Morgunblaðið - 30.04.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 30.04.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. APRÍL 2000 55 FÓLK í FRÉTTUM Leikfélag MA frumsýnir Byltingu CNœturqatinn í kvöld sjá LÉTTIR SPRET simi 587 6080 I kvöld sjá LÉTTIR SPRETTIR um fjörið Dramatískur gam- anleikur í dýralíki Þetta unga fólk á það m.a. sameiginlegt að leika í Byltingu sem Leikfé- lag Menntaskólans á Akureyri frumsýnir á morgun, 1. maí. LEIKFÉLAG Menntaskólans á Akureyri, LMA, frumsýnir leikritið „Animal Farm“ eftir Geogre Orwell í Samkomuhúsinu á Akureyri á morgun, mánudaginn 1. maí kl. 20.00. Leikritið hefur fengið nafnið Bylting, í uppfærslu LMA. Leik- stjóri er Agnar Jón Egilsson en hann leikstýrði einnig Kabarett hjá leikfélaginu á síðasta ári. Alls leggja um 40 manns hönd á plóginn við að koma sýningunni upp, þar af 20 leikarar og annað eins af tæknimönnum, enda um viðamikið verk að ræða. Tónlistar- stjórn er í höndum Elínar Bjarkar Jónsdóttur og Helga Hreiðars Stef- ánssonar. Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, formaður Leikfélags Menntaskól- ans á Akureyri, sagði að þetta verk væri mjög þekkt en það fjallar um rússnesku byltinguna. Hún sagði það jafnframt skemmtilegt að bókin væri notuð í enskukennslu í 3. bekk skólans. „Þetta er dramatískur gamanleikur sem er settur upp í dýralíki, þar sem dýrin gera upp- reisn gegn bónda sínum. Bóndinn hefur kúgað dýrin sín og það líkar þeim illa og þau hrekja hann í burtu og taka við stjórninni.“ Allt gengur þetta nokkuð vel í byrjun, að sögn Fanneyjar Dóru, eða þangað til að svínin taka upp hætti mannanna og fara að stjórna hinum dýrunum. Ástandið er þá orðið svipað og hjá bóndanum forðum sem hrakinn var í burtu og jafnvel verra ef eitthvað er. Fanney Dóra sagði að verkið væri mjög fyndið og dramatískt á köflum og hún mælir með því fyrir alla ald- urshópa. Þetta sé sögulegt verk sem skilji eftir sig boðskap sem hrífi fólk á öllum aldri. Hún gerir ráð fyrir alla vega fjórum sýningum en framhaldið ræðst af aðsókn. Aðstandendur sýningarinnar hafa lagt á sig ómælda vinnu síðustu vik- ur og mánuði. „Krakkarnir eru að gefa alveg rosalega mikið af sér og það er virkilega gaman að sjá hvað hægt er að gera upp úr einu hand- riti. Leikstjórinn er alveg frábær og hann nær upp einstaklega skemmtilegum húmor. Þetta verð- ur alveg æðislegt, krakkarnir eru yndislegir og ég er rosalega stolt af þeim,“ sagði Fanney Dóra. Aðrir fy ri rlesarar eru: Steinunn Sigurðardóttir hönnuður hjá Gucci; 'Hiinmin og framleiðslu á alþjnðavettvangL Stefán Bjargmundsson frá Ríkistollstjóra; »TolIar-ng upprunareglur- & Þórunn Marínósdóttir frá Eimskipafélaginu; »Flntningar og dreifileiðir.. OtflutningsrAð íslands Jafnframt munu íslensk fyrirtæki sem þegar hafa hafið útflutning fjalla um »eigin reynslu í alþjóðamarkaðssetningu. Vi nsamlegast skráið þátttöku fyrir kl. 16:00 þann Oi.mai bjá Útflutningsráði íslands í síma 511- 4000 eða t-póst icetrade@icetrade.is Þátttökugjald er kr. 2900______________________ » » » innifalib eru fundarg gn, hádegisverður og kaffiveitingar. 4.mai kl.8:30- 16:30 Versalir, HalIveigarstig 1 Kaffi og kökur apbtEk har • grili Austurstræti 16 Simi: 5757 900 Úrvalið á veitingasvæði Kringlunnar er fráb !*• Stutt er í bíó og leikhús og bílastæði við innganginn Opið öll kwöld. * -4T ' ' »«- II; Betri kostur • Domino's • Jarlinn • McDonalds • Rikki Chan • Subway Café bleu • Eldhúsið • Hard Rock • ísbúðin • Kringlukráin Krú\a(ea\ 9 VE1TIHBB5THÐIR UPPLVSINBH5ÍMI 5 B B 7 7 8 8 SKRIFSTBFUSÍMI 5 6 8 9 2 UUMVHUMM SiMti Á myndbandi 3. maí mitsleu 1X9 Slwil í»1- MÚPAUMD PUBUmUNOlKOK t4MI> H4.1S1T mmmBsj mmm 'MB SEN NVJUSTU MYNDIRNAR HtST’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.