Morgunblaðið - 24.09.2000, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ
——————
ágl; HRAFNISTA DAS
Hrafnista Reykjavík
óskar eftir:
Aðstoðardeildarstjóra
við leitum að hjúkrunarfræðingi með góða
skipulags-og samskiptahæfileika í stöðu
aðstoðardeildarstjóra.
Um er að ræða 100% starf.
Hjúkrunarfræðingum
í kvöld og helgarvinnu.
Sjúkraliðum
í dagvinnu eða vaktavinnu.
Starfsfólki í aðhlynningu
Starfsfóiki til aðhlynningarstarfa bæði í
fullt starf og hlutastörf. Vaktavinna.
Nánari upplýsingar gefur
Ragnheidur Stephensen á staðnum eða í
síma 585 9500 og 585 9400
Starfsfólki í borðsal
Óskum eftir starfsfólk í borðsal, kvöldvaktir
frá kl. 16.00—20.00, 50% starfshlutfall.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún Árna-
dóttir á staðnum eða í síma 585 9500.
Hrafnista býður upp á fjölbreyttan vinnu-
tíma og mismunandi starfshlutfall á launum
sem eru fyllilega samkeppnishæf, komið og
kynnið ykkur nýju Eflingarsamningana.
Við leitum að starfsfólki til framtíðarstarfa.
Við bjóðum upp á vinnustað, þar sem ríkir
heimilislegt andrúmsloft, góður starfsandi
og gott vinnuumhverfi.
—
Svæðisskrifstofa málefna
fatlaðra á Reykjanesi
Gott fólk — góð störf
í Garðabæ
• Gefandi og skemmtilegt vinnuumhverfi
• Nýju starfsfólki er boðið upp á þjálfun
og námskeið
• Frumkvæði og lipurð í samskiptum
í hávegum höfð
• Skriflegir ráðningarsamningar við alla
starfsmenn
Við bjóðum fjölbreytt og spennandi störf með
fólki með fötlun. Um er að ræða 40—100%
vaktavinnu, aðallega kvöld-, nætur- og helgar-
vinnu á heimili fatlaðra.
Við leitum eftir áhugasömu fólki á öllum aldri
með færni í mannlegum samskiptum til að
starfa á nýlegu sambýli fyrir fatlaða við Sig-
urhæð í Garðabæ.
Við bjóðum laun samkvæmt gildandi kjara-
samningum semtryggja rétttil sumarorlofs,
veikinda, álags greitt á kvöld-, nætur- og helg-
arvinnu. Þá eru kaffitímar greiddir í yfirvinnu,
frítt fæði og fleira. Nýju starfsfólki er veitt
vönduð leiðsögn og fræðsla.
Upplýsingar um ofangreind störf eru veittar
í síma 564 1822 á skrifstofutíma. Umsóknareyð-
ublöð eru á skrifstofunni, Digranesvegi 5 í Kóp-
avogi og á vef Svæðisskrifstofu á Netinu http://
www.smfr.is
Klúbbstjórar og leiðbeinendur
Litbolti ehf. starfrækir litboltavöll í Kópavogi og mun opna
annan völl í Saltvík rétt utan við Reykjavík. Vegna aukinna
umsvifa vantar okkur kraftmikla og áreiðanlega starfsmenn
til að bætast í hópinn hjá okkur.
Innkaupa- og klúbbstjóri
Stofnuð verður sérstök Paintball verslun hjá fyrirtækinu
sem mun selja allt sem við kemur Paintball íþróttinni. Við
óskum eftir starfsmanni til að sjá um rekstur verslunarinnar
og innkaup. Viðkomandi starfsmaður kemur einnig til með
að sjá um Paintball-klúbb sem stofnaður hefur verið fyrir
þá sem vilja leggja stund á paintball.
Leitað er eftir starfskrafti sem hefur hefur góða
enskukunnáttu til samskipta við erlenda birgja, þekkir til
reksturs og hefur brennandi áhuga á því að taka þátt í
uppbyggingu paintball íþróttarinnar á íslandi.
Leiðbeinendur
Litbolti,
Lundi, við Nýbílaveg
200 Kópavogi
sími 899-1100
Starf leiðbeinenda felst í því að setja upp leiki með
spilahópum okkar. Um er að ræða aðallega kvöld- og
helgarvinnu. Leitað er eftir röskum og jákvæðum
einstaklingum, helst 22 ára og eldri, sem vilja vinna á
líflegum og skemmtilegum vinnustað.
Viðkomandi starfsmenn verða þjglfaðir upp af erlendum
starfsþjálfara sem staddur er héjfá landi.
Áhugasamir vinsamlegast sendið inn umsóknir á
litbolti@litbolti.is eða fyllið út umsóknir í afgreiðslu
Viðurkenndir bókarar
Bókarar sem hafa góða starfsreynslu, eru vanir að vinna
sjálfstætt og hafa lokið námi með viðurkenningu Fjármála-
ráðherra.
Verkefnisstjórar
Leitum að verkfræðingum og tæknifræðingum með breiðan
bakgrunn sem vilja starfa að metnaðarfullum verkefnum
á verkfræðistofum, f hönnunarfyrirtækum eða við hugbún-
aðargerð.
