Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 17

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 17
XVII ætlaíii aí> ráSast á þá, og yfirma&ur varbmannanna Ijet skjóta á hann, svo a& millum 20 og 30 manns fjellu. Hinir lögbust á flótta, og hjetu aS herba sverb sín í blóbi konungsmanna. J>essi fregn hijóp nú eins og eldur í sinu um alla Parísarborg, og því vo&alegri varb hún í eyrum, sem hún fór íleiri manna á millum. Lýburinn kallabi, ab hann væri svikinn í tryggfeum, og aldrei hafbi hann orbib jafnákafur, sem nú. Alla nóttina var hann ab búa sjer til vígi í strætum borgarinnar og rífa upp steinlegginguna á hinum stærri svibum í borginni, svo riddaralibi yrbi því síbur komib vib. Lýfcurinn tók alstafcar vopn þar sem þeirra var kostur. Um mifcnætli var her- bumban barin hifc þrifcja sinn, og lifcinu blásifc til bardaga. Frá því nú og til þess um dagmál daginn eptir (þann 24.) varfc svo afc segja engin hvíld á orustunni, og haffci lýfcurinn nokkru betur. Uin dagmálabilifc þann 24. brá herlifcifc upp frifcskildi, og tóku nú hvorirtveggja nokkra hvíld. Nú var og reyndar komifc annafc hljófc í bjölluna, því þjófclifcifc og mikill hluti af fótgöngulifcinu, haffci tekifc sjer orfc- takifc: ''víkjum Lofcvík Philipp úr konungsstign og ráfcgjöfunum hans burt.” þegar í þetta óefni var komifc, haffci konungurinn, til afc sefa lýfcinn, skipt afc nýju um ráfcgjafa, og gert Thiers afc æösta ráfcgjafa, einn af oddvitum þjófcflokksins, og mefc honum Odil- on Barrot. þessir hinir nýju ráfcgjafar ljetu nú bofc út ganga til lýfcsins, afc þeir væru kosnir, og hvöttu hann til afc hætta óeirfcunum, og lofufcu jafnframtaö sjá um rjettindi hans og allra þegnanna^. Skjöl þessa efnis voru þar afc auki fest upp á öllum stræta- 7

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.