Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 18

Skírnir - 02.01.1848, Blaðsíða 18
XYIIl hvrningum. þar afe auk gekkst Odilon Barot fyrir því sjálfur ab sefa lýbinn; hann gerbi honum þau bob: ab hertoginn af Nemours skyldi takast stjórn Frakklands á hendur, ab fulltrúaþinginu skyldi verba slitií), ab gætt skyldi verba til um frelsi þjóbarinnar. Lýburinn vildi ekki láta sjer þetta lynda, og ab af- h'bandi hádegi byrjabi bardaginn aptur, og stób yfir til þess undir nón, og nú gekk allt þjóblibib í lib meb lýbnum, og þab fótgöngulib, sem enn var meb Philipp, vildi ekki berjast lengur. þá tók Lobvík Philipp þab til bragbs, ab hann sagbi af sjer kon- ungsligninni, og vildi koma sonarsyni sínum, greif- anum af Parísarborg, í sinn stab, en hann sjálfur komst á flótta burt úr borginni. Tengdadóttir kon- ungsins fór meb son sinn, greifann, fótgangandi til málstofu fulltrúanna. Nokkrir úr þjóbílokknum fylgdu henni. Hjer um bil 300 fulltrúar voru á fundinum. Dupin skýrbi fulltrúunum frá, ab konungur væri búinn ab segja af sjer, cn hann vildi láta sonarson sinn taka vib ríkisstjórninni undir umsjón móbur sinnar. Odilon Barrot studdi þetta mál meb miklu kappi, og gerbi þau bob, ab fulltrúar og þjóbin gætu kosib þá rábgjafa, sem bezt þættu til fallnir. Flestir full- trúar tóku þessu vel, því þeim leizt svo, ab meb ]>eim hætti yrbi því aptrab, ab meira blóbi vrbi út hellt, og fribur myndi komast á aptur. Cremieux rjebi til, ab þjóbin sjálf skyldi kjósa sjer stjórnend- ur, og þeir sem vib voru stabbir af lýbnum gerbu góban róm ab máli hans. I þessum svifunum fyllt- ist málstofan af mönnum í Ijereptstreyjum, og meb jieirra lilstyrk komst Ledru-Bollin ab, ab tala nokkur orb, og rjebi hann til hins sama, sem Cremieux, og

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.