Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 10

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 10
X ]jcgar 1830 liófst víba í norburálfunni upprcisn mót stjórncndunum, t. a. m. í Italíu, Pólínalandi, Frakk- landi og víbar. í Ítalíu tókst ab sefa uppreisnina, einkum meb tilstyrk Austurríkiskeisara, því hann hefur jafnan veriö þeirra stjórnenda önnur hönd, sem leitab hafa til hans, þegar þeir hafa þurft hjálpar vib til ab kúga þegna sína. Eins tókst Rússakeisara gjörsamlega ab kúga Pólínaland til hlýbni. A Frakk- landi gekk þjóbir.ni betur, því henni tókst ab reka burt Karl 10., og hún tók til konungs yfir sig Lob- vík Philipp af Orleans, bæbi vegna þess, ab hann haíbi sýnt, ab hann unni þjóblegu frelsi, og líka hjet hann Frökkuin öllu góbu. Frá því 1830 til árslokanna 1817 mátti kalla ab fribur hjeldist meb Jijóbunum í norburálfunni, ab því fráteknu, ab Pólínalandsmenn gerbu enn upp- reisn ab nýju, en eigi leib á löngu, ábur Rússar, Prússar og Austurríkismenn voru í sameiningu búnir ab kúga hana. A þessu tímabili hafa stjórnendurnir reynt til ab gera vald sitt traust og halda þegnum sínum í skefjum, og Fiakkakonungur hefur ekki orbib þeirra eptirbátur í neinu. Eptir því sem sljórnend- urnir liertu fastara á böndunum, t. a. m. meb því ab leggja svo mikil bönd á prentfrelsib, ab varla gat annab birtzt á prenti, enn þeim líkabi, banna lýbn- uin og landsfólki ab hafa samkomur meb sjer til ab ræba um málefni sín, setja þá menn í höpt eba gera þá landsræka, er djarflegast tölubu máli þjóbanna, því meiri hluta ]>jóbanna fengu þeir upp á móti sjer. þó tókst stjórnendunum ab sefa allar smáóeirbir, svo þab leit svo út, ab þeir væru búnir ab búa svo um hnútana, ab veldi þeirra myndi ekki verba haggab

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.