Morgunblaðið - 24.03.2000, Qupperneq 64
64 FÖSTUDAGUR 24. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Vinningaskrá
43. útdráttur 23. mars 2000
Bif reiðavinningur
Kr. 2.000.000___Kr. 4.000.000 (tvðfaldur)
51161
F erðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur)
6093
39834
62482
74516
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvðfaldur)
10462 15596 25167 44057 56690 74500
15344 24396 36957 53421 65948 74950
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvðfaldur)
1306 9509 20541 33049 38355 46119 58274 71694
2986 10171 21267 33225 38586 46628 58616 71832
3436 10239 21316 33433 38999 47148 58628 73034
3605 11894 21319 33544 40996 47353 58890 73190
4109 12683 24325 33618 41018 50928 59585 76015
4594 14254 28307 34844 41467 51743 60590 76726
4636 14827 28514 34952 41586 52282 61577 77089
4799 16140 28657 34954 41737 52492 64090 77326
5636 17879 28755 34963 42017 52672 66629 79524
60.69 18641 28925 35114 42293 54486 69876
7331 19027 29157 36828 44661 56378 71140
7581 19702 29205 36934 45383 56471 71464
8371 20008 32227 38114 45886 56961 71673
Húsbúnaðarvinningur
Kr, 5.000 Kr. 10.000 (tvðfaidur)
533 10480 22238 31225 41332 51917 63328 72045
637 10507 22731 31670 42232 52028 63548 72067
766 10761 22886 32002 42384 52204 63775 72240
974 11339 23714 32490 42777 52578 64022 72262
1502 11660 24041 32606 42933 52754 64082 72600
1791 11706 24103 32621 43056 53172 64624 72631
1811 12162 24625 32970 43089 53712 64770 72879
1949 12798 24746 33239 43114 54854 65329 72896
3592 12838 24847 33417 43367 55128 65530 72956
3641 13460 25253 33620 43531 55622 65731 73340
4024 13511 25276 33748 44039 55632 65820 73646
4549 14264 25285 33894 44086 56784 66433 73796
4608 14655 25632 34261 44618 56928 66545 73888
4786 14811 26290 34433 45916 57186 6 '7134 74155
5148 14815 26500 34633 46589 57351 67616 74246
5446 15980 26699 35099 46747 57463 67814 75005
5671 16062 26839 35750 46888 57838 67930 75806
5790 16078 27490 36102 46994 58209 68435 76252
5995 16262 27754 36188 47273 58541 69227 76444
6173 16649 28833 36587 47650 59523 69254 76627
6264 17680 29009 36604 47932 60052 69408 77199
6897 18105 29274 36834 48053 60398 69903 77578
7336 18350 29491 37232 48054 60579 70213 78193
7357 18411 29647 38359 48232 61077 70317 78931
8017 18519 29987 38857 48544 61186 70753 79529
8457 18651 30061 38989 48602 61197 70803 79834
9338 18755 30175 39449 48784 61414 70807
9418 20198 30180 39724 48931 61470 70866
9951 20799 30281 40041 49161 61896 71382
9996 21040 30377 40159 50579 62150 71639
10324 21307 30619 40414 50695 62475 71664
10367 21644 30841 40460 51425 63271 71861
Næsti útdráttur fer fram 30. mars 2000
Heimasíða á Interneti: www.das.is
SímaLottó DA5
Aðalvinningur
^^ToyotaYan^kn 998^000
587-8749
Aukavinningar kr. 795
421-1808
421- 3386
422- 7066
423- 7876
435-0024
435-0060
435- 6711
436- 1555
437- 1606
453-5326
456-6191
456-8224
461- 1756
46£-1025
462- 4811
462-5533
464-2594
464- 3560
465- 2342
465-2440
466- 2112
467- 1988
468- 1305
471-1819
478-2000
481-2497
483-3280
483-4064
486-6768
486- 8992
487- 5074
551-0563
551-5129
551- 6399
552- 01-72
552- 0919
553- 2702
553-3029
553- 4542
554- 3137
554- 6417
555- 0321
555-3056
555-3884
555-4826
557-2707
557-5423
557-6939
557-9096
561-5474
561- 6721
562- 1299
562-4097
564-1432
564-2268
564-2479
564- 2818
565- 0953
565-1867
565-3063
565- 9700
566- 6507
567- 4196
567-4775
567-6395
567-7142
567-8365
567- 9099
568- 1197
568-1203
568-2482
586- 1007
587- 4654
587- 9261
588- 6484
588-9921
861-5075
861- 7037
862- 3411
862-8436
863-6222
863-6694,
892- 3334
893- 9429
893- 9703
894- 1382
894-2342
894- 4633
895- 0741
895-0900
895- 6416
896- 6287
897- 1626
897-4224
897- 6630
898- 7762
899- 2141
899-3215
899-3540
899-4386
ÍDAG
VELVAKAIVDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Hnignun
siðgæðis
ÉG vil þakka Guðrúnu
Maríu Oskarsdóttur fyrir
að vekja athygli á klámi og
hnignun siðgæðis í bréfí til
Morgunblaðsins miðviku-
daginn 22. mars sl. Greini-
legt er þó að Guðrún María
les ekki fylgirit Morgun-
blaðsins, sem heitir því
sakleysislega nafni 24-7.
