Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 19

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 19
XIX eins Lamartine. Aíi svo mæltu mi&ubu treyjumenn- irnirá hina fulltrúana tnefc hlöbnum bissum, ogþeirsáu þann kost beztan, ab fallast rnefc öllu á uppástungu Ledru-Rollins og hans fjelaga, og hertogafrúin komst meb naubung á burt. Um mibaptan máttilesa á hverri strætahvrningu: "Enginn framar af Bourbonna ættt Lifi jjjóbsfjórnin ! Alls herjar ]ting! Stjórn, er fvrst um sinn gæti ríkis málefnanna! I þessa stjórn, sem þegar var búib ab kjósa, komust ab líkindum þeir, sem mest ltöfbu stutt ntálefni lýbsins, og ab nokkru leyti höfbu gjörzt oddvitar hans, en þeir voru jtessir: Aragó, Lebru-Rollin, Dupont, Lamartine, (þessir voru þar ab auk ábur fulltrúar), Armand Marrast og Ferd- inand Flocon (útgefendur dagblabanna aNational” og .Jleforme”), og enn Albert. Síbar bættust vib Garnier Pagés og Marie. Meban á þessu stób, sem nú hefur sagt verib, var meiri hluti lýbsins og þjóblibib ekki abgjörbalaust, heldur svalabi hefndargirnd sinni. Allir streymdu ab konungshöllinni. Hjer var mikib lib samankomib, fótgöngulib, lögreglumannalib, veibimenn og nokkurt stórskotalib. þó má geta þess, ab fót- göngulibib vildi ekki skjóta á lýbinn. Hitt libib spar- abi ekki ab veita eptir mætti vibnám, svo ab hjer varb orustan einna snörpust, og margir þurftu þar eigi um sár ab binda. Svo lauk, ab lýburinn vann höllina, en sagt er, ab lögreglumannalibib hafi fallib í strá. þegar lýburinn brauzt inn í höllina, var ]tar alls enginn fyrir, því konungurinn var llúinn og öll hans ætt. Lýburinn braut gjörsamlega öll húsgögn í höllinni, en slökkti þorstann cptir hita og þunga dagsins meb víni konungsins, er hann fann mikib 7*

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.