Morgunblaðið - 24.03.2000, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.03.2000, Blaðsíða 50
í 50 FÖSTUDAGUR 24. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Músíktilraunir Tónabæjar Aukakvöld Músíktilrauna Músíktilraunir standa sem hæst og í kvöld er þriðja tilraunakvöld af fiór- um. Arni Matthíasson spáir í hljóm- sveitirnar níu sem leika í kvöld. MÚSÍKTILRAUNIR, hljóm- sveitakeppni Tónabæjar, hóf- ust í síðustu viku og í kvöld er komið að þriðja tilraunakvöld- inu. Kvöldið í kvöld er auka- kvöld vegna mikillar aðsóknar, en alls taka 35 hljómsveitir hvaðanæva af landinu þátt í til- raununum að þessu sinni. Sautján hljómsveitir hafa þegar látið til sín heyra á Mús- íktilraunum og í kvöld bætast níu við, allar úr Reykjavík og nágrannasveitarfélögum, Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ, en ein hljómsveit kemur frá Dalvík. Hljómsveitimar keppa meðal annars um hljóðvers- tíma, sem nýst geta til að koma undir hljómsveit fótunum, eins og dæmin sanna, en einnig eru fjölmörg verðlaun önnur í boði, aukinheldur sem sigur- sveitin leikur meðal annars á vegum Reykjavíkurborgar 17. júní. Tilraunimar em sendar út að þessu sinni á slóðinni www.coca-cola.is. Kynnir er Ólafur Páll Gunnarsson. Gestasveitir leika jafnan áð- ur en keppnin byrjar hvert kvöld og einnig á meðan at- kvæði em talin. í kvöld leika fönksveitin Jagúar og til- raunasveitin Múm. Frír bjór ► I hljómsveitinni Frír bjór eru þeir Lcó Stefánsson sem spilar á hljóð- og grúfbox og melódíku, Kári Hólmar Ragnarsson básúnu- leikari og Atli Bollason hljómborðsleikari. Þetta er hljómsveit úr Fossvoginum og spilar tilraunafönk. Meðalaldur í hljómsveit inni er sextán ár. Morgunblaðið/Arni Matt Ovana ► I hljómsveitinni Óvana eru þeir Ari Klæng- ur Jónsson bassaleikari, Númi Snær Gunn- arsson gítarleikari og söngvari, Guðmundur Guðmundsson trommari og Einar Ólafsson gítarleikari. Meðalaldur þeirra er um tuttugu ár, þeir koma frá Stokkseyri, Selfossi og Reykjavik og spila pönk. Molest ► I Kópavoginum búa þeir Erlingur Páll Karlsson trommari, Hallgrímur Ó. Hallgrímsson gítarleikari, Skúli Helgi Sigur- gíslason gítarleikari og Hrafn Jónsson söngvari og skipa þeir '■«» hljómsveitina Molest. Þeir spila þungarokk og er meðalaldur þeirra fimmtán ár. Linchpin ► Reykvíska hljómsveitin Linchpin er skipuð þeim Ómari Ström bassaleikara, Helga P. Hannessyni trommara, Brynjari Pálssyni söngvara og Þorvaldi Erni Valdimarssyni gítarleik- ara. Þeir spila hart rokk og meðalaldur þeirra er um átján ár. Prozac ► Hljómsveitina Prozac skipa þeir Steinar Sigurpálsson söngvari, Magnús Felixson bassaleikari, Heiðar Brynjarsson trommari, Jón Helgi Sveinbjörnsson gítarleikari og Matthias Friðriksson gítarleikari. Þeir koma frá Dalvík og er meðalald- ur þeirra fimmtán ár. Þeir spila þungt rokk í líkingu við Kom. Be not! ► Be not! er hljómsveit ættuð að mestu úr Hafnarfirðinum. Hún er skipuð þeim Friðbimi Oddssyni gítarleikara og söngvara, Ingólfí Amarsyni trommara, Brynjari Geirssyni gítarleikara og Jóhanni Hjaltasyni bassaleikara. Meðalaldur- inn er tuttugu og eitt ár og spila þeir félagar íslenskt gleðipopp. Auxpan ► Elvar Már Kjartansson skipar eins manns hljómsveitina Auxpan úr Kópavoginum. Hann er á át jánda ári og spilar noise-tónlist á ýmsar græjur. Mistúlkun ► f hljómsveitinm Mistúlkun em þau Iljörtur Gunnar Jóhann- esson forritari, Ámi Þór Jóhannesson forritari og saxófón- leikari, Karl Jóhann Jónsson gítarleikari og Erna Dís Eiríks- dóttir söngkona. Þau em á sautjánda ári, úr Reykjavík og spila triphop. Elexír ► Elexír er hljómsveit ættuð úr Garðabænum og er skipuð þeim Haraldi Antoni Skúlasyni söngvara og aukatrommuleik- ara, Kristjáni Páli Leifssyni gítarleikara, Birgi Má Björnssyni bassaleikara og Darra Emi Hilmarssyni trommara. Þeir fé- lagar segjast spila svona þungarokksdæmi, svolítið Minuslegt, og er meðalaldurinn sautján ár. >t Nýjar vorur OXFORD STREE' ^ r 108 Reykjavíl i c i IAXAFENI 8 Tilboð á eldri vörum - Gœðavara Gjafavara - malar- og kaffistell. ' Allir verðflokkar. . Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versate. vVERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. GARDIMUEFNI Fyrir alla giugga . . . saumum eftir þínum óskum O O cn LD CÖ 00 in Allt lyrir , AllllltocSlir P J.1X223.1111 SiðumúJa 32 - RejlgavíV • IJamargötB 17 - Ktífavfk ° OO www.alnabaer.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.