Kynningarfulltrúi
Viðkomandi mun starfa við hlið markaðsstjóra og sér t.d.
um heimasíðu fyrirtækisinsogannastalmenn kynningarmál
þess. Bakgrunnur úr fjölmiðlun, öflugu markaðsstarfi
ásamt góðri tölvukunnáttu er skilyrði.
Tölvunar- og kerfisfræðingar
Mörg fyrirtæki leita að einstaklingum sem búa yfir þekkingu
á sviði tölvunar- og kerfisfræði eða tölvunarverkfræði.
Háskólapróf er skilyrði.
Umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu
PricewaterhouseCoopers merktar
viðkomandi starfi fyrir 2. nóvember nk.
PricewaTeRhouseQopers d
Höfðabakka 9*112 Reykjavík • Sími 550 5300
Bréfasími 550 5302» www.pwcglobal.com/is
Félagsráðgjafi
Félagsmálanefnd uppsveita Árnessýslu auglýs-
ir laust til umsóknar starf félagsráðgjafa eða
starfsmanns með sambærilega menntun,
í 50% stöðugildi.
Staðan er laus frá 1. desember 2000.
Umsóknir berist til formanns nefndarinnar,
Hólmfríðar Ingólfsdóttur, Brennigerði, Biskups-
tungum, 801 Selfossi, fyrir 1. nóvember 2000.
Nánari upplýsingar veitir formaður nefndar-
innar í símum 486 8788 og 487 8870.
Félagsmálanefnd.
Bæjarlind 1-3, sími 544 40 44
Hálfur dagur
Óska eftir starfskrafti eftir hádegi virka daga.
Lipurð og þjónustulund í fyrirrúmi.
Upplýsingar í versluninni, Bæjarlind 1 —3 eða
í síma 544 4044, 899 9977.
SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 2000 E J 5
Tollstjórinn í Reykjavík sér um alla tollafgreiðslu á inn- og útflutningi,^
afgreiðslu skipa og flugvéla auk tollgaeslu í Reykjavík. Embættið
annast einnig innheimtu á opinberum gjöldum í stjórnsýsluumdæmi
Reykjavíkur þ.m.t. fasteignagjöld. Starfsmenn embættisins eru 170.
Starf verkefnastjóra
Um er að ræða umsjón með skráningu og leið-
réttingum á innsendum gögnum vegna stað-
greiðslu og tryggingagjalds.
Hæfniskröfur:
• Tölvukunnátta.
• Að umsækjandi sé töluglöggur.
• Þjónustulund og hæfni í mannlegum sam-*
skiptum.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi
og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi
og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun,
fyrri störf, meðmælendur og annað sem um-
sækjandi vill taka fram skal senda til embættis
tollstjórans í Reykjavík, Tryggvagötu 19,101
Reykjavík, fyrir 6. október nk.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigmundur
Sigurgeirsson starfsmannastjóri í síma 560 0423,
netfang siamundur.siaurgeirsson@tollstióri.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð-
un um ráðningu hefur verið tekin.
Reykjavík, 22. september 2000.
Tollstjórinn í Reykjavík.
Blindrabókasafn
íslands
Starfsmaður óskast í Námsbókadéild.
Um er að ræða starf við námsgagnaframleiðslu
fyrir blinda og sjónskerta og aðra, sem geta
ekki lesið hefðbundið letur, einkum nemendur
með dyslexíu:
• Upplýsingaþjónusta við námsfólk.
• Vinna við umbreytingu hefðbundinna bóka
á hljóðbók og blindraletur.
• Umsjón með innlestri námsgagna.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Háskólapróf.
• Færni í mannlegum samskiptum.
• Góð tilfinning fyrir framsögn.
Starfsmaður óskast í Tæknideild.
Um er að ræða starf við framleiðslu hljóðbóka:
• Umsjón með upptökum á lesnum texta.
• Vinna við aðra framleiðsluþætti hljóðbóka.
• Að fylgjast með og taka virkan þátt í
framþróun á sviði hljóðupptökutækni og
annarrar tækni varðandi framleiðsluna.
Hæfnikröfur:
• Góð tilfinning fyrir framsögn og töluðu máli
og lifandi áhugi á bókmenntum.
• Hæfni og áhugi til að tileinka sér tæknilega
kunnáttu og færni varðandi hljóðupptökur
og aðra þætti framleiðslunnar.
• Færni í mannlegum samskiptum.
Launakjör fara eftir kjarasamningum opinberra
starfsmanna
Upplýsingar eru gefnar í síma 564 4222.
Wunderbar
Wunderbaróskareftirstarfsfólki í bæði heils-
dags- og hlutastörf á bar, í sal og dyravörslu.
Tekið er á móti umsóknum á Wunderbar í
Lækjargötu 2, nk. mánudag og þriðjudag milli
kl. 16.00 og 18.00.
Bílabúð Rabba ehf.
óskar eftir áhugasömum starfsmanni í verslun
sína. Tölvu- og enskukunnátta nauðsynleg svo
og þekking og reynsla af bílum.
Umsóknir sendist Bílabúð Rabba ehf.,
Tangarhöfda 2, 110 Rvík fyrir 1. október.