Morgunblaðið - 10.11.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 10.11.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2000 65 DAGBOK Arnað heilla PT A ÁRA afraæli. Nk. ð \/ sunnudag 12. nóvem- ber verður fimmtug Mar- grét Helga Steindórsdóttir, Stekkum, Sandvíkur- hreppi, Eiginmaður hennar er Guðmundur Lárusson. I tilefni af því tekur hún á móti gestum laugardaginn 11. nóvember í félagsheimil- inu Stað á Eyrarbakka eftir kl. 19. BRIPS UinNjnn Luðinundur l'ull Aniai'.smi „ÞETTA sér maður bara í bókum.“ Einar Jónsson veit hvað hann er að tala um, því hann á stærsta bridsbóka- safn á íslandi. Hann varð í öðru sæti í Sandgerðismót- inu um síðustu helgi ásamt félaga sínum Valgarð Blönd- al, en sigurvegararnir voru bræðurnir Anton og Sigur- björn Haraldssynir. Spihð sem Einar taldi eiga heima í bridsbók kom upp í viður- eign þessar tveggja para: Suður gefur; EV á hættu. Norður * 1065 v 1072 * G75 * G974 Vestur * 98 v 93 * Á9842 * 10862 Austur A D742 v K65 ♦ D63 * KD5 Suður A ÁKG3 VÁDG84 ♦ K10 4. Á3 Anton varð sagnhafi í fjórum hjörtum og Valgarð spilaði út trompníunni. Ant- on lét tíuna úr borði og Ein- ar dúkkaði réttilega. Anton svínaði aftur í hjarta, en sneri sér síðan að spaðanum ~ spilaði gosanum! Einar átti nú tvo slæma kosti: Hann gat tekið slaginn, en þá gæti Anton komist inn á spaðatíu til að spila tígli á tíuna. Hinn möguleiki Ein- ars var að gefa Antoni á spaðagosann, en þá hefði Anton spilaði ÁK í spaða og leyft Einari að trompa með stökum kóng. Síðan væri hægt að trompa fjórða spað- ann og spila svo tígli úr blindum. Vissulega þarf sagnhafi að hitta í tígulinn, en það vafðist ekki fyrir An- b)ni og hann fékk tíu slagi og 33 stig af 40. Ast er... K A ÁRA afmæli. Á t) V/ morgun, laugardag- inn 11. nóvember, verður fimmtug Steinunn Sig- hvatsdóttir. Hún og eigin- maður hennar, Gunnar Þór- arinsson, taka á móti gestum sama dag í sal VSFK við Hafnargötu í Keflavík (Víkinni) kl. 19. ff A ÁRA afmæli. í dag, lív/ 10. september, verð- ur fimmtug Marentza Poulsen, veitingakona, Þjórsárgötu 4, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Hörður Hilmisson, rafvirki. ... svo mikil í litlum böggli. SKAK tíin.sjnn llelgi Áss Grétarsson Svartur á leik. STAÐAN kom upp á milli ungversku skákdrottningar- innar Judit Polgar (2.656), svart, og tékkneska stór- meistarans Zbynek Hracek (2.612) á Ólympíuskákmót- inu í Istanbúl sem stendur nú yfir. 23. ...Rxe5! 24. Dxe5 Dxc4 Freistandi var að leika 24. ...Hxg2 og ljúka skákinni með miklum tilþrifum. Hins vegar kemur hvítur með krók á móti bragði með 25. Bd5! sem hefði heldur betur sett strik í reikninginn þar sem bæði eftir 25. ...exd5 26. De8+ Hxe8 27. Hxe8# og 25. ...Dxd5 26. Dc7# verður svartur mát. 25. Rb2 Bxf3 26. gxf3 Ekki gat hvítur þegið drottninguna: 26. Rxc4 Bxg2#. 26. ...Dc2! og hvítur gafst upp enda stutt í mát- ið. Skákin tefldist í heild sinni: 1. e4 c5 2. Rí3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Bd3 b5 8. Rxc6 Dxc6 9. 0-0 Bb7 10. a3 Rf6 11. De2 h5 12. f4 Rg4 13. Bd2 Bc5+ 14. Khl Bd4 15. Hael 0-0-0 16. Rdl Í5 17. Ba5 Hdf8 18. c3 Ba7 19. e5 g5 20. c4 bxc4 21. Bxc4 gxf4 22. HÍ3 Hhg8 23. b4 og nú er staðan á stöðum- yndinni komin upp. Klúbba- keppni Taflfélags Reykja- víkur fer fram í kvöid, 10. nóvember, kl. 20 í félags- heimili þess í Faxafeni 12. Hlutavelta Þessir duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu kr. 2.655 til styrktar Rauða kross íslands. Þau heita Ragn- ar Ingi Magnússon, María Björg Magnúsdóttir og Anna Bergrún. LJOÐABROT SKAFLAR Er geng ég eftir götunum, þá gín við augum mínum, svo margt af jarðlífs misfellum, að mér er spum í huganum: Skal sær ei hækka senn? Því sekkur land ei enn? Æ, til hvers eru allir þessir menn? Ég horfi í fólksins augu inn, og á mig kulda leggur frá anda, sem er uppgefinn að elta gæfuvinninginn; hans þrá er tapað tafl við tómlátt skapaafl. Við fátíð upprof dyngir skafli á skafl. Jakob Thorarensen. STJÖRNUSPÁ eítir Frances llrake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert öryggið uppmálað og bjartsýni þinni er viðbrugð- ið. Þú þarft að rækta betur tilfinningar þínar ígarð annarra. Hrútur (21. mars -19. apríl) Nú ert þú kominn á loka- sprettinn með verkefni sem þú hefur unnið lengi að. Láttu ekki deigan síga heldur haltu ótrauður áfram til enda. