Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 20

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 20
XX af í einum kjallaranum. Menn fullyrSa, a& konungs hásætií) haG verib borib út fyrir hallardyrnar og þar brennt upp ab kGldum kolum. Lýburinn brenndi líka herbergi konungsins í Palais Iloyal, og hús Guizots. Hjer má geta þess, au Lobvík Philipp komst undan til Englands meb drottningu sína; seinna komust synir hans þangab, en hertogafrúin af Orleans llúbi meb syni sína til átthaga sinna í þýzkalandi. Guizot og Duchatel komust undan til Englands. Ab svo mæltu er búib ab skýra frá meb hverj- um hætti þessi hin stórkostlegu títindi hafa orbib á Frakklandi; þó stuttlega liafi orbib ab segja frá vibburbunum, mun þó af þessu mega gera sjer nokkra hugmynd um þá, og til þess er frásögnin einungis ætlub. þegar hjer var komib sögunni, tók hin nyja stjórn, sein nokkur hluti af þjóbinni hafbi kosib sjer, til óspilltra málanna, en ab mörgu þurfti ab hyggja, þvt Jiab má án efa fullyrba, ab margt hvab liefur ekki verib vel búib í hendurnar á henni. Lamartine var kosinn til ab sjá um málefni og vibskipli Frakk- lands vib abrar þjóbir, en Ledru-Rollin tókst á hendur innanríkis stjórnina. Allir hinir nýju stjórnendur leitubust vib ab koma þegar á kyrrb og spekt aptur, og þab hefur þeim vonum fremur tekizt. þeir gerbu mörg nýmæli, t. a. m. ab af skyldi taka daubasekt fyrir afbrot gegn stjórninni. I byrjuninni á marz gerbi Lamartine kurinugt í skjali nokkru öllum stjórn- endum, sem höfbu nokkur afskipti af Frakklandi, hvernig hann ímyndabi sjer stöbu Frakklands sem þjóbstjórnarríkis til hinna ríkjanna. Öllum kemur

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.