Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 15

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 15
XV margt þalan af verra báru þeir rábgjöfunum á brýn. þegar Guizot Ias skjal þetta, varb honum ekki meira vib, enn ab hann brosti, en þab sýnir, hversu ramm- lega stjórnin þóttist hafa búiÖ um sig mót öllum tilraunum til aö steypa henni úr völdum, er æösti ráögjafinn hló aÖ svo þungum ákærum, og þeim án efa sönnuin í mörgum hverjum greinum. 22. um dagmál var herbumban barin aö nýju í Parísarborg, því aö lýöurinn hjelt hinu sama fram, og þaÖ því heldur, sem nokkuö af herliöinu haföi skorast undan aö skjóta á hann, og þjóöliöiö var fremur meÖ, enn móti honum. Stjórnin var allt af aö draga saman liö, og ætlaÖi þenna dag aö gera enda á upphlaupinu, hvaö sem þaö svo kostaöi, og hún haföi hjer um bil 400 fallbissur til aö skjóta lýö- inn, ef á þyrfti aö halda. Um hádegiö brutust óeiröirnar víöa út í borginni, og lögrelumannaliöiÖ skaut á lýöinn, svo nokkrir fjellu. þetta æsti hann enn meir, og nú hófst fyrst uppreisnin meö endur- nýjuöum kröptum. Lýöurinn og herliÖiö baröist hjer og hvar um alla Parísarborg, þangaö til einni stundu eptir nón, en víöa bar herliöiö hærra hlut. Nú tók ekki betra viö fyrir stjórninni, því mestallur hluti ]>jóöliösins skoraöist undan aö berjast viÖ lýöinn, og scndi auk heldur nefnd manna til konungs til aÖ leiöa honum fyrir sjónir, aö eigi stoöaöi annaö, enn kjósa nýja ráögjafa, og sumstaÖar baröist þjóöliöiö viö lógreglumannaliöiö. Mikill hluti af þjóöliöinu fór um sama leyti til málstofu fulltrúanna, og fylgdi þar eptir mesti mannljöldi. Odilon Barrot og margir fulltrúar meÖ honum úr þjóötlokknum í málstofunni, gekk á móti þjóöliöinu, og tók móti bænarskrá þess

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.