Því miður hefur Morgun-
blaðið nú lagst svo lágt að
misbjóða siðgæðisvitund
lesenda sinna með því að
senda þeim aukablaðið
24-7 inni í íþróttablaðinu á
fimmtudögum. Nú er sem
sagt alveg öruggt að börn-
in okkar komast ekki hjá
því að lesa klámið með
íþróttafréttunum strax og
þau eru orðin læs.
M.R.
(Aths. Eins og bent hef-
ur verið á er 24-7 ekki
fylgirit Morgunblaðsins og
á engan hátt á ábyrgð rit-
stjórnar þess, þótt því sé
dreift með blaðinu. Það er
að vísu prentað í prent-
smiðju Morgunblaðsins,
en það er DV einnig og
ýmis auglýsingablöð.
Um þetta hefur verið
fjallað í Reykjavíkurbréfi,
en þar sagði m.a. í gagn:
rýni á þessa útgáfu: „í
Morgunblaðinu síðastlið-
inn sunnudag var réttmæt
gagnrýni á málfarið á 24-7
sem dreift er með Morgun-
blaðinu, þótt það komi rit-
stjórn blaðsins ekkert við
að öðru leyti, jafnvel síður
en sum auglýsingablöð
sem fylgja Morgunblað-
inu. Bréfritari bendir
réttilega á mörg vond
dæmi um útlendar slettur
og augljóst að 24-7 þarf að
taka sig taki og nota móð-
urmálið skammlaust eins
og efni standa til.
Það er svo sannarlega
ástæða til að fylgjast með
því sem verður.“)
Tók ekki skrefið
VEGNA skrifa Snorra
Hanssonar í Velvakanda
21. mars, hringdi ég í
Tryggingastofnun ríkisins
þar sem mér var sagt að
skrefið sem Snorri segir
heilbrigðisráðherra hafa
stigið til afnáms tekju-
tengingar vegna tekna
maka öryrkja hafi ekki enn
verið stigið. Mér finnt hart
að meðlimur Öryrkja-
bandalagsins skuli gagn-
rýna bandalag sitt svona
harkalega sem barist hef-
ur fyrir bættum málstað
öryrkja sem hafa orðið að
skrimta af þeim molum
sem fallið hafa af borðum
hinna ríkari. Lítill vilji hef-
ur verið hjá stjórnvöldum
til að rétta hlut þessa fólks
sem berst harðri baráttu
fyrir réttlátum kjörum sín-
um. Öryrkjar eru hetjur
nútímans.
Sigrún.
Ánægð með nýja
rukkunarkerfið
FYRIR stuttu var í Vel-
vakanda grein þar sem
Holberg lýsir óánægju
sinni með nýja rukkunar-
kerfi Morgunblaðsins. Ég
er blaðberi og finnst mér
algjör himnasending að
losna við að rukka áskrift-
ina. Hef ég þurft að fara
upp undir 10 sinnum í
mánuði til að rukka og
þurft að rukka sama fólkið
kvöld eftir kvöld því sumt
fólk er aldrei hægt að ná í,
það virðist aldrei vera
heima. Mér hefur fundist
nóg að berjast í ófærðinni
við að koma blaðinu til
skila þó ekki þurfi ég að
eyða kvöldunum í að rukka
í þessari ófærð. Veit ég til
þess að margir blaðberar
hafa dottið illa og jafnvel
brotnað. Vil ég í leiðinni
koma því á framfæri að
fólk moki tröppur og hafi
ljósin kveikt, en það er
mikill misbrestur á því að
mokað sé almennilega frá
tröppum og stéttum.
