Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 16

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 16
XVI um, ab rá&gjöfunum yrbi vikib úr völdum, og kosn- ingarnar gerbar þjóblegri. Endinn á þessu varb, ab jöfnu bábu nóns og mibaptans kallabi konungurinn ásinn fund greifaMoIé, ogfólhonum áhendur ab kjósa nýja rábgjafa. þessi fregn var þcgar ílutt fulltrú- unum í málstofunni, og þeir urbu himnum uppi, þegar þeir vissu, ab búib var ab steypa Guizot úr völdum, og frjálslundubri rábgjafar áttu ab koma í stab hinna gömlu. Menn segja, ab Guizot hafa blikn- ab upp, þegar hann sá þenna glebisvip á fulltrúun- um. Ur því svo var komib, sefabist lýburinn nokk- ub, og hins vegar var herlibinu bobib ab hverfa nokkub undan, en þó svall lýbnum þab mest, ab lögreglumannalibib hafbi drepib svo margan, og geta má þess, ab fótgöngulibib hafbi á einurn stab hjálpab lýbnum móli því. Meban á þessum óeirbum slób þann 22., hafbi alls enginn látib sjer detta í hug, svo á bæri, ab reka konunginn frá völdum, eba koma á þjóbstjórn í Frakklandi. I Parísarborg er lýburinn og borgararnir ekki lengi ab taka sinnaskiptum, og eins sýndi þab sig enn, því um kvöldib, um náttmálaleitib, var mikill hluti af Parísarborg uppljómabur meb óteljandi kert- um í húsgluggunum, og borgarlýburinn streymdi meb glebibragbi og kátínu um öll strætin. Nú var ekki annab ab sjá, enn ab öllum óeirbum myndi vera lokib, og fribur og samlyndi væri komib á aptur, en orbatiltækib: opt verbur mikill eldur af litlum neista sannabist hjer. Ab afhallandi náttmálum bar nokkra sveit af lýbnum ab íbúbarhúsi Guizots, og var illur kur í lýbnum. Yerbir af hermönnum voru settir til ab gæta hússins. þeir hjeldu, ab lýburinn

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.