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þér lætur best að umgangast fáa í einu og það er svo sem allt í lagi en þú þarft líka að venja þig á að vera í fjöl- menni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) KA Betri er krókur en kelda. Þess vegna skaltu varast alla fljótfærni og gefa þér tíma til þess að kanna málin tii hlítar. Krabbi ^ (21. júní-22.júh") Þú færð hverja hugmyndina á fætur annarri en gefst ekki tóm til þess að leggja þær niður fyrir þér og kanna notagildi þeirra. Reyndu samt að hugsa einhverja til enda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Það er til lítiis að hlaupa út og suður þegar aðstæður krefj- ast þess að þú einbeitir þér að einhverjum einum hiut. Reyndu að festa ráð þitt. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) <BfL Það getur verið gagnlegt að grípa til gamansagna þegar létta þarf andrúmsloftið. En mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. (23. sept. - 22. okt.) m Þú hefur meðbyr og átt að notfæra þér hann til þess að koma áhugamálum þínum í höfn. Láttu það ekki hafa áhrif á þig þótt öfundarmenn þínir séu með útúrsnúninga. Sporðdreki (23. okt.-21.nóv.) Þú þarft að sýna meiri sveigj- anleika ef þú ætlar að ná ein- hverjum árangri í starfi því eintrjáningsháttur skilar þér engu nema fyrirhöfninni. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) ík) Þú átt að leggja metnað þinn í að skrifa og tala móðurmál þitt lýtalaust því ekkert er leiðinlegra en að lesa eða hlusta á ambögur og vitlausa orðanotkun. Steingeit (22. des. -19. janúar) jlf Leyfðu barninu í þér að brjótast út og hafa ofan af fyrir þér um sinn. Það léttir bara lundina og býr þig undir átök morgundagsins. Vatnsberi (20. jan. -18. febr.) wíia' Hafðu augun hjá þér svo þú missir ekki af þeim tækifær- um sem bjóðast. Það gæti verið bót að því að skipta um umhverfi um stund. Fiskar (19. feb. - 20. mars) V%Btt> Láttu það eftir þér að beita listfengi þínu í myndum og máli. Það er mannbætandi að gefa sig listinni á vald. Stjörnuspána á að lcsa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalcgra staðreynda. --•* & Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14 Nettoi, t s Babínnréttingar Vantar þig nýtt og betra bab fyrir jólin? Nú er lag, því vib bjóbum allt ab afslátt af öllum gerbum. mxmi Friform HÁTÚNI6A (I húsn. Fönix) SlMI: 552 4420 ' Rýmum ffyrir nýjum vörum Ekta síðir pelsar aðeins 99 þús. Handunnin húsgögn 20% afsl. Opið virka daga kl. 11—18 og lau. kl. 11—15 Fákafeni (Bláu húsin), s. 588 4545 Sigurstjama mmmmmmmmmom Bómullarnáttkjólar fyrir dömur verí frá kr. 1.798,- efefcál BÚÐIN I Garðatorgi, sími 565 6550. Geisladiskur — einsöngslög Geisladiskur með 15 íslenskum einsöngslögum, sungin af Árna Jónssyni tenórsöngvara við undirleik píanóleikaranna Fritz Weisshappels og Gísla Magnússonar, fæst nú í hljómplötuverslunum. Lucla hágæðavörur frá Þýskalandi ~flólut/eTiLu.n Jyteinunnat Akureyri - sími 462 2214 Jólafötin komin á stelpur og stráka Kápur, pelsar og drengjafrakkar Barnakot Kringlunrít 4-6 sim'588 1340 MIKIÐ ÚRVAL PILS • TOPPAP BUXUR • KIÓLAR Hiá Svönu Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 & lau. frá kl. 10-14. Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sírni 565 9996.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.