Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 35

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 35
XXXV Ekki síbur, enn Danir, mega Islendingar sakna hans, þvt fáir Danakonungar munu hafa viljaö Islandi eins vel og hann, e&a IátiB þaí) eins njóía rjettar síns. Einkum hafbi hann sýnt, ab honum var umhugab um mál vort. þegar daginn eptir var sonur hans tekinn til konungs, og kallar hann sig Fribrik sjö- unda. Um þær mundir var mikill hreiíingur í Kaup- mannahöfn, því nokkrir fóru ab vekja máls á því, ab tími væri kominn til, ab þjóbin fengi meira vald í hendur, og háskólakennararnir Clausen og Schouw ritubu bækling um þetta efni, og skýrbu frá, hvernig þeir ímyndubu sjer ab stjórnaiiögunin skyldi vera. Hins vegar Ijet konungur skjal út ganga sama daginn, sem hann kom til ríkis, þess efnis, ab hann hefbi í hyggju, ab veita þegnum sínum stjórnarbót, og á því var líka ab sjá, ab Ivristján 8. hefbi ætlab ab gera slíkt hib sama, ef honum hefbi enzt aldur til þess. þó var stjórnarbótin ekki nefnd meb berum orbum. Jafnframt þessu lýsti konungur því yfir, ab hann alls ekki myndi taka á móti neinum bænar- skrám um þetta efni, en bobabi hins vegar borgarráb- inu og varnabarmönnum borgaranna á sinn fund einungis til ab óska sjer hamingju. Menn voru hræddir um, ab stjórnarbótin, sem konungur hafbi heitib, myndi ekki verba upp á marga fiska, ef rábgjafar hans, sem þá voru, mættu rába, og til þess ab láta óánægju sína í Ijósi, tóku. varnabar- mcnn borgaranna þab til bragbs, ab fara ekki á kon- ungs fund, eins og hann hafbi bobib þeim, og gekkst etazráb Hvidt mest fyrir þessu, en borgarrábib fór öngvu ab síbur. Vib svo búib stób lengi vel, og allt lenti vib tóma rábagerbina, en konungurinn

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.