Morgunblaðið - 18.04.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 18.04.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Gretn Morgunblaðsins um athugasemdir For- eldrafélags Marbakka MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd: „Foreldrafélag Leikskólans á Marbakka vill gera athugasemdir við fréttaflutning Morgunblaðsins af er- indi félagsins til Bæjarstjórnar Kópavogs. Foreldrafélagið lítur á það sem eðlilegt hlutverk sitt að veita rekstraraðilum skólans aðhald þegar kemur að rekstri og viðhaldi skólans. Erindi okkar til Bæjarstjórnar Kópavogs í mars síðastliðnum var hluti af því aðhaldi og hörmum við að bréf okkar skuli vera orðið tilefni fréttaflutnings í Morgunblaðinu. F oreldrafélagið tók það skýrt fram við blaðamann Morgunblaðsins að það teldi efni bréfsins ekki þess eðlis að það ætti heima á síðum blaðsins. Við viljum taka skýrt fram að mikil ánægja er meðal foreldra barna á leikskólanum Marbakka með þá starfsemi sem þar fer fram og starfs- fólk skólans." Aths. ritstj. Umræddar fréttir Morgunblaðs- ins voru byggðar á erindi Foreldrafé- lags leikskólans á Marbakka sem lagt hafði verið fram í bæjan’áði Kópavogs og var því opinbert skjal. Kvartanir foreldra lutu að því að vegna frágangs grindverks og lýs- ingar á lóð leikskólans og fleiri atriða væri öryggi barna þeirra ekki fylli- lega tryggt og nefnd voru dæmi um hættulegar aðstæður sem af hefði leitt. Það var mat Morgunblaðsins og er að ástæða væri til að segja frá þess- um athugasemdum. Hátíðarsamverur hjá KFUMogKFUK KFUM og KFUK bjóða upp á sam- verur á páskum í aðalstöðvum sínum við Holtaveg. Dagskráin hefst kl. 9 um morgun- inn með stuttri samverustund. Um- sjón með samverunni hefur Sigur- björn Þorkelsson, framkvæmda- stjóri KFUM og KFUK. Erla Björg og Rannveig Káradætur munu flytja vitnisburði í tali og tónum. Eftir stundina verður seldur morgunverð- ur. Umsjón hefur Esther Gunnars- son og fleiri. Opnuð verður myndlistarsýning með verkum eftir fjöllistamanninn Ketil Larsen. Verkin eru gjöf lista- mannsins til fjáröflunar fyrir starf KFUM ogKFUK. Kl. 20 verður hátíðarsamkoma sem Sigurbjörn Þorkelsson, fram- kvæmdastjóri, stjómar. Halla Jóns- dóttir, fræðslufulltrúi þjóðkirkjunn- ar og stjórnai’kona í KFUK mun flytja nokkur orð og bæn. Guðný Einarsdóttir leikur hátíðareinleik á flygil. Þá gefst samkomugestum kostur á því að taka undir almennan söng. Ræðumaður kvöldsins verður dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Allir eru velkomnir. ALRllVILAR 50mm Þessar góðu gömlu ... í 10 litum O O <n oo 00 LD AUt fyrirgluggann Alnabœr Sföumúla 12 - RcyKjavfk • Ijamargötu J 7 - Kcflavfk www.atnabacr.is ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 55 HÁTÍÐLEGUR í BRAGÐI iPegar íslenski ostunnn er kominn á ostabakkann, þegar hann kórónar matargerðina — bræddur eða djúpsteiktur — eða er einfaldlega settur beint í munninn — þá er hátíð! Ylú er Veisluþjónustan komin á vefinn. hteimsœktu okkur á www.ostur.is og skoðaðu krœsingarnar. HVlTA HÖSIÐ / SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.