow 6 skúr á síð. klst. New York 9 skýjað London 11 skýjað Chicago 12 rigning París 12 alskýjað Oríando 14 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 25. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 4.02 0,9 10.12 3,6 16.19 1,0 22.38 3,5 8.52 13.41 18.31 6.05 ÍSAFJÖRÐUR 0.01 1,9 6.13 0,4 12.11 1,9 18.30 0,5 9.03 13.46 18.29 6.10 SIGLUFJÖRÐUR 2.27 1,1 8.19 0,3 14.44 1,1 20.49 0,3 8.47 13.29 18.12 5.53 DJÚPIVOGUR 1.17 0,3 7.14 1,7 13.25 0,4 19.37 1,8 8.23 13.10 17.59 5.34 Siávartiæö miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands í dag er föstudagur 25. febrúar, 56. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Hann veitir vorregn og haustregn á réttum tíma. Helliskúrir og steypiregn gefur hann þeim, ________hverri jurt vallarins.________ (Sak. 10,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Berg- hav og Blackbird koma í dag. Fossnes fer í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Leikflmi kl. 8.45, bókband. Hin árlega góugleði verður haldin í Félagsmiðstöð- inni Aflagranda 40, í dag. Hún hefst með bingói kl. 14:00, góðir vinningar. Gerðuberg- skórinn syngur undir stjórn Kára Friðriks- sonar. Þuríður Kristins- dóttir flytur gamanmál. Félagar úr Tónhominu leika fyrir dansi. Fólk er beðið um að mæta í ís- lenskum búningi. Allir velkomnir. Enginn að- gangseyrir. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13- 16.30 opin smíðastofan. Bingó kl. 13.30 í dag. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 fótaaðgerð, kl. 9-12 bókband, kl. 9-15 handavinna, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Heim- sókn í ferðamannafjósið að Laugarbökkum þriðjudaginn 14. mars. Uppl. í s. 568-5052. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffi. Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Kirkjulundi. Gönguhópur kl. 10-11, leirmótun kl. 10 -13. Leikfimi hópur 1 og 2 kl. 11. 30-12.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Myndmennt kl. 13:00. Tvímenningskeppni í brids heldur áfram. Góð verðlaun verða veitt að keppni lokinni. FEBK, Gjábakka, Kópa- vogi. Spilað verður brids dag kl. 13.15. Félag eldri borgara í Reykjavik og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Göngu- Hrólfar hittast í As- garði, Glæsibæ, laugar- dagsmorgun kl. 10 og fara í göngu, einnig verður Ijósmyndasýn- ing. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða klemm- an“ laugardag kl. 16. Ath. breyttan sýningar- dag, miðvikudag og föstudag kl. 14, miða- pantanir í s. 588-2111, 551-2203 og 568-9082. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Ás- garði sunnudaginn 27. feb. kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf, Allir velkomnir. Félagsmenn ath. að hafa félagsskír- teinin með ykkur. Uppl. í s. 588-2111, kl. 9 til 17. Gerðuberg, félags- starf. kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar m.a. postu- línsmálning \ umsjón Sólveigar G. Ólafsdótt- ur. Frá hádegi er spila- salur opinn. Mynd- listasýning Guðmundu S. Gunnarsdóttur stendur yfir og verður opin laugardag og sunndag kl. 12-16, lista- konan verður á staðn- um báða dagana. Mánu- daginn 28. febrúar e.h. kemur Sigríður Salv- arsdóttir frá Vigur í heimsókn og sýnir handverk unnið úr mannshári. Miðviku- daginn 1. mars verður farið í Ásgarð í Glæsi- bæ að sjá „Rauðu klemmuna", skráning hafin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575-7720. Gott fólk, gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugar- dögum. Gjábakki Fannborg 8. Kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmál- un, kl. 13 bókband, kl. 20.30 félagsvist. Húsið öllum opið. Frístunda- hópurinn Vefarar starf- ar fyrir hádegi í Gjá- bakka á föstudögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10-16, göngubrautin opin fyrir alla til afnota kl. 9-17. Nokkur pláss laus í jóga. Upplýsingar í síma 564-5260. Hraunbær 105. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.3IL 12.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11- 12 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 13..30-14.30 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-13 vinnustofa, m.a. nám^- skeið í pappírsgerð og glerskurði, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-13 smíðastofan opin, Hjálmar, kl. 9.50 leik- fimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa, Ragnheiður, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 kántrídans, kl. 11-12 danskennsla, stepp, kfc- 13.30-14.30 sungið við flygilinn, Sigurbjörg, kl. 14.30. Kl. 15 kenna og sýna nemendur Sig- valda gríska danskinn Zorba. Pönnukökur með rjóma með kaffinu. Mánud. 6. mars kl. 13 verður farið austur fyrir fjall í ferðamannafjósið að Laugarbökkum með viðkomu í Eden. Línu- danskennsla í fóður- ganginum, snúningur í hlöðunni, kaffiveitingírw Komið við í Gallerí . Gerðu á Selfossi á út- skurðarsýningu Siggu á Grund Áth.! Hlýlegur klæðnaður áskilinn. Leiðsögumenn Helga Jörgensenog Nanna Kaaber. Upplýsingar í síma 562-7077. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan og bókband, kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10.30 ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Junior Chamber félags^y skapur fólks á aldrinum 18-40 ára heldur kynn- ingarfund 29. febrúar og 1. mars kl. 20.30 í Hellu- sundi 3 (í Þingholtun- um) Heimasíða www.jc.is. Verið vel- komin. Hana-nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi kl. 9. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintaki®!/ Krossgáta LÁRÉTT: I fara aftur, 4 rórilla, 7 niðurfelling, 8 leg, 9 spil, II groms, 13 veit, 14 svip- að, lðþorpara, 17 vitlaus, 20 eldstæði, 22 kirtill, 23 stælir, 24 landspildu, 25 skynfærið LÓÐRÉTT: 1 reiðtygi, 2 ránfugls, 3 vesælt, 4 bein, 5 æða, 6 eldstó, 10 mannsnafn, 12 gætni, 13 ker, 15 þögul, 16 minnist á, 18 sterk, 19 lyftiduftið, 20 snáks, 21 taka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 mýrarsund, 8 lýjan, 9 nemur, 10 inn, 11 mærir, 13 arðan, 15 bagal,18 ostur, 21 eld, 22 Eldey, 23 dotta, 24 lundarfar. Lóðrétt: 2 ýkjur, 3 agnir, 4 senna, 5 námið, 6 ólum, 7 grun, 12 iða, 14 ris, 15 brek, 16 geddu, 17 leynd, 18 odd- ur, 19 titra, 20 róar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.