Morgunblaðið - 18.04.2000, Síða 55

Morgunblaðið - 18.04.2000, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Gretn Morgunblaðsins um athugasemdir For- eldrafélags Marbakka MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd: „Foreldrafélag Leikskólans á Marbakka vill gera athugasemdir við fréttaflutning Morgunblaðsins af er- indi félagsins til Bæjarstjórnar Kópavogs. Foreldrafélagið lítur á það sem eðlilegt hlutverk sitt að veita rekstraraðilum skólans aðhald þegar kemur að rekstri og viðhaldi skólans. Erindi okkar til Bæjarstjórnar Kópavogs í mars síðastliðnum var hluti af því aðhaldi og hörmum við að bréf okkar skuli vera orðið tilefni fréttaflutnings í Morgunblaðinu. F oreldrafélagið tók það skýrt fram við blaðamann Morgunblaðsins að það teldi efni bréfsins ekki þess eðlis að það ætti heima á síðum blaðsins. Við viljum taka skýrt fram að mikil ánægja er meðal foreldra barna á leikskólanum Marbakka með þá starfsemi sem þar fer fram og starfs- fólk skólans." Aths. ritstj. Umræddar fréttir Morgunblaðs- ins voru byggðar á erindi Foreldrafé- lags leikskólans á Marbakka sem lagt hafði verið fram í bæjan’áði Kópavogs og var því opinbert skjal. Kvartanir foreldra lutu að því að vegna frágangs grindverks og lýs- ingar á lóð leikskólans og fleiri atriða væri öryggi barna þeirra ekki fylli- lega tryggt og nefnd voru dæmi um hættulegar aðstæður sem af hefði leitt. Það var mat Morgunblaðsins og er að ástæða væri til að segja frá þess- um athugasemdum. Hátíðarsamverur hjá KFUMogKFUK KFUM og KFUK bjóða upp á sam- verur á páskum í aðalstöðvum sínum við Holtaveg. Dagskráin hefst kl. 9 um morgun- inn með stuttri samverustund. Um- sjón með samverunni hefur Sigur- björn Þorkelsson, framkvæmda- stjóri KFUM og KFUK. Erla Björg og Rannveig Káradætur munu flytja vitnisburði í tali og tónum. Eftir stundina verður seldur morgunverð- ur. Umsjón hefur Esther Gunnars- son og fleiri. Opnuð verður myndlistarsýning með verkum eftir fjöllistamanninn Ketil Larsen. Verkin eru gjöf lista- mannsins til fjáröflunar fyrir starf KFUM ogKFUK. Kl. 20 verður hátíðarsamkoma sem Sigurbjörn Þorkelsson, fram- kvæmdastjóri, stjómar. Halla Jóns- dóttir, fræðslufulltrúi þjóðkirkjunn- ar og stjórnai’kona í KFUK mun flytja nokkur orð og bæn. Guðný Einarsdóttir leikur hátíðareinleik á flygil. Þá gefst samkomugestum kostur á því að taka undir almennan söng. Ræðumaður kvöldsins verður dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Allir eru velkomnir. ALRllVILAR 50mm Þessar góðu gömlu ... í 10 litum O O <n oo 00 LD AUt fyrirgluggann Alnabœr Sföumúla 12 - RcyKjavfk • Ijamargötu J 7 - Kcflavfk www.atnabacr.is ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 2000 55 HÁTÍÐLEGUR í BRAGÐI iPegar íslenski ostunnn er kominn á ostabakkann, þegar hann kórónar matargerðina — bræddur eða djúpsteiktur — eða er einfaldlega settur beint í munninn — þá er hátíð! Ylú er Veisluþjónustan komin á vefinn. hteimsœktu okkur á www.ostur.is og skoðaðu krœsingarnar. HVlTA HÖSIÐ / SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.