Blaðberi.
Þakkir
ÉG vil koma á framfæri
kærum þökkum til Snorra
í Betel fyrir þá mann-
eskjuhlið sem hann hefur
sýnt. Hann er bæði kær-
leiksríkur og góður dreng-
ur, hann skilur, veit og
þekkir. Ef fleiri væru eins
og hann væri veröldin
betri. Ef ég þyrfti ein-
hvern tímann á kærleiks-
ríku samtali að haldmundi
ég tala við Snorra í Betel.
Bestu kveðjur mínar til
fólks sem starfar við það
að hjálpa öðru fólki.
Matthildur.
Þverhníptir hamrar
í Vatnsnesi
I Morgunblaðinu sl. föstu-
dag birtir Magnús nokkur,
bóndi í Vatnsnesi, grein
þar sem málefni aðfluttra
ber á góma. Ég þekki ekki
til staðhátta í Vatnsnesi en
af efni greinarinnar má
ráða að Vatnsnes sé um-
lukið þverhníptum hömr-
um á allar hliðar og sjald-
an sjáist til sólar. Þessir
hamrar verða víst seint
rifnir niður en það er verk-
efni annarra landsmanna
að sjá til þess að þeir rísi
ekki í kringum aðra bæi og
heimili á íslandi.
Loftur Ólafsson,
Laugarásvegi 73.
Spönsk
jógurt
VALGERÐUR hafði sam-
band við Velvakanda og
vildi hvetja allar mæður til
þess að lesa grein sem
birtist í Morgunblaðinu 22.
mars sl. Greinin fjallar um
spánska jógúrt sem verið
er að selja hér á landi. Við
Islendingar eigum svo
mikið til af frábærum og
hreinum mjólkurafurðum.
Það er skelfileg tilhugsun
að ungar mæður séu að
gefa börnum sínum jógúrt
og vita ekki hvaða efni eru
í henni.
Hvað er til ráða?
ÁRIÐ 1998 keypti ég net-
áskrift í nokkra mánuði
hjá X-net í Nóatúni 17. Er
þeir mánuðir voru liðnir
sem ég hafði beðið um
áskrift að hættu þeir inn-
heimtu að sjálfsögðu. Við-
skiptin við þá voru góð og
eðlileg.
Svo gerðist það síðast-
liðið haust að innheimtu-
krafa barst mér frá Net-
heimum ehf., Síðumúla
3-5, sem þeir í Búnaðar-
bankanum í Kópavogi sjá
um. Ég hringdi strax í
þessa netþjónustu og
kvartaði, sagði það lág-
marks kurteisi að spyrja
fyrst hvort viðkomandi
vildi áskrift áður en reikn-
ingur væri sendur. Ég
taldi mig nú lausa við
þessa óværu. Það var öðru
nær, því enn er ég að fá
rukkanir. Það sem ég hef
gert til að losna er eftir-
farandi: Ég endursendi
eitt innheimtubréfið með
skýringum til bankans, fór
þangað sjálf og talaði við
starfsmann, hringdi í aðal-
stöðvar bankans og
hringdi loks í Netheima
aftur og talaði við einn
eigandann. Þrátt fyrir
þetta allt var nýjasta inn-
heimtukrafan send frá
Kópavogi 8. mars sl. að
upphæð 1.510 krónur.
Guðlaug Karvelsdóttir.
Hælbítar
ÉG undrast þá aðför sem
gerð hefur verið að Kára
Stefánssyni. Ég spyr því;
hver er ástæðan? Illgirni,
öfund eða eitthvað sem
verra er, alla vega finnst
mér þetta ekki neinu líkt.
Þó tekur steininn úr er
Valdimar Jóhannesson
ásamt öðrum höfðingja vill
fara að selja aðgang að
sjúkraskrám. Ég tek sjálf-
an mig sem dæmi, ég geng
með ólæknandi sjúkdóm,
sykursýki, og ef mín
sjúkraskrá getur hjálpað
einhverjum er það mín
ánægja að geta lagt eitt-
hvað til þeirra mála. Ég
segi þvi bara, þökk sé
Kára Stefánssyni fyrir það
er hann leggur til vísind-
anna. Kunningjakona mín
sagðist undrast það jafn-
aðargeð er Kári Stefáns-
son hefði. Ég svaraði því
til að hann væri fæddur af
góðu fólki og ættaður frá
þeim landshluta er fjöllin
væru sem ævintýraheimur
og himinninn blár og tær.
