Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 23

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 23
XXIII um stjórnarbiltinguna á Frakklandi og brautrekstur konungins: A nýjan leik hefur orbib stjórnarbilting í Par- ísarborg, og Lobvík Philipp er ekki framar kon- ungur Frakka. Ilonum er hrundib úr hásætinu, sem hann fyrir 18 árum sí&an hjet aö umgiröa meö þjóö- legu frelsi, en í þess staÖ hefur hann meö öllum hætti leitast viö aö eyöa öllu frelsi þjóöarinnar, en sjálfur aö veröa alvaldur. — Metnaöargirndin íhonum var í því fólgin, aö raka saman peningum, og hann sóttist ekki eptir kórónunni vegna þess heiöurs, sem henni fylgir, heldur vegna gimsteinanna, sem hún er sett meö. Margt þaöan af verra er honum boriö á brýn, sem hjer yrÖí of langt upp aö telja. A u s t u r r í k i. þó aö kalla megi, aö friÖur hafi haldizt í norÖur- álfunni þessi hin seinustu árin, hefur þó mátt sjá af hreifmg þeirri, sem hefur lýst sjer hjá mörgum þjóöum, aö mikil tíöindi og breyting hlyti aö veröa á hag þeirra fyr enn síöar. Hitt haföi manni síöur komiö til hugar, aö stjórnarbilting myndi veröa í Vínarborg. Æösti ráögjafi Austurríkiskeisara, Mett- ernich, var aö margra manna dómi haröstjórn og alveldisstjórn íklædd mannlegri mynd, og honum haföi tekizt, aö láta þegna keisarans temja sjer svo ófrelsiÖ, aö þaÖ Ieit svo út, aö þeim alls ekki kæmi til hugar, aö nokkur breyting á hag þeirra væri nauÖsynleg. þó mega Yngverjar eiga, aö þeir hafa jafnan variö frelsi sitt hraustlega. Metternich gekk einna dyggilegast fram meö stjórnarhyggindum sínum aö hrinda Napóleon úr völdum og koma Loövík 18.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.