Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 25

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 25
XXV bænum lýíisins; annars átti Montocúcúlí aí> bíba and- svara stjórnarráfesins, sem nú þegar ætlafei afe hafa samkomu mefe sjer. Montecúcúlí, og þeir fulltrúar, sem voru í förinni mefe honum, bifeu andsvara frá því um hádegi til þess nokkru eptir nón, en þau birtust ekki, svo þeir urfeu afe hverfa aptur vife svo búife, og þeir gerfeu nú kunnug erindislok sín. Lýfe- urinn varfe nú ófeur og uppvægur. Bóknámsmenn gerfeust oddvitar hans, og töluSu langt og snjallt eyr- indi, en múgurinn þyrptist ófeum saman, svo sagt er, afe á stuttum tíma hafi veriS saman komnar á litlum bletti fram undir ])afe hundrafe þúsundir manns. Nú skipar stjórnin herliSinu aS tvístra lýSnum, og þafe skýtur á hann, svo aS nokkrir falla daufeir til jarSar, og margir verSa sárir. Fjórar fallbissur voru settar á Stephans-sviSinu til aS vera til taks, eflýS- urinn hyrfi þangaS; en hann fór aS lögreglumanna garfeinum og þar stóS varla steinn yfir steini þegar hann hvarf þafean aptur. Sumir fóru afe búa sjer til vígi í strætum borgarinnar. BorgaralifeiS herklæddist, og lýfeurinn tók mefe fagnafearópi móti því. Allur lýfedrinn og borgaralifeife þyrptist utan um konungs- höllina, og þar var þeim nú í skyndi kunngjört, afe Metternich væri búinn afe segja af sjer, og keisar- inn hjet öilu fögru. þannig endafei 13. marz, og borgaraliSife og bóknámsmennir, sem stjórnin fjekk vopn í hendur, tókust á hendur afe gæta til, afe frifeur kæmist á apttir í borginni. Um morguninn, 14. marz, var keisarinn neyddur til afe láta allt her- lifeiS fara burt úr borginni. Eintóm loforfe keisarans gátu þó eigi sefafe lýfeinu, og um morguuinn hlaut hann afe gera nýmæli um, afe öll bönd á prentfrelsinu

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.