Eg vona að allt þetta
styrki Kára Stefánsson í
baráttunni.
Sigríður
Eymundsdóttir.
Pýrahald
Kettlingar
fást gefíns
MJÖG fallegir grábrönd-
óttir kettlingar fást gefins.
Þeir eru kassavanir. Nán-
ari upplýsingar í síma 588-
6277 eða 695-0018.
Víkverji skrifar...
VEÐRIÐ heldur áfram að angra
Víkverja og vafalaust fleiri.
Þegar hann er í allra versta skapinu
sínu er hann sannfærður um að
svona langan leiðindakafla hafi hann
aldrei upplifað. Þetta hljóti að vera
eitthvað skrítið.
Þess vegna sperrir hann eyrun
þegar veðurfræðingamir fara að
nota orðið „óvenjulegt", kannski þeir
ætli nú að staðfesta graninn um að
ástandið sé ekki eðlilegt? En því
miður, þeir eru alltaf við sama
heygarðshomið. Varla eru þeir búnir
að sleppa út úr sér orðinu óvenjulegt
þegar þeir bæta því við að samt þurfi
nú ekki að leita langt til að finna
sambærilegan kafla, svona þrjátíu
eða fjörutíu ár.
Þar rauk vonin um að Víkverji
gæti fundið sökudólg og sagt að rysj-
ótta tíðin hérna sé gróðurhúsaáhrif-
unum að kenna. Hann verður að
sætta sig við að veðrið er víst eins og
það hefur alltaf verið á íslandi, afar
óstöðugt. Og slæmur vetur eins og
núna er þó hátíð borið saman við
harðindin á sautjándu og átrjándu
öld. Þá fengu verstu hafísveturnir
heiti eins og Lurkur, nafnið lýsir því
hvernig forfeðrunum leið í vetrarlok.
xxx
VÍKVERJI er viss um að allir
geta nú farið í Iðnó og haft
gaman af verkum Shakespeares án
þess að hafa nokkum tíma reynt að
sjá verk skáldsins á sviði eða á kvik-
myndatjaldinu. Samsuða allra verk-
anna, Sjeikspír eins og hann leggur
sig, á 97 mínútum er svo óborgan-
lega fjömg og fyndin að enginn þarf
að óttast að skilja ekki hvað fram fer.
Leikurunum tekst að gera grín að
öllum hátíðleikanum og Víkverji hef-
ur sjaldan skemmt sér jafn vel í leik-
húsi.
Margir sem aldrei hlusta á klass-
íska tónlist halda að hún sé öll of
þung, allt of hátíðleg fyrir þeirra
smekk. Væri ekki ráð að Sinfón-
íuhljómsveitin efndi til tónleika þar
sem markmiðið væri að „flippa út“
og hlæja að sjálfum sér? Tónlistin
sjálf og höfundar hennar myndu lifa
þetta af þótt einhverjir myndu áreið-
anlega kvarta. En margir fengju
áhuga á því sem þeir era nú búnir að
afskrifa vegna þess að þeir halda að
þannig tónlist sé bara fyrir aðra.
x x x
ERSLUNAREIGENDUR
ættu að huga að því að þótt við-
skiptavinirnir séu oft fljótir að
gleyma getur verið að í undirmeðvit-
undinni sitji eftir jákvæð eða nei-
kvæð ímynd. Sú neikvæða getur rek-
ið þá á ný mið.
Vinkona Víkverja þurfti að fara í
Mörkina í vetur til að versla. Þama
eru í sama húsinu meðal annars
hannyrðaverslanir, sólbaðsstofa og
fleira. Á bílastæðinu við húsið var
ekki búið að ryðja burt klaka og snjó,
fólk varð að reyna að skrönglast með
bílinn eftir djúpum skorningum og
stöðugt hætta á skemmdum. Ófá
púströrin hljóta að liggja í valnum.
„Næst fer ég í verslun þar sem
auðveldara er að leggja bflnum. Ég
skil ekkert í eigendum verslananna í
húsinu að taka sig ekki saman um að
leigja tæki til að ryðja bflastæðið.
Þeir hljóta að sjá að þeir eiga sam-
eiginlegra hagsmuna að gæta,“ sagði
vinkonan.