Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 22

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 22
XXII kjósa. Fulltrúar komu á alls herjar þing -4. dag maímánahar. þaf) er aufevitaö, ab þessi hin nýja stjórn Frakk- lands tók þegar af öll þau lagabob, sem lögfm bönd á þjófelegt frelsi, t. a. m. prentfrelsislögin, sem Phil- ipp kom á Í835, og sem Frökkum hafa verib þung í skauti, og öll lagaboö, er bönnubu þjóblegar sam- komur til ab ræöa málefni sín. Stjórnin sleppti lausum öllum þeim, sem sátu í varöhaldi fyrir prent- frelsislaga-brot. Hennar orötak er: ufrelsi, jafnrjetti, bróöurlegt samband.” Athugagrein. þaö lítur svo út, eptir því sem hjer á undan er frá sagt, aö þaö eitt hafi veriö orsök til stjórnarbiltingarinnar, aö stjórnin, sem þá var, bannaöi fulltrúunum aö halda veizluna, en þó er þetta ekki svo aö skilja, en hitt er víst, aö bann þetta hleypti öllu á staö, en óánægja meö stjórnina og fyrirlitning á henni haföi lengi grafiö um sig áöur, einkum hjá hinum lægri stjettar mönnum, og mun einkum hafa stutt aö því, aö svik og prettir og óhæfuverk komust í fyrra sumar upp um marga háa embættismenn stjórnarinnar. Eymd og volæöi allra verkmanna í Parísarborg mun eigi hafa átt lítinn þátt í, aö svona fór allt á endanum. Frá því fulltrúar komu á þing fyrst í janúar og til þess uppreisnin hófst, áttu þeir í sífelldu rifrildi hverir viö aöra, og jafnan báru þeir lægra hlut, sem töluöu máli þjóöar- innar, og slíkt hefur hlotiö aö hafa mikil áhrif á þá af þjóöinni, sem nokkuö hugsuöu um málefni sín. Vikublaöiö ,tThe Examiner,” sem kemur út í Lundúnaborg, kemst þannig aö orÖi meöal annars

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.