Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 8

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 8
VIII Nord og Syd, et Maanedsskrift, udg. af M. Gold- schmidt. 1 rd. 48 sk. Qv. Nordlyset, en folkelig Tidende for Naturvidenskab og Konstflid, redig. af Schumacher. lrd. 8sk. Qv. Tidsskrift, dansk, udg. og redig. af I. F. Schouw. 6 Hefter aarl. 3 rd. Gyldendal. Yiíbætir vií frjettirnar frá því um nýárið. Til þess aíi menn geti gert sjer nokkurneginn ljósa hugmynd um hin stórkostlegu tfóindi, er orbib hafa í norburálfunni síban um nýárib, virbist þab vera naubsynlegt meb fám orbum ab skýra frá, hvernig ástand hennar hefur verib um nokkur undanfarin ár, því einungis meb því ab tengja þaö í huganum saman vib vibburbi þá, sem nú eru fram komnir, verbur hægt ab skilja í, hvernig hib fyrra útlit norburálfunnar víba hvar er orfcib allt í einu óþekkj- anlegt. þegar búib var í síbasta skiptib ab steypa Nap- óleon úr völdum og frakkneska stjórnarbiltingin var gjörsamlega kúgub, en stórhöfbingjarnir höfbu meb vopnubu herlibi öll málefni norburálfunnar í hendi sjer, gerbu þrjú hin voldugu ríkin, Austurríki, Prúss- land og Rússland, samband sín á milli 1815, sem kallab hefur verib ”hib heilaga samband”, sökum þess, ab greinirnar í samningnum hafa svo mikinn gubsorbablæ á sjer. Tilgangur sambands þessa var sá, ab varbveita þegna þessara ríkja frá villu þeirri,

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.