Morgunblaðið - 10.11.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.11.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2000 33 Haust og söknuður Morgunblaðið/Kristinn Steingrímur Þdrhallsson frumflytur m.a. verk eftir Gunnar A. Kristinsson á tónleikum í Dómkirkjunni á morgun. Orgeltónleikar í Dómkirkjunni TONLIST Háskólabíð SINFÓNÍUTÓNLEIKAR Flutt voru verk eftir Sibelíus, Béla Bartók og frumfluttur konsert fyrir klarinett og hljómsveit, eftir Jón Nordal. Einleikari: Einar Jóhannesson, Stjórnandi: Petri Sakari. Fimmtudagurinn 9. nóvember, 2000. TÓNLEIKAR Sinfóníuhljóm- sveitar Islands sl. fimmtudag voru undir stjórn Petri Sakai-i en hann hefur í nærri aratug stjórnað Sinfón- íuhljómsveit Islands og á stóran þátt í vexti og viðgangi hljómsveitarinnar og hefur auk þess vakið athygli fyrir upptökur á verkum Sibelíusar með SI. Tónleikarnir að þessu sinni hóf- ust með sinfónísku ljóði, Ránardæt- ur, eftir Jean Sibelíus. Þetta er fal- legt verk og mjög vel útfærður blæbrigðaleikur, er birtist í glæsi- legri raddritun fyrir hljóðfæri hljóm- sveitarinnar. Þó telst þetta verk ekki til þeirra sinfónísku ljóða, sem varp- að hafa ljóma á nafn Sibelíusar. Hljómsveitin lék þetta verk á köflum mjög vei og auðheyrt að Sakari var þarna á heimvelli. FIMMTU og síðustu tónleikar í tónleikaröðinni Kammertónleikar í Garðabæ á vegum menningarmála- nefndar Garðabæjar árið 2000 verða í Kirkjuhvoli í Garðabæ á laugardaginn kl. 17. Elín Ósk Óskarsdóttir syngur ýmis ljóð eftir Brahms og Wagner svo og aríur eftir Bellini, Puccini, Verdi o.fl. Við píanóið er Gerrit Schuil. Elín Ósk Óskarsdóttir útskrifað- ist úr Söngskólanum í Reykjavík með einsöngvarapróf vorið 1984. Þá hélt hún til Italíu til frekara náms og síðar einnig til London. Árið 1986 söng Elín Osk í Þjóðleik- húsinu titilhlutverkið í óperunni Toscu eftir Puccini og tveimur ár- um síðar í íslensku óperunni hlut- verk Donnu Önnu í óperunni Don Giovanni eftir Mozart. Þá hefur hún sungið ýmis önnur óperuhlutverk svo sem Dído í Dído og Aeneas eftir Purcell, Woglinde í Rínargullinu og Waltraute í Val- kyrjunum eftir Wagner. Hún söng árið 1994 hlutverk Leonoru í óper- unni Vald örlaganna eftir Verdi og síðan hlutverk Steinunnar í óper- Annað verk tónleikanna var frum- flutningur á klarinettukonsert eftir Jón Nordal. Einleikari var Einar Jó- hannesson og var leikur hans merkt- ur því listfengi, sem ávallt hefur einkennt leik hans. Verkið heitir Haustvísa og svo vitnað sé í orð Jóns, þá segir þar að „íslendingar hafa samið svo mörg falleg ljóð um haust- ið“ og það er rétt en flest skáldin hafa tengt haustið við fölvann og síð- ustu æviárin og má í þessu sambandi minna á skáldsöguna Að haustnótt- um, eftir Hamsun. Þrátt fyrir þetta er litafegurð haustsins oft áhrifa- meiri en litbrigði vorsins og auk þess tengist söknuðurinn þessari árstíð og það mátti heyra í þessu fallega verki Jóns, en einnig kuldalega hörku, sem bar fyrir eyru í samspili klarinetts og hljómsveitar um mið- bik verksins. Verkið hefst á klarin- ettu einleik og er svarað með ein- rödduðu tónferli í hljómsveitinni og hefst verkið eins og haustið, án merkjanlegra skila og hverfur hljóð- lega saman við náttúrusvefn vetrar- ins. Þetta fallega og litfagra verk var mjög vel flutt og