Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 24

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 24
XXIV til ríkis aptur á Frakklandi. En 1848 rerba jieir í Vínarborg fyrstir manna til aö taka eptir Parísar- borgarmönnum ab hefja uppreisn móti sljórn sinni, og þeim tókst þab svo, afe Metternich varí) ab segja af sjer í skyndi og ílýja, en lýburinn hengdi mynd hans á gálga, er þeir reistu upp fyrir framan garb- inn hans. Stjórnarbiltingin sjálf varb 13. marz meö þessum hætti: Svo stóí) á, aö fulltrúar NeÖra-Austurríkis sátu á þingi þenna dag í Vínarborg. þenna dag tlvkktist mikill manngrúi, þar á mebal margir bók- námsmenn í broddi fylkingar, ulan um þinghúsiÖ, og svo mikill þröng varb þar, ab fulltrúarnir ætlubu varla ab geta komizt inn í salinn. Fulltrúarnir tóku til starfs síns, en varla var libinn þribjungur úr eikt, sem þeir sátu í nábum, þegar lýburinn þusti inn í salinn, og nokkrir gengust fyrir því ab krefjast, ab stjórnarbætur yrí)u gerbar samkvæmt þessa tíma anda, og sagt er, aÖ stjórninni, sem þá var, hafi veriÖ valin mörg háðugleg orb. Fulltrúi keisarans, greifi Montecúcúlí, sem annars er vel þokkaöur af öllum landsmönnum, hjet lýbnum, aÖ fulltrúarnir skyldu gera allt sem í þeirra valdi stæbi, og sagbi, ab þeir væru búnir ab semja bænarskrá til keisarans um sama efni, og nú skyldi þegar færa honum hana, og sökum þessa yrbu menn ab bíba, þangab til svar kæmi aptur. Enda fór hann sjálfur ineb hana til keisarans, og mikill mannfjöldi fylgdi honum upp ab hallardyrunum. Um síbir tókst Montecúcúlí ab ná fundi erkihertoga Lobvíks (hann hefur á hendi stjórn sumra innanríkis málefna), en hann veitti þau svör, ab keisarinn hefbi ekki í hyggju ab veita áheyrn

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.