var leikur Einars gæddur einstaklega fallegri íhugun, er féll vel saman við góðan leik hijómsveitarinnar, undir markvissri stjórn Petri Sakari. Lokaverk tónleikanna var hljóm- sveitarkonsertinn frægi, eftir Béla Bartók, eitt að mestu meistaraverk- unni Galdra-Loftur eftir Jón Ás- geirsson. Þá söng hún hlutverk Thoru í óperunni Fredkulla eftir M.A. Udbye í Olavshallen í Þránd- heimi í Noregi og í júlí sl. söng hún titilhlutverkið í óperunni Aida eftir Verdi á tónlistarhátíð í Bodö í Nor- egi. Elín Ósk hefur komið fram á ýmsum tónleikum hér heima og er- lendis og sungið inn á hljómdiska. Gerrit Schuil sem fæddur er í Hollandi nam fyrst píanóleik í Rotterdam og stundaði síðan fram- haldsnám í London og París. Hann hefur haldið píanótónleika víða í Evrópu og Bandaríkjunum og komið fram á fjölmörgum tónlist- arhátíðum. Hljómsveitarstjórn nam Gerrit Schuil hjá hljómsveitarstjóranum Kirill Kondrashin, og starfaði um árabil sem stjórnandi við hollensku ríkisóperuna í Amsterdam. Hann hefur stjórnað óperum bæði austan hafs og vestan og gert ýmsar hljóð- ritanir. Undanfarin ár hefur Gerrit Schuil búið og starfað hér á íslandi og tekið virkan þátt í tónlistarlífi landsmanna sem píanóleikari og hljómsveitarstjóri. um 20. aldarinnar, einstakt skáld- verk og snilldarverk, þar sem saman fer magnaður ritháttur fyrir hljóm- sveitina og sláandi tónhugmyndir, er setjast í sál manns. Þarna ber fyrir eyru glettni og skringileiki í fram- setningu stefja, voldug átök, á stund- um hrottafengin, ofin saman við blíð- róma fagurstef. Paraleikurinn í öðrum þætti er fimmstefja, þar sem fimm pör hljóðfæra, fagottin, óbóin, klarinettin, flauturnar og dempaðir trompettar leika þessi stef. Þessi paraleikur er rofinn með fallegum lúðrakóral. Það er einnig söknuður í þessu verki, sem heyra má í Elegiu þriðja þáttar, enda hafði Bartók átt við veikindi að stríða um nokkurt skeið. Fyrsti og fimmti kaflinn eru, svo sem Bartók tilgreinir, í sónötu- formi og í úrvinnslukafla síðasta þáttar getur að heyra fúgató vinnu- brögð en í heild er lokakaflinn gædd- ur lífsvaknandi bjartsýni. Konsertinn var sérlega vel fluttur og auðheyrt að hljóðfæraleikararnir höfðu mikla ánægju af þessu verki og hljómsveitarstjórinn, Petri Sak- ari, átti þarna stóra stund með hljómsveit og þakklátum áheyrend- um. TÓNLEIKAR Söngsveitarinnar Vík- inga verða í Safnaðarheimili Keflavík- uridrkju á morgun, laugardag kl. 17 og aðrir í Grindavíkurkirkju sunnu- daginn 12. nóvember kl. 17. I fréttatilkynningu segir: „Söng- sveitin, sem er á sjöunda starfsári, er einkum skipuð vöskum sveinum úr Garði og Sandgerði en hefur einnig fengið liðsauka af Stór-Njarðvíkur- svæðinu. Stjómandi er Einar Öm Á DAGSKRÁ Tónlistardaga Dóm- kirkjunnar verða orgeltónleikar í Dómkirkjunni á morgun, laugardag kl. 17. Steingrímur Þórhallsson, sem stimdar framhaldsnám í orgelleik við Pontificio istituto di musica sacra, tónlistarháskóla Vatíkansins í Róm, leikur verk eftir Bach, Reger og Guilmant auk þess sem hann frum- Einarsson og undirleikari Steinar Guðmundsson. Efnisskráin er fjölbreytt og sam- anstendur af góðkunnum íslenskum og erlendum lögum, til dægurlaga dagsins í dag. Einnig verða ílutt lög eftir tvo kórfélaga, þá Vigni Berg- mann og Hólmberg Magnússon. Mörg laganna era útsett sérstaklega fyrir Víkingana af söngstjóra kórs- flytur nýtt orgelverk eftir Gunnar A. Kristinsson. Steingrímur er fæddur 1974. Hann lauk píanókennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1998 og sama ár kantorsprófi frá tón- skóla Þjóðkirkjunnar með Martein Hunger Friðriksson sem aðalkenn- ara. Síðustu tvö ár hefur hann stund- að framhaldsnám í orgelleik í Róm og mun ljúka mastersgráðu næsta vor. Vignir Jó- hannsson hjá Sævari Karli VIGNIR Jóhannsson opnar þriðju einkasýningu sína í Galleríi Sævars Karls á morgun, laugardag, kl. 14. Þetta er síðasta sýningin sem hald- in er í samvinnu og í dagskrá Menn- ingarborgar Reykjavílcur 2000. Vignir Jóhannsson stundaði nám í MHI 1974 til 1978 og framhaldsnám við Rode Island School of Design 1979 til 1981. Vignir hefur fengist við málun, skúlptúr, innsetningar, leikmyndir íyrir sjónvarp, kvikmyndir og leik- hús. Hann hefur haldið ijölda einka- sýninga hér heima og eriendis. Sýningin stendm- til 1. desember. Atriði úr leikritinu Krummaskuð. Krummaskuð í Keflavík LEIKFÉLAG Keflavíkur frumsýnir leikritið Krummaskuð eftir og í leikstjúrn Guðjúns Sigvaldasonar, í Frumleikhúsinu í Keflavík á morg- un, laugardag, kl 17. Leikritið, sem er gamanleikrit og höfðar til allrar tjölskyldunnar, fjallar um daglegt líf íbúanna í bænum Krummaskuði og hvernig þeir bregðast við þegar „nýbúar“ úr höfuðborginni birtast. Frá því Frumleikhúsið var tekið í notkun hefur verið mikið og öflugt ungl- ingastarf hjá Leikfélagi Keflavíkur og koma flestir leikararnir í Krummaskuði úr unglingadeiid- inni. Krummaskuð er önnur sýning fé- lagsins á þessu leikári en félagið sýndi leikgerð þjúðsögunar um Rauðhöfða á Ljúsanútt í Reykja- nesbæ í september. Onnur sýning verður sunnudag- inn 12. núvember kl. 20. Morgunblaðið/Þorkell Gerrit Schuil og Elín Ósk Óskarsdóttir á æfingu fyrir tónleikana. ins.“ Metverð fyrir Picasso VERK spænska málarans Pablo Picassos var á miðvikudag selt fyrir metupphæð á uppboði hjá Christie’s í New York. Verkið, Kona með krosslagðar hendur (1901-2), sem er frá bláa tímabili listamannsins, seldist fyrir 55 milljónir dollara, eða um 47 millj- ai'ða króna sem er hæsta verð er fengist hefur fyrir verk Picassos og fímmta hæsta upphæð er greidd hefur verið fyrir listaverk á uppboði, en verk frá bláa tíma- bilinu era sjaldan boðin til sölu. Þó metverð hafi fengist fyrir málverk Picassos, sem búist hafði verið við að seldist á 25 milljónir dollara, gekk miður vel að selja verk annarra impressionista á borð við Monet, Manet, Cézanne og Gauguin. Að mati Christopher Burge, eins af stjórnarmönnum Christie’s, era meðalgóð verk impressionistanna einfaldlega orðin of dýr. „Meistaraverk eru í sterkari stöðu en nokkra sinni fyrr, en kaupendur eru orðnir vandfýsnari á miður góð verk,“ sagði Burge í viðtali við New York Times. Vinsældir skúlptúrsins virðast Kona mcð krosslagðar hend- ur eftir Pablo Picasso þess í stað vera að aukast ef upp- boð Christie’s er eitthvað til að fara eftir því skúlptúrar eftir Rod- in, Degas og Maillol fóra allir fyrir mun hærra verð en áður hafði ver- ið áætlað. Ljóð o g aríur í Garðabæ Jón Ásgeirsson Söngsveitin Víkingar. Tónleikar söngsveitar- innar Víkinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.